Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.10.1997, Qupperneq 24
■ 1 m t 1 Æjm PP m* ■ 1 É? MFÆSP- Frosti Bergsson, framkvæmdastjóri Opinna kerfa. „Hagsmunir þessara tveggja fyrirtækja fara saman.” FV-mynd: Geir Olafsson. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Islands. Félagið keyptí 18,2% hlut í Hans Petersen og sest Andri þar í stjórn. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. Hildur Petersen, firamkvæmdastjóri Hans Petersen: „Við fórum þá leið að velja okkur hugsanlega hluthafa.” FV-mynd: Kristján Maack. HANS PETERSEN OPNAÐ FYRIR Salan á 36% hlutabréfa í Hans Petersen er afar forvitnileg. Þróunin veröur örugglega sú aö „Kodak opnast”. Hans Petersen er þekktast fyrir Kodak-vörurnar. FV-mynd: Krist- ín Bogadóttír. Fréttin um að rótgróið, lokað fjöl- skyldufyrirtæki, eins og Hans Petersen, nnli t rnn um flárfestum, er örugglega aðeins sú fyrsta í röð fleiri slíkra frétta á næstu misserum. Lokuð fjölskyldufyrirtæki munu opnast og við það verður hluta- bréfamarkaðurinn enn meira spennandi. Fleiri kostir verða í boði fyrir fjárfesta. Nú er líka lag því mikil eftirspurn er eftir hlutabréfum. Bæði Hans Petersen og Opin kerfi hafa verið nokkuð í sviðsljósinu á árinu, sérstaklega Opin kerfi. Fyrirtækið var sl. vor skráð á Verðbréfaþingi íslands og sömuleiðis hefur það fyrr á þessu ári keypt 51% í Skýrr, um 40% í ACO, um 23% í Skímu-Miðheimum. Nýlega keyptu Opin kerfi í hugbúnaðarfyrirtækinu Hug. Og loks voru það kaupin í Hans Petersen. Opin kerfi keyptu þar 18,2% - eða jafn stóran hlut og Þróunarfélag Islands. En hvers vegna ákváðu hluthafarnir, Petersen-ijölskyldan, að opna fyrirtæk- ið einmitt á 90. afmælisári fyrirtækis- ins? Hildur Petersen, sonar- dóttir stofnandans, Hans að vakti mikla athygli á dögun- um þegar hluthafar í hinu gamal- kunna og rótgróna fjölskyldufyr- irtæki, Hans Petersen hf., opnuðu fyrir- tækið gagnvart nýjum hluthöfum og seldu liðlega 36% hlut til Opinna kerfa og Þróunarfélags Islands. Hluthafarnir, þrettán að tölu, seldu allir jafnt af sínum hlut. Ekki vakti það síður athygli þegar gefin var yfirlýsing um að stefnt yrði að því að Hans Petersen yrði skráð á Verð- bréfaþingi og þar með gert að almenn- ingshlutafélagi. Með öðrum orðum; að því yrði breytt úr heíðbundnu, lokuðu flölskyldufyrirtæki í eftirsóknarvert fyrir- tæki á hlutabréfamarkaðnum. Petersen, og framkvæmdastjóri fyrirtæk- isins, svarar því: „Það má segja að á þessu afmælisári höfum við sest niður og skoðað framtíð- armöguleikana. Við fórum þá leið að velja okkur hugsanlega hluthafa. Ef horft er til framtíðar er ljósmynda- og tölvu- tæknin að tvinnast saman. Opin kerfi hf. hafa getið sér gótt orð á tölvusviðinu og eru meðal annars með umboð fyrir Hew- lett Packard. Erlendis eru Kodak og Hewlett Packard í samstarfi í þróun á Ijósmyndapappír fyrir tölvur og prentara og því lá beint við að leita til Opinna kerfa. Við opnuðum málið með tilliti til þeirrar samleiðar sem við ættum í fram- tíðinni. Þróunarfélagið er einnig fram- sækið fyrirtæki með góða arðsemi," seg- ir Hildur. Hvernig sér hún fyrir sér samstarfið í framtíðinni? ,Að mínu mati er hollt að opna félagið fyrir nýjum straumum. Fulltrúar hinna nýju eigenda, Frosti og Andri, eru með mikla reynslu í viðskiptum og með púls- inn á atvinnulífinu. Þeir koma inn í stjórn- ina núna og lögð verður enn meiri áhersla á nýjungar á ljósmyndamarkaði. Sá markaður er í mikilli þróun vegna tölvutækninnar. Sem dæmi má nefna stafrænar myndavélar sem tengdar eru TEXTI: JOHANNA Á. H. JÓHANNSDÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.