Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Síða 28

Frjáls verslun - 01.10.1997, Síða 28
Gunnar Felixsson, forstjóri Trygg- ingamiðstöðvarinnar. Fyrirtækið hef- ur náð góðum árangri undir hans stjórn - og sóst er eftir hlutabréfum í fyrirtækinu. Sigurður Einarsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, og helsti eigandi Tryggingamiðstöðvarinnar, getur unað glaður við sitt. Avöxtun hluta- bréfa í Tryggingamiðstöðinni er um 110% frá áramótum - og er það met á markaðnum. / Verðbréfaþing Islands: BESTA ÁVÖXTUN HLUTABRÉFA □ eir, sem keyptu hlutabréf í Tryggingamiðstöðinni, SR- mjöli, íslandsbanka, Marel, Sjóvá-Almennum eða Pharmaco í des- ember í fyrra til að nýta sér skatta- afsláttinn, geta unað hag sínum vel. Hlutabréf í þessum fyrirtækjum hafa ávaxtast best á þessu ári! Trygginga- miðstöðin og Sjóvá-Almennar eru á Opna tilboðsmarkaðnum en hin á Verðbréfaþingi Islands. Avöxtun hluta- bréfa í Tryggingamiðstöðinni á þessu ári hefur verið ævintýri líkust og nem- Hlutabréfavísitala Verdbréfaþings Jan Feb. Mars ur hún um 110% frá áramótum og ávöxtun bréfa í SR-mjöli nemur um 92%. Búið er að taka tillit til arð- greiðslna og útgáfu jöfnunarbréfa. Það vekur athygli að sami maðurinn gegnir stjórnarformennsku í þremur af þessum sex fyrirtækjum; Benedikt Sveinsson. Hann er stjórnarformaður í SR-mjöli, Sjóvá-Almennum og Marel. Ánægjulegt ár fyrir Benedikt - og ár- angurinn vissulega góður. Sömuleiðis getur Sigurður Einarsson, útgerðar- maður í Vestmannaeyjum, glaðst yfir góðum árangri Tryggingamið- stöðvarinnar. Sig- urður er stærsti eig- andinn og á um þriðjung í fyrirtæk- inu í gegnum fyrir- tæki sín Fram hf. og Isfélag Vestmanna- eyja hf. Sömuleiðis er þessi árangur TEXTI: JON G. HAUKSSON 28 ^Bármál skrautljöður í hatt Gunnars Felbcsson- ar forstjóra fyrirtækisins. Markaðs- verðmæti Tryggingamiðstöðvarinnar er núna um 3,7 milljarðar króna. Markaðsverðmæti Eimskips er hæst allra fyrirtækja á Verðbréfaþingi og mátu fjárfestar fyrirtækið á tæpa 18 milljarða í endaðan nóvember. Islands- banki og Samheiji eru í öðru og þriðja sæti. Olíufélagið er fjórða verðmætasta fyrirtækið á Verðbréfaþingi - metið á tæpa 7,5 milljarða króna. Hlutabréfavísitala Verðbréfaþings náði hámarki í maí sl. en síðan hefur hún mjakast niður á við vegna lækkunnar á gengi hlutabréfa í mörg- um fyrirtækjum. Ástæðan er fyrst og fremst sú að hagnaður margra fyrir- tækja á þessu ári verður ívið minni en í fyrra - sennilega mest vegna almennra Á Verðbréfaþingi hefur besta ávöxtun hlutabréfa verið í SR-mjöli á árinu en í Tryggingamiðstöðinni á Opna tíl- boðsmarkaðnum. launahækkana. Hlutabréfavísitalan var í rúmum 2.200 stigum i byrjun ársins en fór síðan í um 3.100 stig í maí og hef- ur að undanförnu verið í rúmum 2.500 stigum. En desember er genginn í garð; líflegasti mánuður ársins í sölu hlutabréfa. Það er sá tími sem flestir kaupa vegna skattaafsláttarins. Fyrirtækjum hefur ijölgað á Verð- bréfaþingi íslands á árinu. í síðustu viku bættust þar við þekkt fyrirtæki eins og Islenskar sjávarafurðir og Hrað- frystihús Eskifjarðar. Áður höfðu Ný- herji og Samvinnusjóður íslands verið skráð á þingið. S!1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.