Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Síða 33

Frjáls verslun - 01.10.1997, Síða 33
félag landsins keypti verðbréfafyrirtækið á síðasta ári. Meginástæða kaupa VÍS á Fjárvangi er sú stefna tryggingafélagsins að mæta sí- auknum kröfum um heildstæðari lausnir i fjármála- og tryggingaþjón- ustu. Meðal þess fyrsta, sem Fjárvangur og VÍS bjóða á þessu sviði, er Lífís fjárhagsvernd. Þetta er samsett þjónusta trygginga og sparnað- ar sem þróuð hefur verið í samvinnu við Landsbankann og Landsbréf. Þar býðst meðal annars Lífís söfnunarlíftrygging, sem sameinar kosti þúsund króna endurgreiðslu frá skattinum á næsta ári? Hjón fá einmitt þessa fjárhæð ef þau fullnýta skattfrádráttinn. Allir, sem greitt hafa tekjuskatt á árinu, eiga að geta nýtt þetta tækifæri - við bjóðum líka greiðslukjör við flestra hæfi!" Meðal annarra nýjunga hjá Fjárvangi er þjónusta sem nefnd hefur verið Verðbréfasöfn Fjárvangs. Söfnunum er ætlað að stíla inn á margbreytilegar þarfir viðskiptavinarins hvað sparnað áhrærir og það þegar ætlunin er að safna í ákveðinn tíma í ákveðnum tilgangi. Verð- GUR • HEFUR TÍMA FYRIR ÞIG in1’ FJÁRVANGUR LOGGIII VERÐBRÉFAFYRIHTÆKI Laugavegi 170-172 • 105 Reykjavík Sími 540 5060 • Fax 540 5061 • www.fjarvangur.is nrrn 1 reglubundins sparnaðar og líftryggingar. Slíkt sparnaðarform hefur notið mikilla vinsælda í nágrannalöndum okkar sem viðbótarstoð við almennan lífeyrissparnað. Auk þessarar nýju viðbótarlífeyrisþjónustu Fjárvangs er Frjálsi líf- eyrissjóðurinn, stærsti séreignasjóður landsins, í vörslu félagsins. Þúsundir íslendinga hafa valið sjóðinn til að ávaxta lífeyrissparnað sinn, enda hefur sjóðurinn sýnt framúrskarandi ávöxtun. Á árunum 1986 til 1996 var raunávöxtun sjóðsins 9,5% og eftir 6 fyrstu mánuði ársins var raunávöxtun 10,7% ÚRVAL VALKOSTA FYRIR ÓLÍKA HÓPA Björn Gunnlaugsson markaðsstjóri: „Okkar markmið er að bjóða breitt úrval valkosta í sparnaði fyrir ólíka aldurshópa með ólíkar þarfir hvað varðar tímalengd og binditíma. Þekking okkar hjálpar okkur til að nýta þau tækifæri sem gefast á markaðnum hver- ju sinni, enda mikil sérfræðiþekking samankomin hér á einum stað. Með þessu viljum við gera tímann að bandamanni viðskiptavina okkar." Hjá Fjárvangi býðst fjölbreytt úrval verðbréfa, svo sem hlutabréfasjóðir, innlendir og erlendir verðbréfa- sjóðir og verðbréfasöfn. Félagið hefur í dag um 10 milljarða í vörslu sinni. Þúsundir íslendinga hafa keypt hlutabréf í gegnum Fjárvang og í dag eru hátt í þrjú þús- und manns hluthafar í Almenna hlutabréfasjóðnum. Sjóðurinn er góður valkostur fyrir þá sem vilja dreifa áhættu vegna hlutabréfakaupa. Með þessu býðst örugg- ari leið til að nýta skattafslátt vegna fjárfestingar í ís- lensku atvinnulífi. „Það á enginn að láta fram hjá sér fara að nýta sér skatt afsláttinn á meðan hann er enn í boði. Hver vill ekki fá 64 bréfasöfnin eru ætluð misjöfnum þörfum fólks hvað varðar tfmalengd og markmið í sparnaði. Söfnin eru sex talsins og nefnast langtímasafnið, miðtímasafnið, skammtímasafnið, bílasafnið, ferðasafnið og afborgunar- safnið. Af þessu má sjá að flestir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi hjá Fjárvangi þegar kemur að sparnaði. í boði eru valkostir allt frá skamm- tímaávöxtun til lífeyrissparnaðar. Starfsfólk Fjárvangs veitir nánari upp- lýsingar, en höfuðstöðvar Fjárvangs eru að Laugavegi 170 í Reykjavík. Einnig veita svæðisskrifstofur VÍS um land allt upplýsingar um þjónustuúr- val Fjárvangs. 33 Starfsmenn í ein- staklingsþjónustu. Sitjandi fremst eru frá vinstri Hrefna Sig- finnsdóttir og Rósa Helgadótt- ir en fyrir aftan eru Anna Heið- dal og Guðni Hafsteinsson. 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.