Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Síða 37

Frjáls verslun - 01.10.1997, Síða 37
MARKAÐSMÁL þrír fóru í samstarf við heimamenn um opnun kráarinnar. Það voru fulltrúar Cammerlander ijölskyldunnar, sem er gamalgróin í veitingarekstii í borginni, og nærvera þeirra liðkaði oft hjól skrifræðisins. Bjarni segir að þeir félagar séu langt í frá af baki dottnir og séu um þessar mundir að skoða ýmsa mögu- leika á opnun enn einnar írskrar kráar einhvers staðar á meginlandi Evrópu. ALLT FYRIR ÞIG í EINUM PAKKA En þetta er ekki allt því nýjasta hug- myndin byggir á því að selja öllum þeim, sem vilja reka írska krá, nauð- synlegan búnað til þess að halda utan um reksturinn og veita þeim nokkurs konar ráðningar- og umboðsþjónustu. „Við köllum þetta All 4 You sem vís- ar til þess að þetta byggir á ijórum þátt- um. I íyrsta lagi útvegum við og eigum vörulista yfir gamlar innréttingar, hús- gögn og annað það sem nauðsynlegt kann að þykja til þess að innrétta írska krá án þess að notast við eftirlíkingar. I öðru lagi útvegum við alla írska tónlist á geisladiskum og böndum og höldum skrá yfir listamenn frá Irlandi sem vilja koma fram á slíkum krám og útvegum þá. í þriðja lagi ætlum við að reka ráðn- ingarþjónustu þar sem tryggt er að starfsfólkið hafi reynslu af starfi á krám og sé hæft til þess að vera nokk- urs konar sendiherrar Irlands erlend- is. Við munum taka viðtöl við alla, sem verða á skrá, og tryggja að þeir fari á námskeið ef þeir hafa ekki reynslu. I ijórða og síðasta lagi erum við í samvinnu við íslensk fyrirtæki með hugbúnað til þess að halda utan um rekstur, innkaup og annað sem verður að hafa styrkt eftirlit með eigi ekki illa að fara. Við erum í þann veginn að fara í loftið með þetta og okkar markaður er allur heimurinn og allir þeir sem vilja reka írska krá eða gera það nú þegar.“ Bjarni sagði að þessi þjónusta yrði fyrst um sinn rekin á Internetinu ein- göngu, enda væri það eðli málsins samkvæmt besti vettvangurinn fyrir þjónustu af þessu tagi. Þannig nær þessi fjölþjóðlegi hópur manna að sameina írska stemningu og íslenskt hugvit og gera að útflutnings- vöru. Bjarni segist vera bjartsýnn á að þetta gangi vel og reyndar alveg sann- færður. En á Bjarni sér einhveija megin- reglu í viðskiptum? „Mér finnst augljóst að það sem þú gefur af þér, það færðu til baka. Eg treysti yfirleitt alltaf fólki þangað til ég reyni það persónulega að öðru. Eitt að- almarkmiðið með lífinu er að njóta þess og hafa ekki of miklar áhyggjur." 33 Reiknaðu með SP-FJármögRiun - ef þú ert í fjárfestingarhugleiðingum • Staðgreiðsluafsláttur • Tækið er helsta tryggingin • Skattalegt hagræði • Sveigjanleg greiðslubyrði • Allt að 100% ijármagnað SP-FJÁRMÖGNUN HF Vegmúla 3 108 Reykjavík • Sími 588 7200 • Fax 588 7250 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.