Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Side 48

Frjáls verslun - 01.10.1997, Side 48
 Þorkell Stefánsson, eigandi Raftækjaverzlunar íslands, og Snorri Ingason framkvæmdastjóri í versluninni í Skútuvogi, FV-myndir: Geir Ólafsson. Raftækjaverzlun Islands hf. abili ab Expert International VÖRUVERD LÆKKAR UM íslands hf. opnahi vers.un sina 1 desember 1995. aftækjaverzlun (s- lands hf. hefur nú um eins árs skeið boðið viðskiptavinum sínum rafmagns- og heimilistæki frá öllum þekktustu framleiðend- um heims: Philips, Siemens, AEG, Whirlpool, Electrolux, SONY, Panasonic, Hitachi og ýmsum öðrum. Upphafið var að Raftækjaverzlun íslands gerðist í nóvember á síð- asta ári aðili að alþjóðlegri verslana- og innkaupa- keðju, EXPERT International, sem hefur bækistöðvar (Sviss. Þessi aukna samkeppni á ís- lenska markaðnum hefur orðið til þess að verð hefur haldist niðri og í ýmsum tilvikum lækkað um 15-20%, enda er með þessu komin virk verðsamkeppni á heimilistækjamarkaðnum sem ætti að vera fagnaðarefni fyrir íslenska neytendur. EXPERT International eru heildarsamtök en síðan eru EXPERT National samtök í hverju landi sem reka um það bil 4700 verslanir, flest- ar á meginlandi Evrópu. Með aðildinni að EXPERT fékk Raftækjaverzlun íslands aðgang að sameiginlegum magninnkaupum og því verði sem keðjan nýtur hjá alþjóðlegum fram- leiðendum raftækja. Hefur Raftækjaverslunin fylgt þeirri stefnu að bjóða lægsta verðið á markaðnum á tækjum frá áðurnefndum aðilum og reyndar ýmsum fleiri sem síðan kemur ís- lenskum neytendum til góða. Frá því Raftækja- 48

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.