Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 48
 Þorkell Stefánsson, eigandi Raftækjaverzlunar íslands, og Snorri Ingason framkvæmdastjóri í versluninni í Skútuvogi, FV-myndir: Geir Ólafsson. Raftækjaverzlun Islands hf. abili ab Expert International VÖRUVERD LÆKKAR UM íslands hf. opnahi vers.un sina 1 desember 1995. aftækjaverzlun (s- lands hf. hefur nú um eins árs skeið boðið viðskiptavinum sínum rafmagns- og heimilistæki frá öllum þekktustu framleiðend- um heims: Philips, Siemens, AEG, Whirlpool, Electrolux, SONY, Panasonic, Hitachi og ýmsum öðrum. Upphafið var að Raftækjaverzlun íslands gerðist í nóvember á síð- asta ári aðili að alþjóðlegri verslana- og innkaupa- keðju, EXPERT International, sem hefur bækistöðvar (Sviss. Þessi aukna samkeppni á ís- lenska markaðnum hefur orðið til þess að verð hefur haldist niðri og í ýmsum tilvikum lækkað um 15-20%, enda er með þessu komin virk verðsamkeppni á heimilistækjamarkaðnum sem ætti að vera fagnaðarefni fyrir íslenska neytendur. EXPERT International eru heildarsamtök en síðan eru EXPERT National samtök í hverju landi sem reka um það bil 4700 verslanir, flest- ar á meginlandi Evrópu. Með aðildinni að EXPERT fékk Raftækjaverzlun íslands aðgang að sameiginlegum magninnkaupum og því verði sem keðjan nýtur hjá alþjóðlegum fram- leiðendum raftækja. Hefur Raftækjaverslunin fylgt þeirri stefnu að bjóða lægsta verðið á markaðnum á tækjum frá áðurnefndum aðilum og reyndar ýmsum fleiri sem síðan kemur ís- lenskum neytendum til góða. Frá því Raftækja- 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.