Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Page 50

Frjáls verslun - 01.10.1997, Page 50
I Egill Ólafsson á sviðinu á Hótel Sögu. Egill hefur handleikið hljóðnema í 22 syngja og selja. ár og hefur notað rödd sína bæði til að FV mynd: Kristín Bogadóttir. t i i í I I ! I | l' ) \ l 1 1 i I | MAÐURINN MEÐ GULLNU RÖDDINA / Egill Olafsson hefur eftirsóttustu og dýrustu auglýsingaröddina. Hann hefur lesió inn á ótal auglýsingar. Heyra má hans gullnu rödd í aö minnsta kosti einni auglýsingaherferð á hverjum tíma. óð rödd er fjölhæf. Röddin þarf að vera þokkafull fyrir konur, traustvekjandi fyrir karla og föðurleg fyrir börn. _____ Traust er þó aðalat- riðið.“ Þannig lýsir Þórir Hrafnsson, auglýsingamaður hjá Islensku auglýsinga- SAGANABAK VIÐ HERFERÐINA Páll Ásgeir Ásgeirsson stofunni, góðri auglýsingarödd og læt- ur það fylgja að honum finnst Egill Olafsson fremstur á þessu sviði. _____ Um þessar mund- ir má heyra rödd Eg- ils Olafssonar í aug- lýsingum fyrir Toyota bifreiðar þar sem hann spyr íbygginn: Um hvað hugsar fólk þegar það kaupir sér bíl? Hann setur örfínan j háðstón í röddina þegar hann spyr / hvort ekki sé hægt að eyða í sparnað og kaupa ríkisskuldabréf, nú á þessum timum þegar hægt sé að eyða í hvað ' sem er. Og hann minnir okkur á að i hvað Merild kaffi sé gott og mikil alúð ! lögð við að brenna það og mala. Við treystum þessari þykku, djúpu, karl- mannlegu rödd og gerumst áskrifend- ur að sparnaði, ökum á Toyota, drekk- um Merild kaffi og spilum í happdrætti 'J SÍBS, svo vitnað sé í nokkur vöru- j merki sem gullna röddin hefur selt. ) „Egill hefur lesið inn á allar stærri auglýsingar fyrir Toyota í hartnær ára- 1 tug,“ segir Björn Víglundsson auglýs- ingastjóri Toyota. ( „Hann er fyrst og fremst mjög fær og fljótur að skilja hvert verkefni fyrir ) sig og hann er mjög sveigjanlegur og á auðvelt með að setja rétta stemningu í i röddina." Yfirleitt er það síðasta verkið að lesa inn á auglýsinguna og þegar leikarinn eða lesarinn mætir er búið að klippa , verkið saman og semja textann. Aug- ' lýsingamenn segja að ekki þurfi nema að sýna Agli myndirnar og skýra málið í fáum orðum og þá gangi lesturinn ' 50

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.