Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Qupperneq 50

Frjáls verslun - 01.10.1997, Qupperneq 50
I Egill Ólafsson á sviðinu á Hótel Sögu. Egill hefur handleikið hljóðnema í 22 syngja og selja. ár og hefur notað rödd sína bæði til að FV mynd: Kristín Bogadóttir. t i i í I I ! I | l' ) \ l 1 1 i I | MAÐURINN MEÐ GULLNU RÖDDINA / Egill Olafsson hefur eftirsóttustu og dýrustu auglýsingaröddina. Hann hefur lesió inn á ótal auglýsingar. Heyra má hans gullnu rödd í aö minnsta kosti einni auglýsingaherferð á hverjum tíma. óð rödd er fjölhæf. Röddin þarf að vera þokkafull fyrir konur, traustvekjandi fyrir karla og föðurleg fyrir börn. _____ Traust er þó aðalat- riðið.“ Þannig lýsir Þórir Hrafnsson, auglýsingamaður hjá Islensku auglýsinga- SAGANABAK VIÐ HERFERÐINA Páll Ásgeir Ásgeirsson stofunni, góðri auglýsingarödd og læt- ur það fylgja að honum finnst Egill Olafsson fremstur á þessu sviði. _____ Um þessar mund- ir má heyra rödd Eg- ils Olafssonar í aug- lýsingum fyrir Toyota bifreiðar þar sem hann spyr íbygginn: Um hvað hugsar fólk þegar það kaupir sér bíl? Hann setur örfínan j háðstón í röddina þegar hann spyr / hvort ekki sé hægt að eyða í sparnað og kaupa ríkisskuldabréf, nú á þessum timum þegar hægt sé að eyða í hvað ' sem er. Og hann minnir okkur á að i hvað Merild kaffi sé gott og mikil alúð ! lögð við að brenna það og mala. Við treystum þessari þykku, djúpu, karl- mannlegu rödd og gerumst áskrifend- ur að sparnaði, ökum á Toyota, drekk- um Merild kaffi og spilum í happdrætti 'J SÍBS, svo vitnað sé í nokkur vöru- j merki sem gullna röddin hefur selt. ) „Egill hefur lesið inn á allar stærri auglýsingar fyrir Toyota í hartnær ára- 1 tug,“ segir Björn Víglundsson auglýs- ingastjóri Toyota. ( „Hann er fyrst og fremst mjög fær og fljótur að skilja hvert verkefni fyrir ) sig og hann er mjög sveigjanlegur og á auðvelt með að setja rétta stemningu í i röddina." Yfirleitt er það síðasta verkið að lesa inn á auglýsinguna og þegar leikarinn eða lesarinn mætir er búið að klippa , verkið saman og semja textann. Aug- ' lýsingamenn segja að ekki þurfi nema að sýna Agli myndirnar og skýra málið í fáum orðum og þá gangi lesturinn ' 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.