Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 62
Yngvi Örn Kristínsson, framkvæmdasíjóri peninga- Gunnar Skaftason, framkvæmdastjóri bensínstöðvanna Ork- málasviðs Seðlabanka Islands an. upp á gamla mátann af kreditkortum og bjóða fólki að taka debetkort í geymslu sem mætti svo taka út á. Við viljum það helst ekki og margir vilja alls ekki láta kortið af hendi sem skilj- anlegt er. Þetta hefur verið hörmulegt ástand.“ Þannig lýsir Guðrún Björk Geirs- dóttir, yfirþjónn á Hótel íslandi, ástandinu á skemmtistaðnum undan- farnar helgar þegar Reiknistofa þank- anna hefur brugðist. Það gefur augaleið að fyrir veitingastað, sem tekur lungann af sínum vikutekjum inn á föstudags- og laugardagskvöld- um, skiptir öllu máli að hafa gott sam- band við Reiknistofuna. RÚSSNESKT ÁSTAND „Við eigum allt okkar líf undir Reiknistofu bankanna og höfum Július túni. Jónsson kaupmaður Nóa- tapað verulegum viðskiptum vegna þjónustuleysis hennar sem varað hef- ur allt þetta ár og algerlega keyrt um þverbak síðustu mánuði,“ segir Gunnar Skaftason, framkvæmda- stjóri bensínstöðvanna Orkan. „Það versta er að viðskipta- vinirnir fara svekktir og illir í burtu og kenna okkur um allt saman.“ Gunnar segir að lengi vel hefði mátt bjar- ga sér með því þegar sambandið við Reiknistofuna lá niðri, að nota kreditkort sem voru tengd beint til kortafyrirtækjanna. Þetta breyttist þegar tekin voru upp PIN númer á kredit- kortin og Reiknistofan tók við sam- bandinu. „Þetta er rússneskara en allt sem nissneskt er og mér finnst furðulegt hvernig Greiðslumiðlun hf., sem við gerðum okkar samning við, getur hót- að lokun af minnsta tilefni en Reikni- stofa bankanna, sem Greiðslumiðlun á stóran hlut í getur komist upp með svona klúður og stórspillt okkar við- skiptum. Þeir hafa lofað okkur því að svona lagað hendi aldrei aftur og við verðum að vona að það standi." TÖPUÐ VIÐSKIPTIOG AUKIN VINNA „Þetta hefur verið óviðunandi allt þetta ár. Við teljum okkur ekki hafa tapað viðskiptavinum vegna þessa en það hefur hent um hver mánaðamót í langan tíma að fólk gengur í burt frá fullum körfum. Það eru töpuð við- skipti og aukin vinna,“ segir Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus. FYRIRTÆKIÁ HEUARÞRÖM „Þetta kemur fyrst og fremst niður á viðskiptavin- um og afgreiðslufólki. Þetta er búið að vera vandamál allt þetta ár og kannski muna ein- hverjir eftir því þeg- ar allt fraus á Þor- láksmessu í fyrra. Við höfum lifað í voninni um betra ástand en Reikni- stofa bankanna er, að mínu áliti, á heljar- þröm, “ segir Júlíus Jónsson kaupmaður í Nóatúni. SEÐLABANKINN BER ÁBYRGÐINA Yngvi Örn Kristinsson, fram- kvæmdastjóri peningamálasviðs Seðlabanka íslands, sagði í samtali við blaðið að ótvírætt bæri Seðlabankinn ábyrgð á því að greiðsluuppgjör af þessu tagi færu hindrunarlaust fram og af öryggi. „Við höfum lengi bent á nauðsyn þess að Reiknistofa bankanna komi sér upp varakerfi til að tryggja örygg- ið.“ Yngvi sagði að hugmyndir væru uppi um að gera uppgjörsþátt Reikni- stofu bankanna að sérstökum verk- þætti sem væri á ábyrgð og í umsjá Seðlabankans þótt Reiknistofan sæi um framkvæmdina. Með því yrði auð- veldara fyrir nýja aðila að fá aðgang að uppgjörskerfinu án þess að vera aðilar að Reiknistofunni. 33 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.