Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 8
 ■w Myndir: Geir Ólafsson Lárus Guðbjartsson sölumaður afgreiðir viðskiptavin í Reykjavík. Bílaleigan Avis Geysir hefur 200-500 bíla á boðstólum á átta stöðum á landinu: Kjöroi ð okkar er: ið reynum betur Bílaleigan Avis Geysir var stofnuð um síðustu áramót þegar tvær stórar bílaleigur, Avis og Geysir, sameinuðust. Hin sameinaða bílaleiga er í eigu Auto Skandinavía hf. en eigendur þess eru Imad Khalidi, Hulda Björgvinsdóttir og Þórunn Reynisdóttir sem einnig gegnir starfi framkvæmda- stjóra. Bílaleigan Avis Geysir býður upp á þjónustu fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki og leggja starfsmenn metnað sinn í að veita þægilega og sveigjanlega þjónustu að þörfum hvers og eins. „Okkar stærstu viðskiptvinir eru erlendir ferðamenn, ferðaskrifstofur, fyrirtæki og stofnanir. Innanlandsmarkaðurinn hefur sérstöðu að því leyti að við þjónum hverju fyrirtæki eftir eigin þörfum. Þessa þjónustu erum við í auknum mæli að kynna fyrir innlendum fyrirtækjum. Það að skipta við alþjóðlegt bílaleigufyrirtæki hefur mikla kosti í för með sér fyrir okkar viðskiptavini, bæði innlenda og erlenda. Þar sem við bjóðum ýmsar gerðir af bílum geta fyrirtækin fundið þann bíl sem hentar best hverju sinni hvar sem er í heiminum," segir Þórunn Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Avis Geysis á íslandi. Glæsilegur bílafloti Avis Geysir er ein af stærstu bílaleigum landsins. Hún rekur átta þjónustustöðvar víðs vegar um landið; á Akureyri, ísafirði, Hornafirði, Egilsstöðum, í Keflavík, Reykjavík, Þórshöfn og Vestmannaeyjum. Starfsmenn eru 18 til 25 talsins eftir önnum, færri á veturna og fleiri á sumrin. Bílaflotinn getur verið allt frá 200 og upp í 500 bílar eftir árstíma og er um allar gerðir og stærðir af nýlegum bílum að ræða, eins og má sjá af meðfylgjandi lista. AVIS Avis Geysir • Dugguvogi 10,104 Reykjavík. Sfmi 533 1090 ■ Fax 533 1091 Netfang: avis@avis.is • Heimasíða: www.avis.is - Opel Corsa - Opel Vectra - Suzuki Jimmy - Hyundai Starex - Ford/Dodge Camper - Opel Astra - Hyundai H1 - Suzuki Vitara - Nissan Terrano - Opel Zafira - Opel Astra - Dodge Ram Van - Nissan Double Cab - Landrover Defender D - Isuzu Trooper Víðtækt þjónustunet Viðskiptamenn utan af landi, eða íbúar höfuðborgarsvæðisins sem eru í viðskiptaerindum, geta pantað bíl og fengið hann afhentan á flugvellinum í Reykjavík eða á öllum stærri stöðum á landinu. HIHUHIMVVIWIk'H 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.