Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 26
FRÉTTASKÝRING Nýtt bókunarkerfi verður tekið í notkun og gefur það tækifæri til hagræðingar og betri tengingar milli upplýsingakerfa. Við fækkun starfsmanna sparast 60-80 milljónir króna. Flutt verður í nýtt húsnæði við Sætún 1 í Reykjavík og verður starfsemin þá á einu gólfi í stað sjö áður. hefur hins vegar langa reynslu úr einkarekstrinum og langaði aftur í þann geira. Hann átti og rak ferðaskrifstofuna Útsýn 1985-1990 þegar hann seldi hana Flugleiðum. Hann kann til verka í ferðageiranum og því fannst íjárfestunum það góður kostur að ganga til liðs við hann. Tveir menn í eigendahópn- um eru líka eftirtektarverðir. Fyrstur er Oskar Magnússon, lögmaður. Þá kemur á óvart að séra Pálmi Matthíasson komi að eignarhaldi á ferðaskrifstofu en milli Jóhanns Ola og Pálma annars vegar og Ómars og Pálma hins vegar ríkir vinskapur, traust og trúnaður og þannig kemur séra Pálmi til sögunnar. Starfsemi Sólar er þegar hafin og hefur verið ráðið í nokkr- ar stjórnunarstöður. Ljóst er að með framkvæmdastjóranum starfar fólk með langa reynslu af ferðamálum: Goði Sveins- son markaðsstjóri, Ingibjörg Kristjánsdóttir sölustjóri og Ingibjörg Sverrisdóttir framleiðslustjóri. Þessir starfsmenn ýta fyrirtækinu úr vör en ekki er vitað hve margir starfs- mennirnir verða þegar salan hefst 1. janúar 2001. Landsbank- inn er að flytja burt úr húsinu sem er á horni Grensásvegar og Miklubrautar í Reykjavík og hefur Sól tekið allt húsið á leigu og flytur inn í það í desember. Ferðaskrifstofan ætlar að gera út á heilsársferðir í leiguflugi til Kýpur, ísraels og Eg- yptalands auk hefðbundinna ferða til Portúgals. Einnig verð- ur boðið upp á heilsuferðir til Ungverjalands og Tékklands síðla næsta árs. Áhersla er lögð á gæði og er markmiðið að gera farþegana ánægða. En Víkjum aftur að SL Margir hljóta að spyrja af hverju næst- stærsta ferðaskrifstofa landsins var rekin með jafn miklum halla fyrstu sex mánuði ársins og raun ber vitni. Nýbygging- in við Sætún 1 í Reykjavík, sem SL tók þátt í að reisa, kostaði auðvitað sitt, auk þess voru JJármálastjóri og endurskoðandi fyrirtækisins látnir fara fyrr á þessu ári þar sem bókhaldi var ekki hagað á þann hátt sem reglur kveða á um. Ekki var þó um neitt misjafnt að ræða. En mestu skiptir kannski Flug- frelsið. Keppinautar telja Flugfrelsið „fáránlega dellu“ sem hafi verið við það að keyra Ijárhag fyrirtækisins í kaf. Þessu mótmælir Helgi Jóhannsson, fv. forstjóri. Hann bendir á að um 20 þúsund farþegar hafi notfært sér Flugfrelsið. „Við vor- um sannfærð um að hugmyndin væri góð en þær væntingar sem við höfðum varðandi almenna notkun á Netinu stóðust ekki. Kynningarkostnaður var auk þess nokkur, eins og Heill heimur í einu umslagi Gjafakort Borgarleikhússins opna litríkan leikhúsheim þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Kortin gilda sem ávísun á ýmist einn eða tvo miða á leiksýningu að eigin vali og eru tilvalin jólagjöf fyrir börn og fullorðna. Sérstaklega falleg gjafakort eru í boði á barnasýning- una Móglí, sem frumsýnd verður 26. desember. Einnig eru fáanlegir vandaðir Móglí stuttermabolir. Sala gjafakorta fer fram í miðasölu Borgarleikhússins og heimsending er í boði ef greitt er með símgreiðslu. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is BORGARLEIKHUSIÐ 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.