Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 60
Steypan stendur. A sama tíma og búist er vib sþrengingu í netviðskiptum ríkir mikil bjartsýni í verslun og byggðar eru stórar verslanamiðstöðvar. Netjól í ár? Erlendis hefur jólasalan haldið netverslunum uppi allt árið. Hjá mörgum af þessum fyrirtækjum hefur hún numið helmingnum af árs- sölunni og hjá sumum hefur hún jafnvel verið meiri. Hjá okkur er gert ráð fyrir að veltan i sölunni á Netinu íyrir jólin verði á við þrjá til ijóra meðalmánuði en hjá minni verslun- um, sem eru rétt að byrja starfsemi sína á Netinu, skiptir sennilega mjög miklu máli að jólaverslunin gangi vel. Okkar framtíð stendur að vísu hvorki né fellur með jólasölunni þvi að netverslunin er framlenging af þjónustu Hagkaups. Það er samt mikilvægt að jólaverslunin gangi vel á Netinu," segir Þór Curtis, verslunarstjóri Hag- kaups.is, fyrstu og langstærstu einstöku netverslunarinnar á Is- landi. Vöruúrvalið hefur aukist Gríðar- leg þróun hefur orðið í netversl- un hér á landi á þessu ári, fjöldi verslana hefur aukist, vöruúrval hefur batnað mjög og fram á svið- ið eru komnar ítarlegar siðaregl- ur um netviðskipti á vegum Sam- taka verslunar og þjónustu. Tvær nýjar verslanamiðstöðvar, Versl- un.strik.is og Plaza, hafa gert meðalstórum og litlum versl- Væntingar eru um að verslun í gegnum Netið aukist verulega fyrir þessi jól. Aðstandendur Hagkaups.is búast við því að veltan í jólaverslun- inni á Netinu jjórfaldist frá því i fyrra. Kannski verður hœgt að tala um netjól í verslun í ár. Eflir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Ólafsson unum kleift að hefja starfsemi á Net- inu með litlum tilkostnaði og lágu mánaðarlegu gjaldi. I dag er nánast hægt að kaupa það sem hugurinn girnist hjá innlendum netverslunum, ekki aðeins flugmiða og verðbréf heldur líka fatnað af ýmsu tagi, mat- vöru, tæki og sætabrauð, svo að eitt- hvað sé nefnt. Þær verslanir, sem íyr- ir voru, hafa aukið vöruúrval sitt til muna. Hagkaup.is hefur t.d. um nokkurt skeið haft bækur, hljóm- diska, myndbönd og DVD-diska á boðstólum og nýlega hefur fyrirtæk- ið aukið starfsemi sína, hafið sölu á matvöru og sérvöru í gegnum Vefinn auk þess sem sala á gjafavöru og leikföng- um er fyrirhuguð fyrir jólin. „Við vonum að sala á Hag- kaup.is aukist í svipuðum mæli og í fyrra þegar velta net- verslunarinnar fjórfaldaðist frá árinu áður. Okkur þykir ekki óeðlilegt að eitthvað líkt því verði uppi á teningnum í ár,“ segir Þór. Ekki er vitað hvert umfang rafrænna viðskipta er á Islandi en áætlað er að veltan sé á bil- inu 200-500 milljónir og í upp- lýsingabæklingi frá Plaza er talað um að hún hafi nurnið 350 milljónum króna í fyrra. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.