Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 66
JÓLAGJÖFFORSTJÓRflNS Það er úr vöndu að ráða þegar kaupa ájólagjöfhanda þeim sem eiga „allt“. I versluninni Kalíber í Kringlunni er til sölu úrval tœknihluta, allt frá armbandsúrum upp í breiðtjaldssjónvarp. Jólagjöfin fæst i Sími Sony CMD-Z5 er einn af þeim bestu. Þessi sími inniheldur símaskrá sem hægt er að setja í 500 númer, rafhlaðan endist í 150 tíma í biðstöðu og 3 tíma á meðan talað er. í símanum er upptökutæki, heimsklukka, minn- isbók, WAP, tölvupóstur og margt fleira. Alger nauðsyn nútímamanninum. Hann kostar staðgreitt 49.990. ffl Stafræn vídeóvél Sony framleiðir fleira. Sony DCR-PC5 staf- ræna vídeóvélin er ein sú allra vinsælasta. Hún er lítil, nett og handhægt og auðvelt er að ferðast með hana. Hún veitir mögu- leika á að taka ljósmyndir sem fara beint inn á minniskubb og á vélinni er snertiskjár sem gerir alla vinnu auðveldari. „Supernight" skot gerir upptökumanninum kleift að taka upp í svarta myrkri allt að sjö metrum, án þess að nota ljóskastara. Ef einhver handskjálfti gerir vart við sig jafnar „Super steady shot“ hann svo myndin verður skýr og góð. Þessi skemmti- lega vél kostar 149.900 krónur og er hverrar krónu virði. [H Stafrænn diktafónn Stund- um þarf að taka upp samtöl, viðtöl eða þá að fylgjast með fundum og geta átt þá á bandi. Stafræni diktafónn- inn ffá Sony, ICD-MSl, er lítíll og nettur og honum fylgir taska til þæginda. Það er hægt að skipta upptökunum niður í möppur og það fylgir honum 16 MB kort sem dugar fyrir um það bil einnar klst. upptöku en hægt er að kaupa stærra kort, allt að 64 MB. í diktafóninum er vekjari og hann sýnir tíma og dagsetningu. Þetta ágæta tæki kostar staðgreitt kr. 45.990.33 LÓfatÖlva Við byrj- um á að skoða lófa- tölvur sem eru að verða sífelll tækni- legri og fullkomnari. Casio E-125 hefur litaskjá, 32 MB minni, sem hægt er að auka í allt að 128 MB, hún er samhæfð við Word, Excel og Outlook og hana má tengja við heimilistölvu með USB-tengi. Diktafónn er inn- byggður og hægt er að spila MP3 skjöl og myndbandsskot í tölvunni, hún er einnig góður skipuleggjari. Netinu má tengj- ast í gegnum GSM síma og auk þess er hægt að fá mikinn ijölda forrita fyrir hana. Sem sagt, frábær jólagjöf. Hvað hún kostar? Jú, 59.990 staðgreitt. [1] 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.