Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 33
- Rafræn skírteini eru lykillinn að öruggum samskiptum í hinum rafræna heimi. Skírteinin verða notuð til að auðkenna einstaklinga, tölvur, hugbúnað og fleira. Þetta einkvæma auðkenni er hægt að nota t.d. til að opna aðgang að tölvukerfum og mismunandi svæðum, eins og t.d. heimabanka. Einnig eru skírteinin notuð til að undirrita skjöl og eyðublöð á rafrænan hátt. Kobert Marvin bislason tolvuoryggisserfræoingur asamt oðrum starfsmönnum Arcis. Ýmsar lausnir í greiðslumidlun - Tenging og greiðslumiðlun milli netverslana, viðskiptavina þeirra og VISA íslands. Mjög öruggar lausnir bæði samkvæmt SSL og SET stöðlum. Aðal kosturinn við kerfið er að kortanúmerið fer aldrei í hendurnar á verslunareigandanum eða öðrum millilið, heldur fer það beint til VISA. - í samstarfi við þýska tölvufyrirtækið Brokat býður Arcis upp á heildarlausnir í rafrænum bankaviðskiptum. Brokat skiptir við um 1.500 fjármálafyrirtæki og er því leiðandi í heiminum á þessu sviði. - Nýtt snjallkort, sem er greiðslukort, geymir smáar upphæðir og hefur hlotið nafnið Klink-kort, er að koma á markað á íslandi á næstunni. Lausn, sem Arcis hefur þegar kynnt hérlendis, gefur möguleika á að millifæra af bankareikningi á kortið, gegnum Netið af heimilis- eða fartölvunni. Einnig hægt að greiða með kortinu á Netinu. Þetta verðurtil mikilla þæginda, sérstaklega þar sem hægt verður að láta börn hafa smáar upphæðir á kortinu og geta foreldrar millifært af eigin reikningi yfir á kortið. - eBPP, rafræn birting og greiðsla á reikningum. Heildstæð lausn í rafrænni meðhöndlun á reikningum. Hægt er að tengja bókhaldskerfi við stór fyrirtæki og keyra reikningana á rafrænan hátt. Þeir sem skulda fá aðvörun í tölvupósti eða GSM síma og geta fylgst með reikningunum sínum á ákveðnum síðum á Netinu. Kerfið er samþætt þannig að hægt er að tengja það við bankareikninga og borga þá. Mikill áhugi er á þessari lausn, enda er áætlað að flestallir reikningar verði birtir á þennan hátt fyrir árið 2003. - Greiðslumiðlun með GSM símum. Liklegt er að ein mesta þróunin verði í greiðslumiðlun með GSM símum. Nú þegar býður Arcis upp á nokkrar lausnir og má t.d. nefna „sýndargreiðslukort", en það er kredit- eða debetsýndarkort sem tengt er við GSM símann. í stað þess að nota kort eins og við notum dagsdaglega þá er greiðslufyrirspurn send í símann okkar, við samþykkjum yfirfærsluna og upphæðin færist á kortareikninginn okkar. Erlent samstarf, sérfræðivinna erlendis Arcis er í samstarfi við þýska fyrirtækið Utimaco sem rekur útibú um allan heim og er um tvenns konar samstarf að ræða. Annars vegar er skipst á tæknifólki í úttektir þannig að sérfræðingar Arcis verða kallaðir utan í úttekt með sérfræðingum Utimaco og öfugt, erlendir sérfræðingar koma hingað til lands. Hins vegar taka íslenskir sérfræðingar þátt i þróunarstarfi með Utimaco og fleiri samstarfsfyrirtækjum þeirra eins og Microsoft. í samstarfinu við Utimaco felst mikill vaxtarbroddur fyrir Arcis því að upplýsingatæknin er fjölbreytilegur markaður og einna mesti vöxturinn á því sviði í heiminum í dag. „Við sjáum fjöldann allan af tækifærum í tengslum við þennan erlenda markað," segir Sigurður og segir frá því að annað stórt, erlent öryggisfyrirtæki hafi haft samband við Arcis og óskað eftir samstarfi við úttektir á öryggismálum stórra fyrirtækja erlendis. Ekki hefur verið gengið frá samningum en Sigurður á von að það gerist á næstu vikum. Arcis er vel skilgreint hátæknifyrirtæki í öflugri sókn á innlendum og erlendum markaði. BH Trcis' er t.l húsa að Skipholti 50 D. Fyrirtækið hefur vaxið svo síðustu ár að það er nú bæði á fyrstu og fimmtu haeð hússins. w arcis tölvuöryggi & greiðslumiðlun Arcis, Skipholti 50D, 105 Reykjavík Sími 561 5040. Fax 561 5041. sigurdur@arc.is ■ www.arc.is AUGLÝSINGAKYNNING 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.