Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 96
„Ég fann það strax í Verzlunarskólanum að við- skiptafögin áttu vel við mig og því ákvað ég að leggja þau fyrir mig," segir Jóhann Ottó Wathne Jóhann Ottó Wathne, Spron Eftir Isak Örn Sigurðsson Jóhann Ottó Wathne er forstöðumaður Eignastýr- ingar hjá Spron, Spari- sjóði Reykjavíkur og nágrenn- is, og hefur gegnt því starfi frá því í apríl síðastliðnum. „Það hefur færst í vöxt und- anfarið að einstakfingar/stolh- anir, sem eiga góðan varasjóð, td. vegna sölu eigna, og hafa ekki tíma, áhuga á eða aðstöðu til að greina íjárfestingakosti á markaði, láti sérfræðinga á því sviði sjá um ávöxtun fjármuna sinna. Sérfræðingarnir sjá þá um val á fjárfestingaleiðum ásamt öðrum ráðleggingum, til dæmis vegna skattamála," segir Jóhann Ottó. „Til að góður árangur ná- ist á verðbréfamarkaði er nauðsynlegt að fylgjast náið með og nýta sér sérþekkingu fagmanna við val á ljárfest- ingatækifærum. Avöxtun fjár- munanna er þó ekki endilega einskorðuð við fjárfestingar í verðbréfum, en það fer eftir þörfum og áhættuviðhorfi hvers og eins. Nú í sumar, þegar rafræn skráning verðbréfa var að hefjast, fór Spron af stað með afurð sem heitir Verðbréfa- þjónusta. Þjónustan er sniðin að þeim sem vilja hafa öll sín verðbréf á einum stað, hvort sem þau eru rafræn eða í pappírsformi, og vilja sjá um sín mál sjálfir auk þess að njóta ráðgjafar sérfræðinga Spron. Yfirlit yfir verðbréfa- eignina, hreyfingar ásamt ár- angri, má sjá á heimasíðu Spron auk þess sem hægt er að eiga viðskipti með öll skráð hlutabréf á Verðbréfa- þingi íslands í gegnum Netið. Strax eftir að ég útskrifað- ist úr viðskiptafræði frá Há- skóla Islands réð ég mig til starfa hjá Viðskiptastofu Spron. Fyrst um sinn starfaði ég sem miðlari en í apríl s.l. tók ég við nýrri afkomuein- ingu innan fyrirtækisins, Eignastýringu. Hefur sá þátt- ur í starfsemi bankans vaxið mikið undanfarið og er einn þátturinn sá að bjóða við- skiptavinum hans heildar- lausnir á sviði fjármála." Jóhann Ottó Wathne er fæddur þann fyrsta mars árið 1976 og er uppalinn í Reykja- vík. „Eg lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Islands árið 1996 af hagfræði/stærð- fræðilínu og BSc prófi í við- skiptafræði með áherslu á ijármál árið 1999 frá Háskóla Islands. Eg fann það strax í Verzlunarskólanum að við- skiptafögin áttu vel við mig og því ákvað ég að leggja þau fyr- ir mig. Eg er ekki hættur námi því nú stunda ég nám í löggild- ingu í verðbréfamiðlun." Jóhann Ottó er í sambúð með Dagnýju Hrönn Péturs- dóttur, viðskiptafræðingi og deildarstjóra hjá Landssíman- um. „Við Dagný vorum í sama bekk, bæði í Versló og í Háskólanum, en við byrjuð- um ekki að vera saman fyrr en á háskólaárunum." Áhugamál Jóhanns Ottó eru flest tengd íþróttum og er hann í raun alæta á þær flest- ar. „Eg hef meðal annars æft knattspyrnu frá því að ég var smá polli, lengst af með Fram, en síðustu þrjú árin hef ég spilað með Leikni í meistara- flokki í annarri deild. Eg hef heldur ekkert á móti því að horfa á góðan fótbolta og hef til dæmis þrisvar sinnum komist á leiki í Englandi: Anfield, White Hart Lane og Highbury. Eg á samt eítir að komast til „Mekka“, þ.e.a.s á Old Trafford, þar sem mitt lið, Manchester United, spilar. Eg hef einnig verið mikið á skíðum, sérstaklega þegar ég var yngri, en tímaskortur á undanförnum árum hefur komið í veg fyrir skíðaiðkun- ina. Annars hef ég mjög gam- an af því að eyða frítíma mín- um í góðra vina hópi,“ segir Jóhann Ottó.SD 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað: 10. tölublað (01.10.2000)
https://timarit.is/issue/233258

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. tölublað (01.10.2000)

Aðgerðir: