Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 94
að er unaðslegt að láta líða úr sér í góðum stól; leyfa vöðvun- um, sem oft hafa spennst upp í stað þess að hreyfast eðlilega, að jafna sig eftir átök dagsins sem oft á tíðum hafa verið í formi baráttu við tölvu, síma og fundi. Þegar stóllinn þar að auki býr yfir þeim kostum að ganga í starf nudd- arans er fátt sem kemur í veg fyrir góða slökun og þægindi. „Ég get sagt þér dæmi um mann sem eytt hefur milljónum í nudd á undanförnum áratugum en telur sig nú geta sleppt því að mestu með því einu að setjast í stólinn sinn kvölds og niorgna," segir Guðmundur Baldurs- son hjá Lystadún-Snæland, sem selur Einkanuddarann, en það er hæginda- stóll sem nuddar þann sem í honum situr um leið og viðkomandi slakar á. „Þetta kemur ekki í stað nuddarans, ég ætla ekki að reyna að halda því fram, en það er ekki vafi á því að þetta hjálpar verulega til.“ Stóllinn tekur hressilega á líkamanum og duga 10- 15 mínútur í einu. Þar sem nuddið er fremur ákveðið getur verið að fólk þurfi að venjast því í nokk- ur skipti, að sögn Guðmundar. Aðferðin sem nuddið byggist á, er Shiatsu nudd sem er japanskt að uppruna og er eins- Einkanuddarinn heitir hann, stóllinn sem nuddarþann sem í honum situr og slakar á. Það er Lystadún-Snæland sem selur þennan stól sem eflaust á eftir ab láta til sín taka á mörgum vinnustööum. Eíitir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson Stóllinn tekur hressilega á líkamanum og duga 10-15 mínútur í einu. Þar sem nuddið er fremur ákveðið getur verið að fólk þurfi að venjast því í nokkur skipti, að sögn Guðmundar. Það er unaðslegt að láta þreytuna líða úr sér í góðum stól. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.