Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 32
Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Arcis, sem áður hét Rittækni. Fyrirtækið sérhæfir sig í tölvuöryggi og öruggri greiðslumiðlun í netviðskiptum. útskýra fyrir fólki á hvaða sviði fyrirtækið starfar þá er nafnið ekki nógu gott fyrir utan að það er ekki nógu þjált í alþjóðlegu samstarfi. Við ákváðum því að breyta nafninu í Arcis. Arcis er alþjóðlegt orð, komið úr Ilatínu og þýðir virki eða kastali," segir Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Arcis sem áður hét Rittækni. Uppfyllir evrópska staðla Arcis er ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig sérstaklega í tölvuöryggi og greiðslumiðlun. Hvað tölvuöryggið varðar tekur fyrirtækið að sér að taka út stöðu öryggismála hjá viðkomandi fyrirtæki; það skilar skýrslu, kemur með tillögur um hvernig bregðast skuli við vandanum í áföngum og áætlar hvað það muni kosta. Arcis hefur á boðstólum bæði tilbúnar og staðlaðar lausnir, einnig sérhannaðar og sérsmíðaðar, allt eftir þörfum viðskiptavinarins. Varla þarf að taka fram að allar lausnir fyrirtækisins uppfylla tilskilda staðla í Evrópu og starfsmenn fyrirtækisins hafa hlotið þjálfun og tilskilin réttindi. - Öryggislausnir úr SafeGuard línunni frá Utimaco, erlendum samstarfsaðila Arcis, eru þær meginlausnir sem byggt er á. Sérstaklega má nefna Einkaeldvegginn, sem er nýjung og hentar jafnt fyrir fartölvur, einkatölvur og tölvunet fyrirtækja. „Þetta er örugg og einföld leið til að vernda tölvur gegn innbroti og misnotkun, jafnt utanaðkomandi aðila sem aðila innanhúss," segir Sigurður. „Auk þess erum við að bjóða heildaröryggislausnir og erum við þar að spanna allt sviðið frá dulkóðun, útgáfu á rafrænum skilríkjum, rafrænni undirritun Fyrirtækið Rittækni hefur tekið upp nýtt nafn og heitir nú Arcis: Tölvuöryggi og greiðslumiðlun Öryggismál varðandi tölvur fyrirtækja eru allt of oft látin sitja á hakanum þó að talsvert sé um innbrot, skemmdarverk og misnotkun á þeim. Nú, þegar rafræn viðskipti og samskipti taka stökkbreytingum, er mikilvægt að öryggismál tölvukerfa fyrirtækja séu í lagi. Fyrirtækið Rittækni hf. var stofnað árið 1985 og snerist starfsemin þá um skrifstofubúnað. Sigurður Erlingsson stofnaði fyrirtækið og starfaði við það í nokkur ár. Hann hóf þar störf á ný fyrir rúmum tveimur árum og var áherslunni þá breytt og fyrirtækinu snúið inn á þá braut sem það er á í dag. Rittækni vinnur að tölvuöryggi og greiðslulausnum af ýmsu tagi. Vaxtarbroddur atvinnulífsins er ekki síst á sviði upplýsingatækni og hefur Rittækni ekki farið varhluta af því. Starfsmönnum fjölgar stöðugt og fyrirtækið hefur nýlega stækkað við sig húsnæði. Það er nú á tveimur hæðum, 1. og 5. hæð, við Skipholti 50 D í Reykjavík. Nafni þess hefur verið breytt í Arcis. „Ég var alltaf ósáttur við gamla nafnið því að það gaf til kynna að fyrirtækið starfaði á sviði skrifstofuvéla. Ef ég þarf alltaf að Það gefur möguleika á að millifæra af h=,„r, reiknmgi a kortið gegnum PC-fölvu eða fartölvu. á skjölum, aðgengisstjórnun að tölvum og tölvukerfum og allt þar á milli." - Snjallkortið. Eykur þægindi notenda og kerfisstjóra um leið og það eykur mjög öryggi í tölvukerfinu. Hægt er að laga kortið að þörfum viðskiptavinarins og eru möguleikarnir mjög miklir. Hægt er t.d. að geyma á kortinu öll notendanöfn og lykilorð sem þarf að nota í tölvukerfinu. Þegar starfsmaðurinn stingur kortinu inn í vélina og slær inn PIN númerið sitt eru upplýsingarnar lesnar af kortinu. Öll vinnsla fer fram á öruggu svæði á kortinu, þannig að utanaðkomandi geta ekki nálgast þessar upplýsingar. Arcis var valið úr hópi fyrirtækja til að vinna að þróun á nýjum snjallkortalausnum og eitt fyrsta verkefnið sem verður unnið að er snjallkort með Windows stýrikerfi. Sam- komulag er við íslenska erfðagreiningu um samstarf við þróun á lausnum með nýja Snjallkortinu og er sú vinna að hefjast með sérfræðingum frá báðum fyrirtækjunum. „Þetta tækifæri gefur okkur mikla möguleika á að marka spor í þessari þróun og einnig að búa til afurðir sem seldar verða á alþjóða- markaði," segir Sigurður. imawiiin 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.