Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 94

Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 94
Nauðsynlegt er að geyma vínin við jafnt hitastig, helst í myrkri og þar sem þau verða ekki fyrir neinni hreyfingu í tíma og ótíma. skoðaður. Þess vegna er nauðsynlegt að nota góð vínglös sem ekki mega vera lituð, útskorin eða skreytt, og gott er að hafa hvítan dúk á borðinu. Þá er það ilmur vínsins eða angan. Nef- inu er bókstaflega stungið niður í glasið og þefað duglega af vininu. Við vínsmökkun er því mjög mikilvægt að ekki sé reykt né að þátttakendur í smökkuninni noti ilmvötn, sterka rakspíra eða önnur efni sem gefa frá sér mikla lykt. Loks er það bragðið af víninu. Þegar þetta er allt lagt saman fæst nokk- uð góð lýsing á umræddu víni og hægt er að mynda sér skoð- un á því. Allar þessar upplýsingar þarf svo samviskulega að skrá niður í bók, og þá einnig dagsetningar og gjarnan hverj- ir tóku þátt í vínsmökkuninni. En það dugar ekki að bragða á víninu einu sinni, það þarf að endurtaka vínsmökkunina á sömu víntegundinni nokkrum sinnum, gjarnan þrisvar til fimm sinnum. Þá er ágætt að prófa umrætt vín með mat og finna hvaða áhrif það hefur. Eg vildi nota tækifærið og benda hér á smáatriði, sem þó er mikilvægt varðandi vínsmökkun, en það er að alla vega við íyrstu smökkun er nauðsynlegt að spýta víninu út úr sér eftir iyrsta sopann. Við það að spýta vín- inu skynjum við bragðið af því á annan hátt. Þá er ágætt að hafa eitthvert kerfi við vínsmökkunina, t.d. að í einni víns- mökkun sé aðeins bragðað á hvítum vínum frá Burgundi, í annarri smökkun að smakka á Cabernet Sauvignon frá Chile og í þeirri þriðju vínum frá Suður-Afríku. Eftir nokkur skipti sést ákveðið mynstur í bókinni sem vínin eru skráð í - sum vín falla þér betur í geð en önnur og einmitt þau vín átt þú að kaupa og geyma. Vínkjallarinn En hvar er svo best að geyma vlnin? Þó svo að við tölum um vínkjallara þá eiga fæstir aðgang að góðum kjallara til að geyma vín sín í. Einn staður er þó afleitur sem víngeymsla og það er eldhúsið. Fyrst er að kaupa góða vinrekka en þá má orðið fá t.d. i IKEA. Þá er að finna góðan stað í húsinu til að geyma vínin á. Afar mikilvægt er að vínin hristist ekki í geymsl- unni. Með þvi á ég við að vínin séu t.d. ekki nálægt hurð sem lok- að er eða skellt, eða nálægt lyftu sem stöðugt er á ferðinni. Smá- vægilegar hreyfingar í tíma og ótíma hafa mjög slæm áhrif á vín- in. Þá eiga vínin ekki að vera í birtu, best er að geyma þau í Vínkjallarinn - að eiga vín heima Að skrá, skoða og skynja Fyrsti þátt- urinn í því að koma sér upp vínkjallara felst í því að finna þau vín sem falla að smekk þínum og það getur verið nokk- uð flókið mál. Fæstir eru svo miklir vín- áhugamenn að þeir hafi kerfisbundið leitað að þeim vínum sem falla þeim í geð. Vín eru hrein náttúruafurð sem stöðugt breytist, mikill munur er á milli árganga og jafnvel framleiðenda. Þá breytast vín nokkuð við geymslu. Þess vegna er fyrsta skrefið í áttina að því að byggja upp góðan vínkjallara tekið með því að hefja leitina að réttu vínunum. Það er einfaldlega gert með því að bragða á úrvali vína og meta þau og skrá. Skemmtilegast er að gera það með nokkrum góðum vinum. Mikilvægasti þáttur vínsmökkunarinnar er að spjalla um vínin, að hver og einn segi álit sitt á þeim og lýsi einkennum þeirra. Fyrst er liturinn myrkri. Einnig er mjög mikilvægt að stöðugt hitastig sé í víngeymslunni, heppilegt hitastig er 15° C og rakastig 70- 80%. Hins vegar er ég persónulega þeirr- ar skoðunar af fenginni reynslu að það sé mun mikilvægara að hitastigið sé stöðugt fremur en að það sé lágt, t.d. 10-14°C. Það er miklu betra að vínið sé geymt allt árið við 18° C en að hitinn sveiflist stöðugt ffá 10° C til 20° C. Sveiflur á hitastigi geta hreinlega gert út af við vínin, meira að segja þótt þær séu árstíða- bundnar. Við hitasveiflu þenst vínið í flöskunni út og dregst svo saman til skiptis. Þessar sveiflur reyna mjög á korkinn í flösk- unni. Eftir nokkurn tíma missir korkurinn hinn eiginlega sveigj- anleika sinn og mýkt, dregst saman og loft kemst að víninu. Mik- ilvægt er því að finna góðan geymslustað áður en farið er að ijár- festa í vínum til geymslu. En hvar er svo best að geyma vínin? Þó svo að við tölum um vínkjallara þá eiga fæstir aðgang að góðum kjallara til að geyma vín sín í. Einn staður erþó afleitur sem víngeymsla ogþað er eldhúsið. Eftin Sigmar B. Hauksson Myndir: Geir Olafsson 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.