Helgarpósturinn - 07.12.1995, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 07.12.1995, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER1995 25 PLEXIGMS imtÆ W/$É - skín í skammdeginu Einhver frumlegasta og jafnramt glæsilegasta tískusýning það sem af er vetrar var á vegum Plexiglas í Tunglinu um helgina undir leiðsögn Kötlu, sem oft heíur verið nefnd „Næt- urdrottningin að norðan". Plexiglas heíur lengi borið höfuð og herðar yfir sambærilegar verslanir hérlendis, enda jafnan einum til tveimur árum á undan keppinautunum. Hinn snjalli tískuhönnuður Alonzo er sem fyrr skrautfjöður Plexiglas, en Mango er annað merki sem einnig er áberandi. Lokkaflóð sýn- ingarinnar var allt í höndum Bigga meistara. Þess má svo geta að nýverið tóku þau Ragnheiður Kjartansdóttir, Sigrún Roi El- men, Róbert Kjartansson og Hjalti Cuðjónsson við rekstri Plexiglas úr höndum Helenar. r

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.