Alþýðublaðið - 17.12.1988, Page 4
4
Laugardagur 17. desember 1988
i
FRETTIR
r-íátd lodmeaeb .Tf •'upBbisrauBJ
r
Husbréf í stað húsnœðislána
Lykilatriði að bankarnir taki við
segir Þórólfur Halldórsson, formaður Félags fasteignasala, um fyrirhugaðar breytingar á húsnæðislánakerfinu
Sérfræðingar á fasteigna-
og fjármagnsmarkaði taka yf-
irleitt vel í niðurstöður nefnd-
ar um breytingar á almenna
húsnæðiskerfinu sem kynnt-
ar voru s.l. fimmtudag. En
Úttektin á stöðu
Rík isútvarpsins
Tillögur komnar
frá nefnd
Starfsnefnd sem skipuð
var til að gera úttekt á stööu
Ríkisútvarpsins hefur skilað
tillögum til menntamálaráð-
herra. Búist er við að þær
verði kynntar opinberlega á
mánudag.
Eins og kunnugt er skipaði
Svavar Gestsson mennta-
málaráðherra starfsnefnd er
gera átti úttekt á stöðu og
málum Ríkisútvarpsins.
Nefndin hefur skilað inn til-
lögum er varða fjárhag stofn-
unarinnar. Þær voru ræddar á
ríkisstjórnarfundi síðastlið-
inn fimmtudag. Menntamála-
ráðherra hefur tillögurnar til
meðferðar. Hann hefur boðað
til blaðamannafundar á
mánudag um ýmis mál og er
talið að hann muni á þeim
fundi kynna tillögur nefndar-
innar. Starfsnefndin mun
starfa áfram að frekari úttekt
á málum stofnunarinnar.
SPORRÆKT
THORS
OG ARNAR
Sporrækt er nýjasti af-
rakstur af samvinnu Arnar
Þorsteinssonar myndlista-
manns og Thors Vilhjálms-
sonar skálds. Sporrækt er
margþætt verk sem enn er í
mótun og hefur ekki verið
séð fyrir endann á. Einn
áfangi þess er i formi bókar,
og skiptast listamennirnar
þar á myndsíöum og Ijóðsíð-
um. Þeir opna svo sýningu á
verkum sinum í dag í Nor-
ræna húsinu, og mun sýning-
in standa til 31. desember.
Samvinna Arnar og Thors
hófst með bókinni Ljóð
Mynd, en út frá henni byggðu
þeir svo sjónvarpsþáttinn
Ljóð Mynd ásamt Karli Sig-
tryggssyni og Kolbrúnu Jarls-
dóttur. Síðan hefur verið gerð
ensk og sænsk útgáfa af
þættinum þar sem Thor orti
Ijóðin upp á nýtt á ensku og
sænsku. Þá hafa listamenn-
irnir gefið út bókin Spor i
Spori sem er 18 síður Ijóða
og 18 síður mynda í tveim
sérhönnuðum öskjum. Spor-
rækt er byggt á Spor í Spori,
og er gefin út í bókarformi
þar sem eru 32 myndaslður
og 32 Ijóöasíður. Bókin er
gefin út I 200 tölusettum og
árituðum eintökum, en einnig
er hluti af upplaginu falur
innrammaður.
Örn og Thor standa einnig
aö sýningu i Norræna húsinu
undir sömu yfirskrift Spor-
rækt þar sem Örn sýnir verk
sín vió Ijóð Thors og bókin
verður til sýnis, auk þess
sem Örn dregur inn i sýning-
una nokkra nýja skúlptúra
unna á þessu ári. Á morgun,
sunnudag, munu svo nokkrir
höfundar lesa upp úr verkum
sínum. Sýningin er opin dag-
lega frá kl. 14.00-19.00 og
mun standa til 31. desember.
með ákveðnum fyrirvörum
þó. Þórólfur Halldórsson, for-
maður Félags fasteignasaia,
segir að ef breytingarnar ná
fram að ganga þá skipti það
höfuðmáli aö bankarnir taki
þátt i fasteignaviðskiptunum
en eins og fram kom í Al-
þýðublaðinu í gær er það
meginniðurstaða nefndarinn-
ar að komið verði á húsbréfa-
kerfi sem smátt og smátt
leysi núverandi lánastýringu
Byggingarsjóðs ríkisins af
hólmi.
„Það yrði til mikilla bóta ef
þessar breytingar leiddu til
þess að menn beindu fast-
eignaviðskiptum sínum aö
bönkunum. Það yröu þá
bankamir sem myndu meta
greiöslubyrði hvers og eins.
Þarna myndaðist þá kannski
fyrsti vísir að því að flytja
Alþingi samþykkti i mai s.l.
aö kjósa nefnd niu alþingis-
manna til þess aö taka til
sérstakrar athugunar þá þró-
un sem stendur fyrir dyrum í
Evrópu og þá sérstaklega
með tilliti til ákvöröunar
Evrópubandalagsins um sam-
eiginlegan innri markað.
Nefndinni er ætlað að kanna
áhrif þessara ákvarðana og
liklegrar þróunar Evrópu á is-
lenskt efnahagslif og meta
álitlegustu leiðirnar til þess
að laga ísfenskt efnahags- og
atvinnulif að þeim breyting-
um sem framundan eru. Af-
staöa íslands og stefnumörk-
un til þessarar þróunar og
samstarfið við þjóðir Vestur-
Evrópu, er eitt stærsta verk-
efnið sem bíður íslendinga á
komandi árum, og það sem
mun skipta sköpum um við-
skipti framtíðarinnar.
Nefnd um stefnu íslend-
inga gagnvart Evrópubanda-
laginu skipa Kjartan Jó-
hannsson formaður, Eyjólfur
Konráð Jónsson varaformað-
ur, Kristfn Einarsdóttir ritari,
Guðmundur H. Garðarsson,
GuðmundurG. Þórarinsson,
Hjörleifur Guttormsson, Júli-
us Sólnes, Páll Pétursson og
Ragnhildur Helgadóttir.
Nefndin hefur unnið saman
frá því í júní, og hefur hún
ákveðið að birta afrakstur
hennar jafnóðum í bæklinga-
formi, en hún mun svo end-
anlega skila ályktun sinni í
apríl á næsta ári. Siðasti
hluti nefndarstarfanna mun
veröa að meta hlutdeild og
hugsanlega aðild íslendinga í
bandalögum EB eða EFTA.
ÞRÓUNIN HRÖÐ
Nefndin hélt fund þar sem
hún kynnti fyrir blaðamönn-
um hlutverk sitt. Lögðu
nefndarmenn mikla áherslu
það hve þróun þessara mála
er geysilega hröð, og mikil-
vægi þess að fylgjast grannt
með því sem er að gerast
innan Evrópubandalagsins,
þannig að hægt sé að hindra
það að á frumstigi verði ein-
hverjar ákvarðanir teknar sem
gætu hugsanlega skaðað
okkur efnahagslega. Þá er
nauósynlegt að nýta EFTA
eins mögulega og við getum.
Ríkin í EFTA hafa komið á frí-
verslun sin á milli, en EB
stefnir að nánum samruna
aöildarríkia sinna. Óskiptur
innri markaður þess miðar að
því að vöru sé unnt að selja
húsnæðiskerfið til þess
horfs sem tíðkast víðast hvar
erlendis," segir Þórólfur.
Hann segir þó að ef það
næðist ekki fram að bankarn-
ir yrðu lykilaðilar í breyttu
húsnæðiskerfi væri hætt vió
að litlar umbætur yrðu af
breytingunum. Það mætti þó
búast við að margir myndu
notfæra sér húsbréfakerfið
strax frá upphafi ef breyting-
arnar ná fram að ganga.
„Þetta er náttúrlega dýrara
kerfi fyrir lántakendur en
hins vegar er kosturinn sá að
menn þurfa ekki að bíða í
biðröð hjá Húsnæðisstofnun
i mörg ár ef þetta kemst á,“
segir hann. „Það sem ég ótt-
ast mest er að þetta verði
ekki kynnt nægilegavel held-
ur verði ráðist í breytingar að-
eins breytinganna vegna.
án nokkurra hindrana innan
bandalagsins, og ibúum á að
verða frjálst að setjast að í
hverju aðildarríkjanna sem
þeir kjósa og stunda störf sín
þar. Flutningur fjármagns og
sala þjónustu á einnig að
verða frjáls milli allra aðildar-
ríkjanna. Þessi ákvörðun EB
hefur leitt að sér þá stefnu-
mörkun EFTA landanna að
samskonar þróun verði innan
þeirra og efnahagslöndin
verði opnuð sem mest. Með
Lúxemborgaryfirlýsingunni
1984 varö samkomulag um
samstarf á breiðari grundvelli
milli EB og EFTA-rikjanna, og
er það samstarf hafið i meira
en 20 málaflokkum. Ákveðið
var að stefna að því sem kall-
að er evrópskt efnahags-
svæði, og með því er átt við
afnám annarra viðskipta-
hindrana en tolla, svo og
samstarf að þvi marki sem
aðilar kjósa um efnahagsmál,
umhverfismál, menntunar-
mál, rannsóknirog þróun,
samgöngur og fleiri atriði.
Hættan er alltaf sú eins og
dæmin sanna að stjórnmála-
menn ráðist í breytingar án
þess að undirbúa og kynna
málið nægilega. Það eru
þarna atriði s.s. hvernig þetta
verður framkvæmt í Húsnæð-
isstofnun, hvernig þettavirk-
ar samhliða núverandi kerfi
og hvernig á að standa að
þessu af hálfu bankanna sem
hefur ekki verið svarað. Þá er
ekki síst mikilvægt að það
verði vel undirbúið með
hvaða hætti fasteignasalar
Frönsk stjórnvöld hafa frá
og með 9. desember s.l. fallið
frá kröfu um vegabréfsáritun
til Frakklands. Gildir ákvörð-
unin um öll aðildarríki
ÞÚ TRYGGIR EKKI EFTIR Á
íslendingar verða að vera
vel á verði gagnvart gangi
mála I Evrópubandalaginu.
Það þarf að taka tillit til þátta
eins og samkeppnisstöðu ís-
Iendingavið ríki innan EB, og
hvað EFTA eigi langa lifdaga
fyrir höndum. Þá ber einnig
að meta hvað samvinna þess-
ara tveggja bandalaga EFTA
og EB verður mikil og hvort
nauðsynlegt verði að leysa
EFTA upp vegna viðskipta-
hindrana hinna Vestur-
Evrópuríkjanna. Það er þó
vert að taka það fram að ekki
verður tekið við neinu nýju
aðildarriki inn i EB fyrr en
þeir hafa aðlagað sig þeirri
þróun sem þeir vinna nú að,
og er áætlað að það verði i
fyrsta lagi árið 1992, og eins
og málin standa nú er Island
ekkert á leiðinni inni í
Evrópubandalagið. Það sem
vegur þyngst á metunum er
að leggja meiri áherslu á að
fylgjast vel með því sem er
eiga að taka þátt í breyting-
unum o.s.frv." Bendir Þórólfur
ennfremur á að í nefndinni
sem vann að tillögunum
hefðu eingöngu setið fulltrú-
ar stjórnmálaflokka og verka-
lýðssamtaka. „Þarna eru eng-
ir sérfræðingar af fasteigna-
markaönum eða frá bönkun-
um. Það er ekki haft með í
ráðum það fólk sem á að sjá
um framkvæmd breytinganna
ef þær ná í gegn,“ segir
hann.
Evrópuráðsins utan Grikk-
lands. Þar meö þurfa íslend-
ingar ekki lengur að sækja
um vegabréfsáritun til Frakk-
lands.
að gerast, en við erum mjög
aftarlega á merinni í því efni.
Mikill skriður er á þessu
máli, og frændþjóðir okkar
eru mun betur undirbúnar til
að ganga til samninga við EB
ef til þess kemur, því einung-
is er hægt að tryggja hags-
muni okkar á viðskiptasvið-
inu áður en mikilvægar
ákvarðanir eru teknar.
AÐLÖGUN LÖGGJAFAR
Það sem liggur beinast við
aðildarríkjum EFTA er að
samræma og aðlaga löggjöf
þeirra að Evrópubandalags-
ríkjunum. Utanríkisráðuneytið
hefur sett á laggirnar sam-
starfshóp allra ráöuneytanna.
Stefnt er að því að safna öll-
um reglugerðum EB og þær
þýddar á íslensku. Síðan eru
haldnir samráðsfundir þar
sem þessar reglugerðir eru
kynntar. Þessi starfi verður
haldiö áfram þar sem farið er
ofan í hvern málaflokk fyrir
sig, og Ijóst er að það þarf að
breyta íslenskri löggjöf.
r
A fstaða Islands til EB
SKIPTIR EFNAHAGSLÍFIÐ SKÖPUM
Kristín Einarsdóttir, Kjartan Jóhannsson og Eyjólfur Konráö Jónsson voru meöal þeirra sem kynntu störf
nefndar um stefnu ísiendinga gagnvart Evrópubandalaginu.
Vegabréfsáritun felld niður