Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 5
visra Laugardagur 4. man 1978 5 inn er einmitt sá timi, þegar skoðanir og smekkur eru mótuö að mestu leyti og það verður að veita þeim innsýn i hinn fjöl- breytilega heim tónlistarinnar’, svo þeir verði ekki geldir á þessu sviði. 1 Sviþjóð starfar vinur minn Jón Páll gitarleikari og hann gerir einmitt mikið af þvi að fara i skólana og kynna músik. Þar er kannski þjóðlaga- kynning og er þá lagið fyrst leikið i sinni upprunalegu mynd, en siðan eru sýndar ýmsar nú- timalegri útsetningar. Það hljóta allir að sjá hve slikar tón- listarkynningar eru þroskandi. Einokað af bítlamúsik Nú var hér starfrækt fyrir fá- einum árum svonefnt F.I.H.—„big band”, — hver urðu afdrif þess? Það lognaðist hreinlega útaf vegna verkefnaskorts eða rétt- ara sagt peningaleysis sem stafaði af þvi fyrstnefnda. Sú hljómsveit var alveg kjörin til þess að kynna tónlist i skólum og viðar. Þaö hefði ekki þurft nema 7 milljónir á ári til þess að halda henni gangandi og ég held að menntamálaráðuneytinu ætti ekki að vera skotaskuld úr að - Gunnar og kona hans# María Petersen/ skoða mynda- og úrklippualbúm frá ferli Gunnars í tónlistinni. KK-sextettinn. Þarna má þckkja ýmsa mæta hljóðfæraleikara, eins og Guðmund Steingrimsson, ólaf Gauk, Jón Sigurðsson, auk Gunnars og KK. um enn á 18. öldinni, ef miðað er við hin Norðurlöndin eins og þau eru i dag. —Hvað starfar þú svo utan spilamennskunnar? Ég kenni tónlist i Garöabæ. Hinsvegar lærði ég tannsmiði á yngri árum, en þetta æxlaðist einhvern veginn þannig að ég hef aldrei starfað við neitt ann- að en tónlist. Ég fer lika alltaf nokkrum sinnum á ári til útlanda og spila með ýmsum mönnum. En það er ekki grund- völlur fyrir mig að starfa stöð- ugt við spilamennsku eingöngu hér á landi. —-Ef_ þú mættir byrja lifið uppá nýtt, myndirðu þá fara aftur i tónlistina? Já, það myndi ég alveg tvi- mælalaust gera. Það hefur verið mjög gaman að fá að vinna við þá listgrein sem er æðst allra listgreina, en ég tel að list augnabliksins, þ.e.a.s. núsins, standi öðru framar og húnkems næst guðdómleikanum þegar hún er upplifuð um leiö og hún er framleidd. 1 þvi kemst ekk- ert i hálfkvisti við tónlistina. Ég held lika, að tslendingar hafi bókmenntir alltof mikið á heil- anum og það er kannski ástæð- an fyrir þvi, hve illa þeim gengur að semja sig að nútíma- hugunarhætti, þar sem þeir eru sifellt með hugann við eitthvað sem gerðist fyrir hundruðum ára. Fyrir mig er það nútiminn sem skiptir mestu máli. Það sem ég er að gera i dag er merkilegra en það sem ég gerði i gær. Annars er ég mest hissa á þvi að maður skuli aldrei hafa lent i slysi einsog maður hefur flækst um i gegnum árin. —Að lokum Gunnar. Hvaða augum litur þú til framtiöarinn- ar? Ég vona bara að i framtiðinni komi aðstaðan til tónlistariðk- ana til með að batna. Útvarpið stofni sina hljómsveit einsog ég talaði um hér áðan, þvi það er að minu mati ein leið til þess að hindra það að ungt hæfileikafólk hætti að spila um tvitugt vegna þess það hefur engan grundvöll til að starfa á. Einnig vona ég að menntamálaráðuneytið fari að hlúa betur að þessum málum i þágu almennings. Það er ekki nóg að vera að kúldrast með þetta einhvers staðar að hurð- arbaki. Það þarf að gera tónlist- ina að stærri hluta i daglegu lifi fólksins, —þá veröur mannlifið örugglega betra. —PP. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lög- sagnarumdæmi Reykjavikur i mars- mánuði 1978. Miövikudagur 1. mars R-2801 til R-3200 Fimmtudagur 2. mars R-3201 til R-3600 Föstudagur 3. mars R-3601 til R-4000 Mánudagur 6. mars R-4001 til R-4400 Þriöjudagur 7. mars R-4401 til R-4800 Miðvikudagur 8. mars R-4801 til R-5200 Fimmtudagur 9. mars R-5201 til R-5600 Föstudagur 10. mars R-5601 til R-6000 Mánudagur 13. mars R-6001 til R-6400 Þriðjudagur 14. mars R-6401 til R-6800 Miðvikudagur 15. mars R-6801 til R-7200 Fimmtudagur 16. mars R-7201 til R-7600 Föstudagur 17. mars R-7601 til R-8000 Mánudagur 20. inars R-8001 til R-8400 Þriðjudagur 21. mars R-8401 til R-8800 Miövikudagur 22. mars R-8801 til R-9200 Þriðjudagur 28. mars R-9201 til R-9600 Miðvikudagur 29. mars R-9601 til R-10000 Fimmtudagur 30. mars R-10001 til R-10400 Föstudagur 31. mars R-10401 til R-10800 Skoðað verður að Bildshöfða 8, alla virka daga nema laugardaga frá kl. 08.00-16.00. Bifreiðaeigendum ber aö koma með bifreiðar sinar til bif- reiðaeftirlitsins, Bildshöfða 8,og veröur skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00-16:00. Bifreiðaeftirlitiö er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiöa- skattur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé I gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreiö sinni til skoðunar á aug- lýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreiöin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn I Reykjavik 24. febrúar 1978 Sigurjón Sigurðsson leggja það fé fram. Það er stærsta ósk okkar sem erum að gutla i þessari músik að fá svona band starfrækt. Hér á landi eru margir hæfileikamenn sem fá ekki tækifæri til þess að blómstra og svona hljómsveit myndi bæta aðstöðu þeirra mik- ið. Island á einnig 10—15 topp- hljóðfæraleikara sem starfa er- lendis. Hver veit nema þeir mundu frekar vilja starfa hér heima, ef þeir hefðu einhvern starfsgrundvöll. Það sem er að fara með markaöinn hér heima, er að hann er einokaður af bítla- músik og verðbólgunni. Það fer enginn lengur út að skemmta sér vegna þess hve það er orðið dýrt og ef svo maður fer út, þá er oftast varla hægt að biðja hljómsveitina um að spila ein- faldan vals,— höfuðið bara hrist og sagt, að hér sé ekki spilað neitt gamalt drasl. Hér áður fyrr var það skylda hljómsveit- arinnar að geta leikiö hvað sem beðið var um. Að hanga með Myndir: Djörgvin Pólsson o.fl. Hljómsveitin sem Haukur Morthens fór með til Sovétrikjanna. —Þú varst á ferð ! Danmörku fyrir skömmu, — geturðu sagt okkur eitthvaö frá þvi? Já ég er fulltrúi tslands i Nord-Jazz og þar eru haidmr árlegir fundir, alltaf i janúar. Siðastliðið sumar hafði ég svo verið á ferð i Danmörku og hitti dagsskrárstjóra danska út- varpsins. Hann bauð mér að spila .með útvarpshljómsveit- inni er ég kæmi á NordJazz- fundinn núna i janúar. Ég þáði boðið og var beðinn um að mæta^ á föstudegi og átti þá að mæla tima prógrammsins. Það var fleygt i mig nótum og mér sagt að mæta daginn eftir og þá var þessu rennt i gegn. Þetta er ansi töff vinna og maður verður að hanga með. Annars er bara sagt við mann: „Það var gaman að kynnast þér vinur, en það er best að þú farirheim núna”. Svona vinnur einn okkar færasti tónlistarmaður, Magnús Ingi- marsson, einnig. Hann ætlast til þess að menn spili lagið svona nokkurn veginn hnökralaust i fyrsta skipti, en siðan alveg gallalaust og þannig á lika að gera hlutina. I þessari ferð varð ég áberándi mest var við, hvað við á Islandi erum langt á eftir timanum i tónlistarlegum skilningi. Við lif- sem ekki mátti Og hér eru Haukur, Gunnar og félagar á góðri stund i Rússíá í ferðinni segja frá i Morgunblaðinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.