Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 17
vism Laugardagur 4. marz 1978 17 TEXTI: SIGURVEIG JONSDOTTIR „Hverju safnar þú?”, sagði drengur rétt undir fermingaraldri við kunningja sinn. Spurningin var ekki hvort hann safnaði einhverju, heldur hverju hann safnaði. Og vist er um það, að það eru ekki margir á þessum aldri, sem engu safna. Sumir safna skeljum, aðrir serviettum, flestir eiga einhvern tima við frimerkja- söfnun og það nýjasta eru myndir af iþróttaliðum, Abba-myndir og Elvismyndir. Þegar fullorðinsárin nálgast hverfur þessi söfnunargleði þó oftast. En einstaka maður heldur áfram að fást við söfnun, þótt ung- lingsárin séu að baki. Hjá þeim verður söfnunin þá yfirleitt skipu- legri og nákvæmari, og jafnframt gera þeir gleggri greinarmun á verðgildi hlutanna. Helgarblaðið ræddi við nokkra slika safnara og fara tvö þeirra viðtala hér á eftir, en seinni helmingur þeirra birtist i næsta helgarblaði. Auk þess var rætt við Magna R. Magnússon I Frimerkja- miðstöðinni um nokkrar vinsæl- ustu safnanirnar. myndum af lyfjaplöntum og á hann orðið dágott safn af þeim. Sænsk vinkona min safnar fri- merkjum með höndum. Hún flokkar þau niður i hendur sem biðja.hendur sem skrifa, hendur sem benda o.s.frv. Og einn Is- lending veit ég um sem safnar aðeins einu nafni. Hann safnar sem sagt aðeins frimerkjum með myndum af mönnum sem heita Jón. Þeireru ekki svo fáir. Til dæmis eru Jón Sigurðsson, Jón Þorláksson og Jón Magnús- son á mörgum frimerkjum. Slik söfn geta ekki orðið stór en mjög skemmtileg.” Að safna mistökum „Það hafa átt sér stað mörg skemmtileg mistök hjá póstin- um sem sumirhafa gaman af að halda saman. Til dæmis voru gefin út 6 merki með Jóni Sigurðssyni árið 1944. A þeim. stóð hvergi nafn hans fæöingar- dagur né dánardægur. Margir útlendingar héldu þvi að á merkinu væri mynd af fyrsta forseta lýðveldisins en þótti skrýtið hvað klæðaburður hans var gamaldags. Þá voru gefin út merki sem áttu að sýna sögu póstþjónustu á íslandi frá 1776-1951. A ööru merkinu er mynd af fótgang- andi pósti og i fjarska sést gamall torfbær. A hinu merkinu er flugvél sem sýnir að póst- samgöngur hafa batnað mjög en bærinn i baksýn bendir ekki til mikillar framfara i byggingar- list, þvi hann er sá sami og á fyrra merkinu.” Léleg pólitík í frímerkja- útgáfu Magni kvaðst alltaf hafa átt erfitt með að skilja kvörtun um auraleysi hjá Pósti og sima. Það væri eingöngu komið til vegna lélegrar pólitikur i frimerkjaút- gáfu. ,,Til dæmis er núna að koma út frimerki sem fyrst var kynnt fyrir þrem vikum. Þetta þýðir að margir sem hefðu áhuga á aö kaupa merkið með fyrsta dags stimpli hafa enga möguleika á þvi. Erlend blöð frimerkjsafn- ara birta upplýsingar um merk- ið ekki fyrr en eftir að það er komið út og þvi vita fæstir út- lendingar um það fyrr en um seinan. Þarna lætur póstþjónustan fara fram hjá sér gullvægt tæki- færi til að auka tekjur sinar. Magni telur auraleysi Pósts og síma vera óþarft, því að frímerkja- útgáfan gæti gefið póst- stjórninni margfalt meiri tekjur en nú er. útgáfan seldist daginn sem merkið kom út og gaf það 11 1/2 milljón króna i kassann. Það var dágóður skildingur á þeim tima.” Best að byrja á lýðveld- inu — Er ekki orðið erfitt að ná saman heildarsafni af frimerkj- um? ,,Ég ráðlegg þeim sem eru að byrja að safna núna að byrja á söfnun ekki að vera mjög dýr. Ef fólk takmarkar sig við eitt- hvað ákveðið er hægt að eignast sjaldgæft heildarsafn án mikils tilkostnaðar. Þannig safn á Jón Halldórsson núna af 20 aura merki frá 1925, sem hann safnar með öllum þeim póststimplum sem hann getur fengið.” (Sjá viðtal við Jón hér á eftir). Gömul umslög verðmæt — Hvort eru frimerkin verð- mætari á umslögunum eða án þeirra? „Gömul umslög geta oft verið mjög verðmæt. Fólk ætti alls ekki að rifa frimerki af umslög- um án þess að bera það fyrst undir þá sem til þekkja. Og und- antekningalaust ætti fólk að halda fallegum umslögum til haga til dæmis ef um er að ræöa ábyrgðarbréf með hreinum og góðum stimplum.” Ekki alltaf góð fjár- festing En þótt frimerkjasöfnun sé sú algengasta safnar fólk ótal mörgu öðru. Magni sagði að mjyitsöfnun heföi aukist mjög mikið að undanförnu og væri enn tiltölulega auðvelt að ná saman heildarsafni frá 1922. Ef fólk þyrfti að kaupa alla pening- ana sagði hann að það kostaði milli 30 og 40 þúsund krónur. Myntir sem gefnar voru út i konungsrikinu tslandi eru af 40 Ásbúðarsafn í Þjóðminjasafninu hefur að geyma úr- val safngripa eins mesta safnara á Islandi Andrésar Johnsen. Hann var alhliða safnari og safnaði öllu sem nöfnum tjáir að nefna, allt frá venjulegum fata- hnöppum upp í dýrar gullvörur. Auk þeirra hluta sem hafðir eru í sýningarsalnum á Þjóðminjasafnið fulla geymslu af safngrípum frá Andrési. „Sinn safnar aðeins fri merkium með Jónum" í þessu viðtali segir Magni R. Magnússon frá mismunandi möguleikum í söfnun „Söfnun hefur dalað frá því sem áður var. Sjón- varpið tók mikinn hluta frítima fólks fyrst eftir að það kom til sögunnar en það er nú farið að breytast aftur. Fólk virðist vera farið að velja úr," sagði Magni R. Magnússon hjá Frimerkja- miðstöðinni þegar helgarblaðið ræddi við hann. Magni sagði að söfnunin gengi alltaf í öldum og væri mismunandi hvaða tegund söfnunar ætti mestum vinsældum að fagna á hverjum tíma. Núnasagði hann að frimerkjasöfnun og mynt- söfnun væru einna helst á uppleið. önnur mistök eru að gefa ekki út fleiri merki tengd skák. Gagnvart umheiminum erum við einna best þekkt i þvi sam- bandi og slik merki myndu þvi seljast mjög vel. Þannig hafði póstþjónustan góðar tekjur af frimerki sém gefið var út i til- efni „Einvigis aldarinnar”. Otgáfa Evrópumerkisins 1961 ætti að gefa góða hugmynd um þær tekjur sem póststjórnin getur haft af frimerkjaútgáfu. Það merki fór aldrei á bréf. öll lýöveldinu hvort sem þeir vilja safna óstimpluöum merkjum eða stimpluðum eða fyrsta dagsumslögum. Af þessum merkjum er hægt að ná heildar- safni meö sæmilegu móti enn- þá.” — Er þaö mjög kostnaðar- samt? „Stimplað sett kostar nokkra tugi þúsunda en óstimplaö heildarsett kostar nálega 100 þúsund krónur. Hins vegar þarf frimerkja- Hugmyndaf lugið ræður „1 söfnun eru möguleikarnir svo til ótæmandi,” sagði Magni. „Fólk sýnir oft mikið hug- myndaflug i þvi efni. Sumir fri- merkjasafnarar safna til dæmis frimerkjum frá ákveðnu landi, eða af ákveðinni tegund. Einn safnar blómamerkjum, annar iþróttamerkjum, sá þriðji rósa- merkjum, fuglamerkjum eða merkjum með myndum af skriðdýrum svo dæmi séu tekin. Einn kunningi minn safnar eingöngu frimerkjum meö Betra er geymt en gleymt mismunandi gerðum og i lýðveldinu hafa komiö út nálega 70 mismunandi peningar. Auk þess hafa komið út nokkrir minnispeningar. Magni sagöi að minnispeningur vegna 150 ára fæöingarafmælis Jóns Sigurðssonar sem gefinn var út 1961, hafi þotiö upp i verði og eins hefði þjóöhátiöarmyntin frá 1974 einnig hækkað mikið. Hins vegar sagði hann aö medaliur og minnispeningar sem ýmisir aðilar og félög gefa út hækkuðu i fæstum tilfellum mikið i verði. „Fólk heldur oft aö það sé að gera góða fjárfestingu en sjaldnast er það svo. Þrátt fyrir það getur slikt safn verið skemmtilegur hlutur. En yfir- leitt hækkar ekki annað i verði en það sem fer inn i skrár yfir islenskar myntir eöa sem gefið er út af opinberum aöilum.” Magni sagðist vilja benda

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.