Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 25
VISER Laugardagur 4. marz 1978 25 við hvernig þessi nýja fisktegund litur út, en vissulega er gott til þess að vita að eitthvað skuli koma i staðinn þegar þorsk urinn er að klárast. Vonandi verður útgerðarmönnum gert kleift að gera út á slatta, ef það getur orðið til þess að bjarga þjóðarbúinu. — 0 — t Mogganum á þriðjudaginn var dálitið skondin yfirlýsing frá Geir Hallgrimssyni, forsætisráð- herra: „AÐGERÐALEYSI RtKISVALDSINS HEFÐI STEFNT ÖLLU í ÓEFNI.” Og ég sem hélt að það væru einmitt að- gerðirnar. — 0 — Margir tóku andköf af létti þeg- ar þeir sáu fyrirsögnina i Visi á þriðjudaginn: „MATTHtAS t KREML”. En það dofnaði yfir mönnum þegar þeir lásu fréttina sem fylgdi, þvi þar kom i ljós að þetta var Matthias sjávarútvegs- ráðherra og hann var meira að segja kominn aftur til landsins. —0— Alþýðublaðið sannaði á þriðju- daginn að enn eru til hetjur á ts- landi. Þar var frétt höfð eftir for- ráðamönnum Sigósildar: „ÓTTAST EKKI AÐGERÐIR AF HALFU STJÓRNVALDA.” Þeir eru ekki margir eftir á landinu sem hafa slíkt hugrekki til að bera. — 0 — Það var fullt af merkilegum fréttum í blöðunum á miðviku- daginn. Sú gagnmerkasta var lik- lega i Timanum og hún var höfð eftir bandastjórum Landsbanka tslands. Fyrirsögnin var svona: „NAUÐSYNLEGT AÐ VAXTA- AUKALAN AUKIST MEIRA EN ÖNNUR ÚTLAN SVO UNNT REYNIST AÐ STANDA UNDIR V AXTABYRÐI AF VAXTA- AUKAINNLANUM.” Þeir sem skilja þessa fyrirsögn geta valið um hvort þeir vilja verða bankastjórar við Lands- bankann....eða ritsjórar Timans. — 0 — Svo var dálitið skemmtileg auglýsing i Timanum þennan dag. Hún var frá Félagi Ungra Framsóknarmanna, vegna máls- háttahappdrættis sem þeir höfðu efnt til. Félögum var tilkynnt að búið væri að draga og hvert vinnings- númerið hefði orðið. Þeim var einnig sagt að vinnings-málshátt- urinn hefði verið „HVER ER VIÐ HEIMSKUNA BUNDINN”. Þetta GETUR nú ekki verið til- viljun. — 0 — Alþýðublaðið var á miðviku- daginn með frétt sem hefði þótt stórmerk i henni Ameriku: „MATTHÍAS SYNIR OPINBER- UM STARFSMÖNNUM TENN- URNAR.” Það varð heimsfrétt á sinum tima þegar Lyndon Johnson, for- seti Bandarikjanna, sýndi frétta- mönnum ör eftir uppskurð, á mallanum á sér. Og það hefði örugglega verið fréttamynd á heimsmælikvarða ef einhver ljósmyndari hefði ver- ið viðstaddur þegar opinberír starfsmenn komu töltandi til að kikja uppi fjármálaráðherra. — 0 — Þjóðviljinn hefur verið í sælu- vimu undanfarna daga, eins og jafnan þegar eitthvað nálgst upp- lausn, iþjóðfélaginu. Oghann var með dálitla æsifrétt á miðviku- daginn. Það var ályktun frá Iðnnema- sambandi islands: „HRINDUM KJAR ASKERÐING ARAÐ- GERÐUM.” Nú vita allir að það er ljótt að hrinda, enda er neðar á siðunni ályktun frá Sambandi islenskra barnakennara: „AL- GERT SIÐLEYSI.” — 0 — Frétt vikunnar var þó (að.sjálf- sögðu) I Visi, á föstudaginn. Yfi- fyrirsögnin var: „VANDI FRYSTIHÚSANNA” og undirfyr- irsögn: „ÆTLA AÐ ÚTHLUTA 850 MILLJÓNUM”. Ef þeir fara svona með peningana, er ekki n.ema von að þeir séu i vandræð- um. —óT. (Smáauglýsingar — sími 86611 Bílaviðskipti Vil kaupa Toyta Mark 11. Arg. 1976. Upplýsingar i sima 83820. Staðgreitt. Moskvitch árg. 1970 til sölu, mjög vel útlit- andi. Góð vetrar- og sumardekk á felgum. Verð 150 þúsund. Stað- greiðsla. Simi 34663 milli 1-4 i dag. Land Rover. Framdrifslokur i Land Rover til sölu á hálfvirði, spara bensin. Upp. i sima 30143. B.M.V. 1600 árg. 1967, gullfaliegur en með bil- aða vél til sölu. Uppl. i sima 53733. Toyota Corolla 30 árg. 1976 til sölu. Fallegur og vel með farinn bill. Skoðaður ’78. Upplýsingar i sima 72226. Saab 96 árg. 1971 til sölu. Sérlega fallegur bill. Skoðaður 1978. Upplýsingar i sima 72226. Til sölu VW 1300 árg. 1966. Hvitur, mjög gott Utlit að utan og innan. Sum- ar- og vetrardekk á felgum. Þarfnast viðgerðar á ventlum. Staðgreiðsluverð 220 þús. Uppl. i sima 34518 (eftir hádegi) laugar- dag og sunnudag milli kl. 1-7. Mazda 929 Til sölu er Mazda 929 árg. 1975,ek- inn 64 þús. km. Uppl. i sima 84113 eftir kl. 8. Rambler Til sölu Rambler Classic árg. ’65. Selst ódýrt. Uppl. i sima 85969. Toyota Ef kaupa viltu vinur bil, vagn ég hef með sjarma og stil. Aldur er á annað ár. Allur er billinn töff og klár. Láttu ekki dragast að leita tilmin. Ef lánið er meö þér er Corollan þin. Til sýnis i Toyotaumboðinu, Nýbýlavegi 8, Kópavogi, simi 44259. Hægra innrabretti óskast á Fiat 127. Uppl. i sima 22789 e. kl. 4. Mazda 929 sportárg. ’74-’76 óskast til kaups. Uppl. i sima 74853 eða 37126. Citroen Dyanne 6. árg. ’71 til sölu. Einnig á sama stað juke box spilakassi fyrir 100 plötur. Uppl. i sima 33170 milli kl. 17 og 20. VW 1200 árg. 73. Mjög vel með farinn og fallegur bill til sölu. Uppl. i sima 51572. Volkswagen árg. 1967 til sölu skemmdur eftir árekstur. Selst ódýrt. Einnig Telefunken 201 seg- ulbandstæki. Verð30 þús. Uppl. i sima 44752. Moskwich ’73 til sölu, ekinn 62 þús. km. Uppl. i sima 81228. Til sölu Rambler American árg. ’67. Uppl. i sima 74130 e. kl. 20 á kvöldin og um helgar. Óska eftir að kaupa Ford-vél 6-8 cyl. Upplýsingar i sima 99-5621 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu V.W. 1300 árg. 1970, hvitur að lit. Uppl. eftir kl. 4 i dag og allan dag- inn á morgun i sima 33114. Bílaviðgeróir^] Bifreiðaviðgerðir, vélastillingar, hemlaviðgerðir, vélaviðgerðir, boddýviðgerðir. Stillum og gerum við sjálf- skiptingar og girkassa. Vanir menn. Lykill/ bifreiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi 76650. Bílavélar — girkassar. Höfum fyrirliggjandi 107 hp. Bed- ford diselvélar, hentugar I Blazer og G.M.C. Einnig uppgerða gir- kassa og milligirkassa i Land-Rover og 4ra gira girkassa. Thems Trader og Ford D seria. Vélverk Bildshöfða 8, sima 82540 Útveguin fjölmargar stærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hrað- bátar, vatnabátar. Ótrúlega hagstætt verð. Höfum einnig til sölu 6—7 tonn anýlegan dekkbát i góðu ástandi og 1 1/2—2 tonna mjög góðan Bátalónsbát, tilval- inn grásleppubát. Sunnufell, Ægisgötu7.Reykjavik. Simi 11977 og 81814 á kvöldin. Pósthólf 35. 4 tonna dekkuð trilla til sölu. Uppl. i sima 92-1415 eftir kl. 5. Til sölu góður 10 tonna bátur, súðbyggð- ur. Búinn nýju linu- og netaspili frá Elliða, 24 volta. Handfæra- vindur. Hagstæð kjör, ef samið er strax. Uppl. i sima 92-7654. ,------------- Verdbréfasala ) Skuldabréf. Sparisklrteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasimi 12469. JÖRÐ TIL SÖLU Tilboð óskast i jörðina Sölvanes i Skaga- firði. Skipti á fasteign i Reykjavik koma til greina. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar veitir Pétur Viglundsson, simi um Mælifell. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 74. 75. og 76. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Breiðvangi 28, Ibúð á 2. hæö C Hafnar- firði, þingl. eign Haraldar Arnasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Baldvins Jónssonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. mars 1978 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Fró Jasskjallaranum Frikirkjuvegi. Opið i kvöld. Hljómsveitin Melkjör leikur. Jassvakning. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik, Gjaldheimtunnar, skiparéttar Reykjavikur, banka, stofnana og ýmissa lög- manna fer fram opinber uppboð I uppboðssal tollstjóra I ToIIhúsinu við Tryggvagötu, laugardag U.mars 1978 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollafgreiddar vörur svo sem, skó- fatnaður, kvenfatnaður, herrafatnaður, vefnaöarvara, matvara, bifreiðavarahlutir, gólfteppi, plastbátur, hljóm- plötur, litsjónvarpstæki, orgel, veiöafæri, skrifstofuáhöld, húsgögn, lim, frystivélar, glervara, fittings, jólaskraut, myndavélar, hjólbarðar, rafmagnslyftari og margt fleira. Ennfremur skrifstofuvélar, skrifstofuáhöld, hljómburöar- tæki, sjónvörp, myndvarpi, heimilistæki, húsmundir, málverk og veggmyndir, sandblásari, bilskifrshurð, bif- reiðin R-57642 Fiat 127 1974 og úr þb. Iðntækni h.f. : Ohm- former 27 kw dc inn-115 kw út (spennubreytir) málmleit- artæki (taska og stöng) mikrofonfilmulesari o.fl. Agisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með sam- þykkti uppboöshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við ham- arshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nouðungaruppboð sem auglýst var i 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaðsin á Logalandi40 þingl. eign Hallgrims Sandholt fer fram efir kröfu Veödeildar Landsbankans, Verslunarb. tsl. h.f. og Jóns Ólafssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 8 mars. 1978 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Hraunbæ 130 þingl. eign Sigurð- ar Nielssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 8. mars 1978 kl. 14.30 Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78. 79. og 80. tbl. Lögbirtjingablaðs 1977 á hluta i Frakkastig 19, þingl. eign Magnúsar Garðarssonar fer fram eftir kröfu Jóns E. Ragnarssonar hrl. og Lands- banka tslands á eigninni sjálfri miðvikudag 8. mars 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54., 59. og 63. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á Keilufelli 23, þingl. eign Lúöviks Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag S.mars 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem agulýst var 154., 59. og 63. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta i Grettisgötu 52, talin eign Viggós Helgasonar fer fram eftir þröfu Lifeyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri miðvikudag 8. mars 1978 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta I Gnoðavogi 66, þingl. eign Sigurðar Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Arna Guðjónssonar hrl., Ingvars Björns- sonar hdl, Kristins Björnssonar hdl., Einars Viöar hrl„ Helga V. Jónssonar hrl., Guðm. Péturssonar hrl. og Út- vegsbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudag 8. mars 1978 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 53. 57. og 61. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Hagaflöt 3, Garðakaupstað, þingl. eign Guðrúnar Eiriksdóttur o.fl., fer fram eftir kröfu Garða- kaupstaðar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. mars 1978 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.