Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 9
9 vism Laugardagur 4. marz 1978 Það er víðar en i iðrum jarðar, sem sýður og kraumar hérá Islandi. I f jölmörgum húsum viða um land kraumar i ámum og kerjum af öllum stærðum. Þar er um að ræða þann íslenska „heimilisiðnað" sem mestum vinsældum á að fagna hér á landi um þessar mundir — brugg- un áfengra drykkja. Einu nafni heitir þessi heimilisiðnaður „Að brugga". Iðnaður þessi er á ýmsu stigi meðal ibúa islands. Sumir brugga öl og gera það eftir leiðarvisum sem fylgja pökkum er hafa inni að halda efnitil þessarar iðju. Er efni þetta selt hér búðum, og selst grimmt. Aðrir eru lengra á veg komnir í iðnaði þessum. Þeir líta ekki við þvi að brugga bjór eða blanda einhverju saman við hvítöl. Þeir leggja i og sjóða, einsog kallaðer. Á þann hátt geta þeir náð sér í ódýrt vin, sem ekki gefur islensku brenni- víni eða „Trillukarlaviskíi" neitt eftir hvað gæði eða styrkleika snertir. litrar á siðasta ári, og sé það sex sinnum meira en bruggað hafi verið þar i landi árið 1970. Þarna er ekki verið að ræða um öl eða létt vin. Ef það væri talið með yrðu tölurnar enn hærri, þvi slikt dunda stóru bræður okkar á hinum Norður- löndunum sér við að blanda á milli máltiða, eins og sagt er. Hægt að fá allt í sömu búðinni..... Við gerðum tilraun til að fá uppgefið hve mikið af geri, sem notað er við „lögunina” er selt hér á landi, en slikar tölur lágu ekki á lausu. i Norðmenn gerðu könnun á þvi hjá sér hversu mikið væri selt þar af brauðgeri árlega. Út- suM er oannao samKvæmt landslögum. Það gerir þetta enn meira spennandi þvi við Is- lendingar höfum jú alltaf gam- an af þvi að brjóta svolitið lögin. Að leggja i og sjóða góðan landa, er mikil og vandasöm Marga lítra fyrir 5000 krónur.... Spurningu um ástæðuna fyrir vinsældum þessa „heimilis- iðnaðar” hér á landi hafa bruggararnir öruggt svar við. „Verð á vini er orðið slikt að ekki nema þeir sem vaða i pen- ingum hafa efni á að veita sér slikan munað,” segja þeir — og bæta siðan við: „Það þýðir ekki að taka upp minni pening en 5000 króna seðil, ef skroppið er i „rikið” — og þá er farið út aftur með eina litla pytlu i svörtum plastpoka.” staklega eru Norðmenn, Sviar og Finnar duglegir við það, og tækni þeirra á þvi sviði mikil. koman úr þeirri könnun varð sú, að færi allt það brauðger sem selt væri i Noregi til bakara, yrði hver Norðmaður að skófla i sig sjö og hálfu brauði á dag!! Til að komast aðeins nær sannleikanum um þetta mál, höfðum við upp á einum manni, sem skemmtir sér við að leggja i og sjóða. Hann hefur sjálfur útbúið sér suðutæki, og keypti nær allt efnið á sama stað. „Þetta sem ég er að dunda við er rétt ofan i mig og á” sagði hann. „Ég fékkst fyrst við að vinna. Það er að segja ef menn vilja hafa hann góðan. Ég legg venjulega i 20 litra i einu, en ef ég ætla að bjóða heim fólki, og halda veislu, bæti ég við skammtinn. Ég læt blönduna liggja i eina viku, og tek svo til við að sjóða, en það tekur lengstan timann. Maður er lika alltaf að læra eitt- hvað nýtt á þessu sviði og gera tilraunir sem taka langan tima. Nú er svo komið að ég fæ létti- lega gott — það er að segja vel hreinsað vin — úr hverri lögun, og áfengismagnið i þvi er 52 til Örugglega mikið bruggað islandi....... Það er mikið atriði hjá okkur sem fáumst við þetta, að hafa góð tæki, og þá eru hreinsitækin veigamesta atriðið. Ef tækin eru ekki góð er litið varið i að drekka þetta. Það er jú hægt að finna á sér, en það er bölvuð vanliðan daginn eftir ef allt er ekki eins og það á að vera. Ef fólk kann ekki við „landa- bragðið” er auðvelt að bæta úr þvi. Rikið sér okkur bruggurun- um fyrir ágætum dropum, sem framleiddir eru i Noregi, og þeir bruggað á Islandi. Þá voru sér- stakar sveitir manna i þvi að leita uppi þá sem stunduðu slika iðju. Þeir menn voru almennt kallaðir „þefarar” og nutu engrar sérstakrar lýðhylli enda voru sumir þeirra sagðir æri að- gangsharðir i leit sinni að bann- vörunni. Nú á dögum er ekki nein sveit „þefara” til innan lögreglunn- ar. En vera má að stofna þurfi slikar sveitir viða um land ef áhugi á hinum nýja heimilisiðn- aði nær enn sterkari tökum á landsmönnum. Lögreglan okkar hefur ekki lagt neina sérstaka áherslu á að hafa upp á bruggurum, enda hefur að hennar sögn litið borið á bruggi i viðskiptum hennar við fólk. Blandan sprakk í loft upp.... I einstaka tilfellum nú siðustu mánuði hefur henni þó tekist að „þefa” uppi bruggara. Fyrir rúmu ári komst t.d. Reykja- vikurlögreglan i færi við einn slikan og gerði upptæk hjá hon- um eimingartækin. Þarna var „fagmaður” á ferð. Tæki hans voru svo full- komin og meistaralega gerð, að þeir á rannsóknarstofunni á Keldnaholti hefðu hæglega get- að sýnt þau og dásamað á allan hátt, þvi á öllum sviðum báru þau af þeim tækjum, sem stofn- unin notar til sinna rannsóknar- starfa. Þótt lögreglan okkar sé öll að vilja gerð við að uppræta þenn- an „iðnað” á tslandi, er hún ekki nægilega mannmörg til að geta sinnt þvi starfi. Þar er i of mörg horn og skúmaskot að lita. Við komumst i tæri við þessi „bruggtæki” eöa suðutæki i húsi einu I Reykjavik. útbúnaðurinn erekkimerkilegur —endaer þetta rétt til einka nota eins og húsbóndinn sagði. Eftir suðuna er „landanum” helt á venjulega vinfiösku og enginn finnur neinn mun þegar búið er að bragðbæta hann með dropum sem ATVR hefur á boðstólnum. Með sérstökum mæli má mæla hveru „sterkur” drykkurinn er eftir hverja suöu. I þetta sinn sýndi mælirinn 54% — og bruggarinn var sæmiiega ánægður meö það. Fyrir 5000 króna seðil má aft- ur á móti ná sér i marga litra af öli. Og ef þolinmæði og þraut- seigja er fyrir hendi — en hana verða allir að hafa sem stunda iðnað á tslandi — er hægt að leggja i og sjóða marga litra fyrir 5000 krónur — jafnvel þótt rafmagnsverðið sé alltaf að hækka. Þar er heimabrugg „heimilisiþrótt"...... Hjá frændum okkar á Norður- löndum er mikið bruggað. Sér- Samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var' I Noregi fyrir skömmu, er talið að þar hafi verið bruggaðir 4 milljón litrar af sterku vini á siðasta ári. Það þýðir að hver Norðmaður hafi drukkið eina flösku af heima- bruggi að meðaltali það ár. Finnar hafa engar haldbærar tölur á þessu sviði, ekki frekar en við tslendingar. Sviar hafa aftur á móti góða skrá yfir sitt bruggmagn, sem þeir kalla „svart sprit”. Segja þeir að þar hafi.verið bruggaðir 11 milljón brugga bjór og létt vin, en til þess er hægt að verða sér út um efni og ilát i sömu búðinni i Reykjavik. Vandasamt að búa til góðan /,landa".... „Þegar á leið þótti mér litið i það varið, og fór að fikta við að leggja i og sjóða — eða búa mér til almennilegan „landa” eins og hann hefur alltaf verið kallaður hér á Islandi. Þegar út i þá sálma er komið, þarf að fara að gætilega, þvi eru til þess gerðir og fallnir að taka hráabragðið af landan- um.” — Heldur þú að það sé mikið um brugg i heimahúsum hér á íslandi? „Já það er örugglega mikið um það. Ég segi ekki að það sé algengt að menn sjóði, en það er lagt i allan fjandann til að verða sér úti um nógu ódýrt vin. Það er jú varla fyrir nokkurn mann að kaupa þetta i rikinu á þvi verði sem það er selt þar.” Hér á bannárunum var mikið Ameðanaðsvoer ekki.verður þvi sjálfsagt haldið áfram að brugga, blanda og sjóða hér á landi. Það er ekki við þvi að bú- ast að „þrumublöndurnar” komi upp um sig sjálfar með þvi að springa i loft upp likt og gerð- ist i geymslum einnar stofnunn- ar rikisins fyrir nokkrum mánuðum. Þegar farið er að brugga á slikum stöðum, er ekki hægt að kalla þetta „heimilisiðnað” lengur. Þá fer titill islensku glimunnar — „þjóðariþróttin” — að verða i hættu......—klp —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.