Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 4. marz 1978 vism HÆ KRAKKAR rUmsjón: Anna Brynjúlfsdóttir MÉR FINNAST ÆVINTÝRABÆKUR SKtMMTILlGASTAR í deild hreyfihamlaðra barna í Hliðaskóla hittum við nýlega að máli Oddnýju Kristínu Óttars- dóttur, en hún er níu ára gömul. Oddný stundar nám í almennum bekk en fær aukastuðning i sér- deildinni í einn klukku- tima á hverjum degi, og er lika i sjúkraþjálfun hjá Ásu Claessen. — Það er mjög gaman í skólanum, segir Oddný og ég á góða vinkonu í bekknum. Bekkjar- kennarinn minn heitir Sigríður Jónsdóttir en í sérdeildinni kennir mér Guðrún Norðfjörð. Eirik- ur Ellertsson er stuðings- kennari minn úti í bekk. Um daginn fórum við öll í bekknum á Kjarvals- staði. Við fengum þar skrá yfir listaverkin og það var mjög gaman að koma þar. Ég fór í hjóla- stól og það voru alltaf einhverjir að ýta mér. Ég er i hjólastól þangað til að ég er búin að æfa mig að ganga. Ég fór i aðgerð í sumar og var 3 mánuði í stóru gipsi. Ég fór líka i uppskurð þegar ég var 5 ára og þá var ég svo heppin að mamma var að vinna á Lands- spítalanum og gat farið með mér upp á skurð- stofu. Svo þurfti ég ekki Oddný Kristin Óttarsdóttir. að liggja eins lengi á spítalanum af þvi að mamma var hjúkrunar- kona og gat hjúkrað mér heima. Oddný Kristin hefur mjög gaman af því að skrifa sögur og þetta hefur hún um það að segja: Mér finnst mjög gaman að skrifa og ég les líka mikið. Mér finnst ævin- týrabækur skemmtileg- astar. Áhugi minn á að gera sögur byrjaði fyrst, þegar við fengum sér- stakar stílabækur til að skrifa í sögur og ég var voöalega iðin við að gera sögur. Fyrsta daginn, sem ég fékk stilabókina gerði ég tvær sögur. Við erum í hópvinnu núna í bekknum að læra um eskimóa. Einu sinni fór ég til Ameríku og þá keyptum við bók og skrifuðum ferðasöguna en ég skrifa nú lítiðaf ferðasögum, ég bý helst til sögur sjálf, bæði um krakka og dýr. Við fórum i dýragarð í Ameríku og þar voru sebrahestar og svo fannst mér sniðugt, að það var sundlaug í garðinum hjá næsta húsi. Við vorum að heimsækja frænku mína. Og þetta segir Oddný um sjónvarpið: Ég horfi nú ekkert mjög mikið á sjónvarpið, helst hjá ömmu af því að það er litsjónvarp. Mér finnst voða gaman að myndinni um stelpuna sem er alltaf í dýra- garðinum, en mér finnst að sú mynd ætti að vera (Smáauglysingar — simi 86611 J Til sölu ] Hitablásari til sölu, stærri gerö, (gengur fyrir rafmagni). Verð kr. 70 þús. kr. Uppl. i sima 32101. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögð á góða umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymið aug- lýsinguna. Hjónarúm Til sölu tekk hjónarúm með lausum náttborðum. Lengd 2,10 m. Verð kr. 35 þús. Uöpl. i sima 73495. Til sölu ódýrt. Hvitt pott-baðker meö blöndunar- tæki og handsturtu svo og hand- laug með krönum og vatnslás. Uppl. Uppl. i sima 12472. Til sölu búsióð vegna flutnings,fullkomið Yama- ha stofuorgel 2ja boröa með fót- spili, borðstofuborðmeð 6stólum, skenkur, vegghillusamstæða með skápum að neöani norskum stil 5 einingar, nýlegur Electrolux kæliskápur, Tandberg svart-hvitt sjónvarpstæki og tekk skrifborð 160x80 cm. Uppl. i sima 28843. Vélsleöaeigendur. Til sölu er aftani-sleði úr trefja- plasti, á stálfótum. Sleðinn er 2ja sæta, hægt er að taka sætin úr og nota sleðann sem sjúkrakörfu eöa fyrir farangur. Verð70þús.Uppl.i sima 52707 eða 52353. Óskast keypt Hakkavél, hrærivél og steikarapanna fyrir mötuneyti óskast keypt. Uppl. i sima 33374 milli kl. 5 og 7. tsskápur óskast, hámarksbreidd 55 cm. A sama stað eru til sölu borðstofuhús- gögn. Uppl. i sima 31197. öska eftir að kaupa kerruvagn, má vera gamall. Uppl. i sima 73920. Pfanóóskast. Vil kaupa gott pianó fyrir ca. 300 þúsund, gegn 50 þús. mánaöar- greiðslum. Upplýsingar i sima 19929 allan daginn. Hræri-hakkavél og steikarpanna fyrir mötuneyti óskast keypt. Uppl. i sima 33374 miIlikl.5og7. Píanó eða orgel óskast keypt. Uppl. i sima 82808. Óska ef tir aö kaupa sambyggða trésmiðavél, mega einnig vera stakar vélar, afréttari, þykktarhefill og hjól- sög. Uppl.isima 11927 e.kl. 19. Húsgögn Vel með fariö borðstofusett úr palesander, dökkgrænt áklæðj, bólstraðir stól- ar, til sölu. Upplýsingar f sima 85893. Húsdýraáburöur til sölu, heimekinn. Uppl. i sima 51004. Húsdýraáburöur. Við bjóðum yöur húsdýraáburð á hagstæðu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýöi, Simi 71386. Kringlótt eldhúsborö og 6 stólar til sölu. Uppl. i sima 52404. Sófasett Notað sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu, einnig notað ullar- gólfteppi. Uppl. isima 23187 e.h. i dag og næstu daga. Hornsófasett Til sölu bogadregið hornsófasett ásamt stólum af sömu gerö. Simi 41211. ÍHIj6mt«ki ooó irt ®ó Klæöningar og viögeröir ábólstruðum húsgögnum. Höfum italskt sófasetttilsölu. Mjög hag- stætt verð. Úrval af ódýrum áklæðum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er og s jáum um viögerö á tréverki. Bólstrun Karls Jónsson- ar, Langholtsvegi 82. Simi 37550. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð sendum i póstkröfu. Uppl. að Oldugötu 33, simi 19407. Sjónvörp Svart-hvitt 22” Philips sjónvarpstæki til sölu, verökr. 20þús. Uppl.isima 36897. Gerum viö i heimahúsum eða lánum tæki meðan á viðgerð stendur, 3ja mánaða ábyrgð. Skjár, Bergstaðastræti 38, simi 21940. Óska eftir að kaupa ódýran plötuspilara. Uppl. i sima 40264. Til sölu Soundmaster 75 stereo magnari með útvarpi, 2 hátalarar 50 vatta ogplötuspilari. Uppl. I sima 76932 eftir kl. 6 i dag og sunnudag (allan daginn). 2 Blaupunkt-hátalarar tilsölu. Verð 30 þús.Einnig grænt ullarteppi, 20 ferm. Selst ódýrt. Uppl. i sfma 72762. Kaupi biluö hljómtæki. Enn fremur til sölu Bang og Olufsen M. 100 hátalara- par, sem nýtt. Uppl. i sima 75903. __________ (Hjjöðfgri I Pianóóskast. Vil kaupa gott pianó fyrir ca. 300 þúsund, gegn 50 þús. mánaðar- greiðslum. Uppl. i sima 19929 allan daginn. Gerum viö allar geröir sjónvarpstækja. Svart-hvitt sem lit. Sækjum tækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Verkstæðissimi 71640, opið 9—19 kvöld og helgar, simi 71745 til kl. 10 á kvöldin. Gerum viöallflestar geröir sjónvarps-og útvarpstækja. Selj- um i bila: útvörp, segulbönd, hátalara ofl. Radióbær, Armúla 38, simi 31133. Gerum viö flestar geröir sjónvarpstækja. Einnig þjónusta á kvöldin. (simi 73994) Höfum til sölu: Handic CB talstnövar. CB loftnet og fylgi- hluti. AIPHONE innanhúss kall- kerfi. SIMPSON mælitæki. Rafeindatækni.simi 31315. Til sölu mjög fallegt, nýlegt Yamaha- pfanó. Uppl. i sima 71636. Heimilistæki tJtskornar hillur fyrir puntuhandklæðii 3 gerðir. Ateiknuö puntuhandklæði, öll gömlu munstrin. Góður er grauturinn, gæskan. Hver vill kaupa gæsir. Sjómannskona. Kona SDÍnnur á. rokk. Börn að leik. Við eldhússtörfin og fleiri munstur. Ateiknað vöggusett. Opið laugardaga, sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Gólfteppi Notaö 36 fm ljósdrapplitað gólf- teppi til sölu. Uppl. i sima 33239. Sem nýtt Chopper reiðhjól. Skipti á góöum sklðaútbúnaði kemur til greina. Skautar nr. 36 til sölu á sama stað. Simi 11097. Verslun ) Litiö búöarpláss til leigu i miðbænum. Upplýs- ingar gefur Jóhannes Leifsson i simum 19209 og 72667 eftir lokunartima verslana. Nýkomiö gróft flauel i6litum. Svart terelynkaki. Ódýr gardinuefni. Verslun Guðrúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breiðholti. Rökkur 1977 kom út I desember sl. stækkað og fjölbreyttara af efni,samtals 128 bls. og flytur söguna Alpaskytt- una eftir H.C. Andersen/endur- minningar útgefandans og annað efni. Rökkur fæst framvegis hjá bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess við þá semáðurhafa fengiðritiðbeint og velunnara þess yfirleitt að kynna sér ritið hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að það er selt á sama verði hjá þeim og ef það værisent beint frá afgreiðslunni. Ctgáfan vekur athygli á Greifan- um af Monte Cristo, Eigi má sköpum renna ofl. góöum bókum. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Afgreiðslutimi 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.