Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 7
VISIB Laugardagur 4. marz 1978 SPURT A GÖTUNNI Hvernig yrði þér við að vakna ó morgun sem einvaldur yfir íslandi? Gylfi Kristjánsson, blaðamaö- ur: Ætli ég myndi ekki byrja á þvi að leggja mig aftur. Um kvöldið myndi ég svo halda upp á þetta, eins og mér einum er lagið.... Rannveig Tómasdóttir, flug- freyja: Það er svo margt sem maður hefði áhuga á að gera. Það er eiginlega of margt til þess að maður geti svarað þvi svona i einu vetfangi. Sennilega myndi maður fyrst reyna að koma lagi á efnahagsmálin. Fjárfesta i fyrirtækjum sem kæmu til með aö skila hagnaði. Ætli ég myndi ekki reyna að gera eitthvað i heilbrigðismálunum lika. Guðmundur Simonarson, fram- ieiðslumaður: Ja, nú veit ég ekki — það er svo margt sem þarf að gera. Þing- mennirnir fengju nú að sitja á- fram, en bara sem ráögjafar, ég væri jú sá sem öllu réöi. Þeir gætu komið með tillögur og á- bendingar en ákvarðanirnar yrðu í minum höndum. Þetta væri ágætt i sambandi við efna- hagsmálin, þvi á þeim hef ég ekkert vit. Hinsvegar er ég á þeirri skoðun að lýðræöið sé mun betra stjórnarfyrirkomu- lag en einræði. ' -c ■ ' -*■ • " ' • ■«* Gunnar Parmesson, reiðhjóla- smiður: Ég skal nú bara segja þér það að þessu er erfitt aö svara. Is- lendingar eru i cðli sinu sundur- leitir og hafa verið það I gegnum aldur og æfi. Nú i siðari tfð er þetta þó farið að keyra úr hófi fram. Er vonandi að það lagist áður en i óefni er komiö. Ég er eindregið á móti einræði. Það hefur ekki gefist vel erlendis og það mun þvi siðar henta okkur. ■■•'•■■-. ■ . H ' •• • ■'■ . -■ • ,. • • “ * ... ■ ■ • ■ ■ .. ■ Lausn krossgótu í síðasta Helgarblaði -3 a: ÖC ^Í5 ic ;o s: — -4 Q; «0 Q; £ £ - <: “D cn Q; R- VO — £ U4 h- -Ll va V) > £ — £ —f uj -- va a: > pc VU ;o > ac ss: Ct K S cc 1— a: > vo Q> £ ct o a; s; l- V') J3 5: £ 3 Q; 3 -- Q: v-c W 3 Q; i- O: cc V5 cc. -3 Q; -4 — £ s OZ £ Sc ct Ql -4 >J5 ct s V) S’ >. y> U4 — £ ic <o -4 cc «ö 3 h- Ct U4 — <4C V) * cc_ — w- - c> vO i- CL CQ <Q -O -Q. O VO 3 £ KRQSSGATAN rSPft fiftND M ÆLCji KfíPfl Löf- ofí-0 4----- Tím l 5 E//is i Sd'oí)R HHEVf- HrriíZ SKftiFfi LU V/, 9 PÆ.TI /MbC- 9L SK9K PfíLL- UR hvMkL MJwK- >aR S'/fíRPt fhiRdfí LRZiN- f)R ■ WfF LÉIKI ST/rtt, KRF T iTill A(ES 'V SKft&fí rrroRKu KillST- iR. ÍTT StflOKK fLLSKft IÍSTI (S'oT NioZ- fh# R.ÖLT LElfiUÍ. TRYíC, OftÐ- RomuH Gff-Tfí R'iKlE i K/s< SutífUi P'lLft SÉfl/L- irv Á/ 5 íftDDt SKhMMO F/ERi (luRT T OL\A /íV/V V, m þfjííLL' 1/ Ffí£K- Jdft SniRTl srm- Lfíll KyrJ- K\IiSL KflTTuÁ SKofíT Eið/KST &ÍLTI KiIEIK- uR. F30GUR-EITT F R 'fí R f R 7 — 'fí R fí N orðaÞraut G k 'o P Þrautin er fólgin í þvi að breyta þessum fjórurrí orðum i eitt og sama orðiðá þann hátt að skipta þrívegis um einn staf hverju sinni í hverju orði. í neðstu reitunum renna þessi fjögurorð þannig sam- an í eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndað íslenskt orð og að sjálfsögðu má það vera í hvaða beyging- armynd sem er. Hugs- anlegt er að fleiri en ein lausn geti verið á slikri orðaþraut. Lausn orðaþrautarinnar er að finna á bls. 21. SMÁA UGL ÝSINGASÍMI VÍSIS ER 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.