Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 27
VISIR Laugardagur 4. marz 1978 hafði viss áhrif og hún fékk viður- nefnið „The Black Dahlia^’ „Svarta dalian”, og notaði hún það nafn sjálf. Hún skipti um elskhuga eins og konur skipta að öðru jöfnu um föt. Með sumum bjó hún skamma hrið. Samband hennar og eins þessara manna varð þó meira en stundarfyrirbrigði. Eitt af þvi fáa sem hún lét eftir sig var stutt bréf, áritað til hennarí ,,Ég verð trúlega farinn þegar hún kemur. Þú segir i bréfinu þínu að þú viljir að við verðum góðir vinir. En simskeytið frá þér benti til að þú farir fram á meir-en það. Ertu raunverulega viss um hvað þú vilt? Af hverju dokarðu ekki við og ihugar hvað það heföi i för með sér ef þú kæmir hingað út eftir? systur sina á hótelinu”, sagði maður þessi við yfirheyrslur. Hann sagðist hvorki hafa heyrt hana né séð siðan. Lögreglan tók hann trúanlegan og hann gat fært sönnur á að á þeim tima sem „Svarta dalian” var myrt var hann og kona hans i heimsókn hjá vinafólki. Játningafaraldurinn Slóð Elizabeth Short endaði, hvað varðaði lögregluyfirvöld, i anddyri Biltmorehótelsins. 1 þeirra augum hafði hún hitt, ein- hvers staðar i borginni, þann mann sem siðar hafði myrt hana með svo hroðalegum hætti. ítar- leg leit var gerð að fötum henn- ár, m.a. i göturæsum og klóökum, Margir játuðu á sig glæpinn. Maður verður að vera raunhæfari i hugsun þessa dagana”. Slóðin endar Aldrei komst á hreint hvar „hingað út eftir” var. En það varð ljóst er kvikmyndaveldi Hollywood hnignaði, að Elizabeth Short átti ekki eftir að verða stór- stjarna þar. Atvinnu fékk hún að- eins stopult og hún fór aftur til San Diego og hóf fyrri iðju sem gengilbeina. Drykkjuvenjur hennar voru þær sömu og áður, og karlafar lika. Einn þeirra sem hún um tima var i tygjum við var hávaxinn, rauðhærður maður sem sást með „Svörtu daliunni” á strætisvagnastöð i San Diego fá- um dögum áður en lik hennar fannst. Lögreglan hafði upp á manninum og hann viöurkenndi að hafa verið með Elizabeth. Þau hefðu farið á fylliri saman, og hann hefði siðan ekið henni á Bilt- morehótelið i Los Angeles. „Hún kvaðst ætla til fundar við en af þeim fannst hvorki tangur né tetur. Allt frá þvi málið komst fyrst á forsiðu blaöanna streymdu til lög- reglunnar alls konar „játningar” manna sem kváðust hafa framið ódæðið. Engin þeirra var tekin gild. T.d. kvaöst einn maður hafa framið glæpinn til þess að vekja athygli á sér i þeirri von að eigin- konan, sem hafði yfirgefið hann, sneri heim. Einhver sendi lika orðsendingu til lögreglunnar, þar sem limdir voru saman útklipptir stafir úr dagblöðum. Þar stóð að „Svörtu- daliu-hefnarinn” byðist til að veita lögreglunni upplýsingar, en er lögreglumenn mættu á stefnu- mótið urðu þeir að biða án árang- urs. Þá kom kona nokkur inn á lögreglustöð og sagði: „Svarta dalian stal manninum minum frá mér, svo ég skar hana i sundur”. En eftir þvi sem þreyttir en þolin- móðir lögreglumennirnir yfir- heyrðu konuna lengur varð æ ljósara að hún var enn einn i- myndunarveikisjúklingurinn. „Hér eru eigur daliunn- ar” Einn undarlegur atburður skar sig þó Ur i þessari játningaöldu. Dagblað eitt i Los Angeles fékk bréf þar sem stóð: „Hér eru eigur daliunnar. Bréf kemur siðar”. Með bréfmiðanum var fæðingar- vottorð Elizabeth Short, vasabók með heimilisföngum og trygging- arskirteini. En ekkert bréf fylgdi i kjölfarið; fingraför sem voru á bréfinu fundust ekki i safni alrik- islögreglunnar. Dögum saman voru þeir karlmenn sem nefndir voru i vasabókinni leitaðir uppi en enginn þeirra opnaði málið. Þá gerðist það, að rannsóknar- menn á snærum bandariska hers- ins handtóku 29 ára gamlan kor- pórál, sem varnýkominn til baka úr nokkurra vikna frii. Hafði sá sagt öllum sem heyra vildu aö hann hefði þekkt ,Svörtu daliuna” og verið með henni nokkrum dög- um fyrir likfundinn. Blóðblettir fundust á fötum hans og i hirslum hans voru úrklippur um morð- málið. Hann virtist t.d. vita sitt- hvað um áverkana á likinu og lýsti þvi yfir, að hann yrði „ruddafenginn við konur, þegar hann drykki áfengi”. En þegar nánar var að gáð kom i ljós að maður þessi var jafnvægislitil sál með geðbresti og var hann sendur til meðferðar geðlækna. Það hjálpaði lögreglunni i að vinsa úr „játningunum”, að eng- inn nema morðinginn sjálfur gat vitað um hroðalegustu áverkana álikinu, þvi ekkert dagblaö hafði treyst sér til að segja frá þeim. Týnda blaðsiðan Það mátti ganga frá þvi sem visu, að einhvers staðar i Los Angeles var einhver sem vissi hver morðinginn var. Óhugsandi væri að morðið, aðdragandi þess og eftirleikur fyrir morðingjann, hefði ekki vakið athygli nokkurs manns. Tveir barþjónar skýrðu frá þvi að þeir hefðu afgreitt Elizabeth Short tveimur eða þremur dögum fyrir dauða henn- ar, og þá hefði hún verið i félags- skap konueinnar. Þetta gaf þeirri sögu byr undir vængi, að hún hefði verið myrt af lesbiskri ást- konu. En ekkert annað benti til að hún hefði leiðst út í kynvillusam- band. Þá spruttu upp hugmyndir um að „Svarta dalian”hefði verið fórnarlamb eins konar „Jack the Rippers”, geðveiks kvenhatara, og þar fram eftir götum. En morðingi „Svörtu daliunn- ar” hefur aldrei fundist, og á- stæður morðsins eru þvi jafn dul- arfullar og þær voru i upphafi. Mál hennar hefur lifað, — minn- ingin um morð „Svörtu daliunn- ar” hefur orðið aö einhverju frægasta sakamáli Bandarikj- anna á siðari árum. Lögreglan hélt leitinni áfram lengi vel, en allt kom fyrir ekki. t vasabókina, sem send var til dagblaðsins vantaði eina blaðsiðu. Var hún rifin út vegna þess að á henni stóð nafnið á moröingjanum? Var bókin send til blaösins af morö- ingjanum sjálfum? Trúlega, en við þvi hafa enn ekki fengist nein svör. Frá jarðarförinni xxxxxxxxxxx Prófkjör Sjálfstæðismanna vegna borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 1978 Þórunn Gestsdóttir HÚSMÓÐIfí X ÞÓRUIMN ÞAÐ ER ÞÖRF FYRIR ÞÓRUNNI! Er til viðtals prófkjörsdagana í síma: 82220 - 82221 - 34045 Stuðningsmenn xxxxxxxxxxx Útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i fyrsta áfanga byggingarframkvæmda við Hrauneyjafossvirkjun i Tungnaá, sem er: Gröftur og sprengingar fyrir stöðvarhúsi, þrýstivatnspipum og frárennslisskurði að hluta, ásamt vatnsvörnum. Áætlaður gröftur nemur 500.000 rúmmetum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaieitisbraut 68, Reykjavik, frá og með mánudeginum 6. mars 1978 gegn óafturkræfri greiðslu að fjárhæð kr. 60.000. Tekið verður á móti tilbcðum i skrifstofu Landsvirkjunar til kl. 14:00 hinn 14. april 1978. Reykjavik 4. mars 1978, Landsvirkjun. Leiklistaskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1978. Ekki verða teknir inn fleiri en 8 nemendur. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum um inntökuna og námið i skólanum liggja frammi á skrifstofu skólans að Lækjar- götu 14B, simi 25020. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9-17. Hægt er að fá öll gögn send i pósti ef óskað er. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 11. april n.k. Skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.