Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 21
21 vism Laugardagur 4. marz 1978 im HELGINA UM. HELGINA Bœði liðin œtla sér titilinn — Rœtt við Gunnar Árnason, fyrirliða íslandsmeistara Þróttar í blaki - Þróttur og ÍS leika til úrslita í íslandsmótinu í dag Hér sjást tveir þeirra Þróttara sem i dag verða I eldlinunni i Haga- skólanum. Það eru þeir Guðmundur Pálsson og Gunnar Árnason sem eru þarna i hörkubaráttu i vörninni við netið. ER. „Þetta verður hörkuleik- ur og það verðuralls ekkert gef- ið eftir” sagði Gunnar Arnason fyrirliði Þróttar i blainu er við ræddum viðhann i gær, en kl. 14 i dag leika Þróttur og 1S um ís- landsmeistaratitilinn i íþrótta- húsi Hagaskólans. Þróttarar eru núverandi íslandsmeistar- ar, þeir unnu tslandsmótið I fyrsta skipti i fyrra, en ÍS hefur oftast ailra liða unnið mótið eða fjórum sinnum. „Ef við litum á stöðu liðanna þá hafa þau bæði tapað fjórum stigum i mótinu” sagði Gunnar. „Við höfum tapað fyrir IS og fyrir UMFL, en tS hefur tviveg- is tapað fyrir okkur. Þeir eru með aðeins betra hlutfall, bæði liðin hafa unnið jafnmargar hrinur en þeir hafa tapað 6 hrin- um færra en við. Eftir þvi að dæma eiga þeir að standa betur að vigi á morgun. En það skyldi engin spá um úrslit þessa leiks fyrirfram. Leikir liðanna hafa ávallt verið mjög jafnir og spennandi og ég veit að leikurinn á morgun verð- ur engin undantekning þar á. Bæði liðin ætla sér sigur i leikn- um og þar með tslands- meistaratitilinn, og það verður ekkert gefið eftir heldur barist á fullum krafti allan timann.” Ástæða er til að hvetja fólk til að mæta i Hagaskólann kl. 4 i dag og fylgjast með leik lið- anna. 1 þessum liðum eru nær allir bestu blakmenn okkar i dag og kjarninn i landsliðinu er úr IS og Þrótti. Blak eins og það gerist best hér á landi ætti þvi að vera á boðstólum fyrir áhorf- endur i dag auk þeirrar spennu sem ávallt fylgir úrslitaleikjum sem þessum. gk—. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Sunnudagur Handknattleikur: íþróttahöll- in i Laugardal kl. 15.30, 1. deild karla Vikingur-FH, 2. deild karla Fylkir-Leiknir og sfðan leikir i yngri flokkum. Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 14, 2. deild kvenna KA-UMFG og sið- an Þór og FH i Bikarkeppni kvenna. Iþróttahúsið i Vest- mannaeyjum kl. 14, 3. deild karla Þór Vm.-Dalvik. Iþrótta- húsið á Seltjarnarnesi kl. 13, leikir i yngri flokkum, kl. 15, 2. deild karla Grótta-Þróttur. Blak: Iþróttahús Hagaskóla kl. 14, úrslitaleikur Islands- mótsins i 1. deild karla Þrótt- ur-ÍS. Kl. 15.20 1. deild kvenna Þróttur-IS og loks Vik- ingur og UBK i 2. deild. Iþrótta- húsið að Laugum i S-Þingeyja- sýslu kl. 14, 1. deild kvenna Völsungur-tMA. Körfúknattleikur: íþróttahús- ið i Njarðvikkl. 14,1. deild karla UMFN-ÍR og siðan leikir i yngri flokkum. Sunnudagur: Handknattleikur: Iþróttahús- ið i Vestmannaeyjum kl. 13.30, 3. deild karla Týr-Dalvik. Laugardalshöll kl. 14, leikir i yngri flokkum. Laugardalshöll kl. 19, 1. deild kvenna KR-Valur ogsiðan 1. deildkarla KR-Valur og 1B.-Haukar. Iþróttahúsið i Njarðvik kl. 13. leikir i yngri flokkum, kl. 14, 3. deild karla UMFN-UBK og IBK-UMFA. Blak: tþróttaskemman á ' Akureyrikl. 13.30, 2. deild karla UMSE b-IMA, tþróttahúsið að Varmá i Mosfellssveit kl. 13.30, 2. deild karla Afturelding-Stig- andi. Körfuknattleikur: íþróttahús Hagaskóla kl. 14.30, 1. deild karla Ármann-IS og siðan leikir i yngri fl. Júdó: Islandsmótið hefst i Kennaraskólahúsinu kl. 14. Æskulýðssamkoma i Bessa- staðakirkju er á sunnudag klukkan 8.30. I tilefni af æsku- lýðsdegi Þjóðkirkjunnar. A dag- skránni verður meðal annars: Kór Menntaskólans við Hamra- hlið syngur undir stjórn Þor- gerðar Ingólfsdóttur. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika. Tvær ungar stúlkur syngja tvisöng og fermingar- börn i Bessastaðasókn flytja ritningarorð. Einnig flytja Guð- rún Dóra H jálmarsdóttir hjúkrunarfræðinemi og Þor- valdur Karl Helgason æskulýðs- fulltrúi ávörp. Sunnudagur 5. mars. 1. kl. 11. Gönguferð á skiðum. Gengið frá Seljabrekku um Selja- dal, Hafravatn að Reykjum. Far- arstjóri Sigurur Kristjánsson. 2. kl. 11. Esja. (Kerhólakambur 852m). Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Hafið göngubrodda með ykkur. Gott er að hafa staf. 3. kl. 13 Brautarholtsborg — Mús- arnes. Létt ganga Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð i allar ferðirnar kl. 1000 gr. v/ bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag íslands. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavík lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla k 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Keflavik.Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLögreglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Lausn orðaþrautar Útivistarferðir. Sunnud. 5/3 kl. 10.30 Sveifluháis — Krisuvik Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1500 kr. kl. 13 Krísuvik og nágr. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 1500 kr. fritt f. börn með fullorðnum. Farið frá BSI, vestanverðu. (i Hafnarfirði v/kirkjug.) T BÍÖIN UP1 HELGINA 21* 2-21-40 Orustan við Arn- hem (A Bridge too far) Stórfengleg bandarisk stórmynd er fjallar um mannskæðustu or- ustu siðari heims- styrjaldarinnar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Leikstjóri: Richard Attenborough. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. Bönnuð börnum. Sunnudagur: Orustan við Arnhem (A bridge too far) Kl. 5 og 9 Þjófurinn frá Bagdad Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Eglantine Ljómandi falleg frönsk litmynd. Leikstjóri: Jean- Claude Brialy Sýnd kl. 5, 7 og 9 Berlingske Tidende gaf þessari mynd 5 stjörnur og Ekstra Bladet 4 23*1-15-44 Svitdi ekasveitin Æskispennt ndi ný bandarisk ævintýra- mynd um fifldjarfa björgun fanga, af svif- drekasveit. Aðalhlut- verk: James Coburn, Susannah Yorkog Ro- bert Culp. Bönnuð börnum innan 14 ára. Synd kl. 5, 7 og 9. Eyja Dr. Moreau Burt Lancaster Michael York Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.05, 5.05, 7.05 9 og 11. ------salur MyFair Lady Sýnd kl. 3, 6.30 og 10. Grissom bófarnir Sýnd kl. 3.10, 5.30 8 og 10.40. ------salur Dagur í lífi Ivan Denisovichs. Sýndkl. 3:20,5.10, 7.10, 9.05 og 11.15. 21*1-89-36 Odessaskjölin Islenskur texti. Æsispennandi ný amerisk-ensk stór- mynd. Aðalhlutverk: Jon Voigt, Maximilian Schell, Maria Schell. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Maðurinn á þak- inu (Mannen pa taket) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel gerð ný sænsk kvikmynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö en hún hefur verið að undanförnu miðdegissaga út- varpsins. Aðalhlútverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. 21*3-20-75 Genesis á hljóm- leikum Ný mynd um hina frá- bæru hljómsveit ásamt trommuleikar- anum Bill Bruford (Yes) Myndin er tekin i Panavision með Stereophonic hljómi á tónleikum i London. Sýnd kl. 5,6,7,8,9,10 og 11 Athugið sýningartim- ann. Verð kr. 300.- lönabíó 2S* 3-1 1-82 Gauragangur í gaggó. Það var siðasta skóla- skylduárið .... siðasta tækifærið til að sleppa sér lausui a. Leikstjóri: Joseph Ruben Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5 7 og 9. hafnarbíó 2S* 16-444 Custer Stórbrotin og spenn- andi bandarisk Pana- visionlitmynd, um ævi Georg Armstrong Custer, hershöfð- ingjans umdeilda. ROBERT SHAW MARY URE Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3 — 5.30 — 8.30 og 11 Hefnd Karatemeistarans Sýnd kl. 5 og 9. Útivist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.