Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 24
24 Laugardagur 4. marz 1978 vism SANDKASSINfl ef tir Ola Tyne^ Þjóöviljinn kom á framfæri nýju meti i hógværö siöastliöinn sunnudag. Þar var á baksiðu viö- tal viö Magnús Kjartansson, al- þingismann i tilefni af þvi aö hann var nýkominn af fundi Noröur- landaráðs. Magnús flutti þar ræöu. 1 viö- talinu viö Þjóöviljann varsetning sem notuö var i fyrirsögn: „ÞYRFTI AD GLÆÐA UMRÆÐ- UNA MEIRI HUGSJÓNUM.” Þaö er áreiöanlega einsdæmi aö þingmaöur skuli svona gagnrýn- inn á eigin framlag til einhvers máls. —0— Einar Ágústsson getur varla stært sig af betri ræðumennsku. Þaö er venja á dagblöðunum þeg- ar ræður eru birtar aö dregnir eru út úr þeim merkustu punktarnir og notaðir i fyrirsögn. aö venju tekið i fyrirsögn þaö sem merkast þótti við hana: „RÆÐA FLUTT VIÐ FYRSTU UMRÆÐU t EFRI DEILD UM EFNAHAGSFRUMVARP RÍKISSTJÓRNARINNAR 15. ÞESSA MANAÐAR.” — 0 — Timinn var annars meö dálitiö merkilega yfirlýsingu inni i blaö- inu, á sunnudaginn. Þar var viö- tal viö Daniel Kristjánsson, skögarvóYö á Hreöavatni undir fyrirsögninni ,,ÞAD ER ÞJÓÐ- INNI NAUÐSYN.” Nú er „það” að vísu ágætt orö og málið yröi fátækara án þess. Hinsvegar vissi ég ekki aö „það” væri svo stórmerkt að sérstök yfirlýsing væri nauðsynleg. — 0 — Það er undarleg ræða sem ekki er hægt aö finna I eina „slag- kröftuga” setningu eða svo. Tim- inn birti siðastliðinn sunnudag eina af ræðum Einars og þar var Enn ein frétt er I Timanum þennan dag sem verður aö telja dáiitið merkiiega: „ARANGURINN AF GRÆNU VIKUNNI LOFAR GÓÐU.” Nú vita allir aö borgarstjórinn okkar setti af staö „græna bylt- ingu” fyrir nokkrum árum. Raunar hefur þvi verið haldið fram að hún sé komin undir græna torfu, en það er nú sjálf- sagt bara illkvittni. Hinsvegar væri fróðlegt aö vita hvort þessi græna vika sem Timinn er að þvaðra um, sé eitt- hvað sem framsóknarmenn hafa stoliö frá borgarstjóranum okkar. — 0 — Visir var á mánudaginn meö eina af þessum stórmerku fþróttafréttum sem viö lesum svo oft: „KR MISNOTAÐI VtTI.” Viö sjáum mjög oft fréttir I blööunum um að hinir og þessir hafi misnot- að víti. Nú vitum viö öll aö „mis- notkun” er eitthvað sem menn gera af ásettu ráöi, annars heitir þaö aö mönnum misheppnist eöa mistakist. Og þaö er i rauninni alveg furöulegt aö iþróttahreyfingin skuli ekki hafa látiö fara fram rannsökn á þessari stórfelldu misnotkun vitakasta sem blöðin skyra frá *æ ofan f æ. — 0 — önnur stórmerk frétt var i VIsi á mánudaginn. Hún var frá loðn- umiðunum: „FJÓRIR BATAR FENGU SLATTA". Ekki vitum Það verður sko j ekkert ( innanlandsflug meðan Dagsbrún er i verkfalli C 2 r— C=> '-T’ (Smáauglysingar — simi 86611 J Þjónusta Smföum húsgögn og innréttingar. Seljum og sögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Verkpallaleiga og sala. Umboðssala. Stálverkpallar til hvers konar viðhalds og máln- ingarvinnu, úti sem inni. Viðurkenndur öryggisbúnaður. Sanngjörn leiga. Pallar hf. við Miklatorg, simi 21228. Nýtt Clynol permanent loksins eftir 20 ára stöðvun á gæð- um. Fljótvirkni og ending á permanenti. Leitið upplýsinga hjá hárgreiðslufólki sem fylgist með timanum. Hárgreiðslustofan Inga, simi 12757. Nýtt Clynol permanent loksins eftir 20 ára stöðvun á gæðum, fljótvirkni og ending á permanenti. Leitið upplýsinga hjá hárgreiðslufólki sem fylgist með timanum. Hárgreiðslustofan Hödd, simi 22997. Nýtt Clynol permanent. Loksins eftir 20 ára stöövun á gæðum, fljótvirkni og ending á permanenti. Leitið upplýsinga hjá hárgreiðslufólki sem fylgist með timanum. Hárgreiðslustofan Greiðan, simi 83090. Nýtt Clynol permanent. Loksins eftir 20 ára stöðvun á gæðum, fljótvirkni og ending á permanenti. Leitiö upplýsinga hjá hárgreiöslufólki sem fylgist meö timanum. Hárhús Leó, sími 10485. NýttClynol permanent. Loksins eftir 20 ára stöðvun á gæðum. Fljótvirkni og ending á permanenti. Leitið upplýsinga hjá hárgreiðslufólki sem fylgist með tímanum. Klippótek, Kefla- vík, simi 92-3428. Erstiflaö? Stifluþjónustan. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baökerum og niöur- föllum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanirj menn. Uppl. i sima 43879. Anton Aðalsteinsson. Loftpressur ICA grafa. Leigjum út loftpressur, Hilti naglabyssur hitablásara, hræri- vélar. Ný tæki — vanir menn. Reykjavogur hf. Armúla 23, sim- ar 81565, 82715 og 44697. Pípulagnir. Tökum að okkur viðhald og við- gerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum. Danfosskran- ar settir á hitakerfi. Stiilum hita- kerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simar 86316 og 32607. Feröadiskótekið Áslákur. Einkaumboð, leitið upplýsinga. Simar 23282. Tónlist við ÖII tæki- færi. Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús, jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar þakviðgerðir á útisvöl- um. Sköffum allt efni ef óskað er. Fljót og góð vinna sem framkvæmd er af sérhæfðum starfsmönnum. BUI, byggingar- vörur, simi 35931. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- gerða-og varahlutaþjónusta,Simi 44404. Haf nfiröingar takið eftir. Nú er rétti timinn fyrir trjáklippingar. Útvegum hús- dýraáburð og dreifum ef óskað er. Uppl. i sima 52951. Kristján Gunnarsson, garðyrkjumaður. Vinnupallar I öll verk. Hentugasta lausnin úti og inni. Pallaleigan, Súðavogi 14, simi 86110. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflurúr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssniglar, loftþrýstitæki ofl. Tökum að okk- ur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793. Skolphreinsun Guðmundar Jónssonar. Glcrisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Utvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b/ simi 24388. Óska eftir aö komast i samband við fólk sem safnar ýmsum hlut- um með skipti i huga. Uppl. i sima 27214. Atvinna i boói Háseta vanan netaveiðum vantar á 200 lesta bát frá Grindavik. Upplýsingar i sima 92-8105. Unglingur eöa eldri maður óskast sem fyrst á sveitarheimili á Suðurlandi. Uppl. i sima 36228. Aðstoöarmaöur óskast við bilamálun. Uppl. næstu daga i sima 42510. Konur i Arbæjarhverfi óskast til hreinlegra verksmiðju- starfa. Vinnutimi frá kl. 8 til 4. Tilboð sendist i pósthólf 10200 Arbæ. Háseta vantar á 150 lesta netabát frá Grindavik. Simar 37626 og 92-8086. [Atvinna óskast Tvær 15 ára stúlkur vantar vinnu i sumar eftir að skólalýkur.Eru mjög duglegar til vinnu. Geta unnið almenna skrif- stofuvinnu. Uppl. isima 72461. Vantar þigsölufólk eða barnapiu. Tökum að okkur að selja blöð, timarit, happdrættis- miða ofl. Seljum einnig i gegnum heimasima. Pössum börn. Uppl. i sima 53835. 25 ára barnlaus kona með góða framkomu óskar eftir starfi fyrri hluta dags. Vön afgreiöslu. Margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 75495 e. kl. 8á kvöldin. 4 röskir menn óska eftir að taka að sér mótarif. Upplýsingar i sima 23356 eftir kl. 6. HUsdýraáburöur (mykja til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Safnarinn 3 Laghentur maður óskar eftir kvöld- og helgidagavinnu. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar I sima 44928 eftir kl. 19. Logsuðumaður óskar eftir vellaunaðriatvinnu. Er van- ur hitaveitulögnum, get rafsoðið og kolsýrusoðið. Guðmundur i sima 84371. Húsnæði i boði Til leigu 2 forstofuherbergi i vesturbæn- um. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 17750 miUi kl. 2-3 i dag. 3ja herbergja ibúð til leigu i 3 mánuði. Upplýs- ingar i sima 72909. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu, með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl. 5—6 simi 15659. Hjón með 13 ára dreng óska eftir 3-5 herbergja ibúð i Keflavik, nú þegar. Nánari upplýsingar i sima 20568. 4ra herb. ibúð óskast á leigu, helst f Hafn- arfirði. Uppl. i síma 52531. Ungt par óskar að taka á leigu 2-3ja herb. ibúð i Reykjavik. öruggar mán- aðargreiðslur. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Nánari upplýsingar i sima 32145. 3ja herbergja íbúð óskast á leigu. Þrennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 10055. Ungt reglusamt par með barn i vændum óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 26984. Óska eftir að taka á leigu bílskúr. Uppl. i sima 33596 e, kl. 2. Háskólanemi óskar eftir einstaklingsibúð, l-2ja herb. Helst i Mið- eða Austurbæ. Uppl. i sima 17866 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt ioforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Til leigu i Hlföunum samliggjandi stofa og herbergi með innbyggðum skápum. Sér inngangur og sér snyrting. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Tilboðsendist augld. Visis fyrir 5. mars merkt „Laust nú”. ML Husnæði óskast Ungt barnlaust par óskar eftir litilli íbúð i Reykjavik strax.Uppl.isima71494e.kl. 19. 2ja herbergja ibúö óskast á leigu. Þrennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 10055. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir ibúð strax. Uppl. i sima 30699. Miöaldra maður óskar eftir herbergi með eldunarað- stöðu eða litilli ibúð. Uppl. I sima 75801. Bilaviðskipti Til sölu Corolla Toyota Cub árg 1972. Fal- legur bill. Upplýsingar i sima 81188. Ungur námsmaöur úr sveit óskar eftir 1—2ja herbergja ibúð nálægt miðbæn- um. Algjör reglusemi fyrir hendi og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 15722 eftir kl. 18. Bensin miöstöö óskast, 12wolta fyrir VW rúgbrauð, helst úr Fastb. Upplýsingar i sima 99-3815. Til sölu Toyota Crown árg. 1972. Bill i toppstandi. Uppl. i sima 86015. Garöeigendur. Húsdýraáburöur og trjáklipping- ar. Garðaval, skrúðgarðaþjón- usta. Simar 10314 og 66674. tslensk frimerki og erlendný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel/Ruder- dalsvej 102,2840 Holte/Danmark. ATH. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 30645. Reglusamur ungur maður óskar eftir aðtaka á leigu 2ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 41927 e. kl. 7á kvöldin. Vökvastýri til sölu i Chevrolet 1974 og Buick 1974 og Pontiac 1974. Uppl. i sima 40928 frá kl. 2 i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.