Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 28
Björn Sigfússon, fyrrverandi háskólabókavöröur, á heim- ili slnu I gær. Hann er meö prófskirteiniö I hendinni. — Vfsismynd: JA. „Ekkert sér- stakt afrek" „Þaö er svo eöliiegt sem veröa má aö stunda fram- haldsnám á hvaöa tfma ævinnar sem er, ef maöur hefur tima, aðstæöur og heilsufar til þess, og ég lft þvf alls ekki á þetta sem neitt sérstakt afrek, þvl þaö er þaö ekki”, sagöi Björn Sigfússon, fyrrverandi háskólabókavöröur, viö Vfsi i gær — en Björn var I hópi 42 stúdenta, sem iuku nýlega prófum viö Háskóla tslands. Björn lauk B.A.-prófi i heimspekideild i sænsku og landafræði. Hann er nú 73 ára að aldri. Eftir 31 árs starf i há- skóla fannst mér það skort- ur, að ekki skuli fleira fólk, sem komið er til ára sinna, stunda þarna nám”, sagði Björn. „Ég vildi gjarnan, að miðjar minir og þeirra kunningjar myndu eftir þvi löngu eftir minn dag, að I ellinni á það fólk lika að stunda nám. En fyrst og fremst er mér þó hugsað til minna samtiðarmanna, sem ættu einmitt að gefa þvi gaum, að ég hef unnið þarna algjörlega normalt verk, og þá á þeim að vera það innan handar að gera það sama”. Björn fór aö stunda há- skólanámið þegar hann lét af störfum sem háskóla- bókavörður fyrir aldurs sakir. ,,Mér fannst þá að ég yrði að gera eitthvaö skynsam- legt, svo ég tók það i mig að prófa hvort þessi svokall- aða námsgeta væri nokkuð annað en vinnugeta. Ég tel það ljóst, að ef maður er verkfær á þvi sviöi, sem maður hefur eitthvað feng- ist við, þá getur maður einnig lokiö B.A.-prófi á þvi sviði,” sagði Björn. Auk Björns luku 20 B.A.- prófi i heimspekideild, 2 B.A.-prófi i félagsvisinda- deild, 7 kandidatsprófi i viðskiptafræði, 1 kandi- datsprófi i sagnfræði, og 11 B.S.-prófi i raungreinum svo sem liffræði, jarðfræði, landafræði og jarðeðlis- fræði. — ESJ. Framkvœmda- stofnunin segist róða úthlutuninni Frarnkvæmdastofnun rikisins ætlar aö ráöa úthlutun þeiri-a 850 milljón króna, sem Matthias Bjarnason sjávarútvegsráöherra upplýsti I VIsi I gær aö ákveöiö heföi veriö aö veita fiskvinnslustöövum vegna staö- bundinna rekstraröröugleika þeirra. Vegna fréttar Visis i gær, sem höfð var eft- ir Matthiasi Bjarna- syni sjávarútvegsráð- herra hefur Fram- kvæmdastofnun rikis- ins sent frá sér svo- hljóðandi yfirlýsingu: „1 sambandi við frétt I dagblaöinu Visi föstudaginn 3. mars um úthlutun 850 millj. króna til fiskvinnslu- stöðva óskar Fram- kvæmdastofnun rikis- ins að taka fram að fé stofnunarinnar ráð- stafar þingkjörin stjórn Framkvæmda- stofnunar rikisins. A hinn bóginn mun stofnunin hafa náið samráð, sem jafnan áður, við Fiskveiða- sjóðs og viðskipta- banka um ráðstöfun lána til einstakra fyr- irtækja og samstarfs- nefnd þessara aðila er að störfum.” Mál Hauks Heiðars: Greiðir hann allt? i i ■ Fjármunir er nema um 25 milljónum króna og Haukur Heiöar hafði geymt i banka i Sviss eru komnir i sameiginlega vörslu rétt- argæslumanns Hauks og Landsbankans. Haukur hefur óskað eftir að þessir fjármundir renni til Landsbankans upp i væntanlegar kröfur. Þá hefur hann gefið út þing-1 lýstar skuldbindingar um að ráðstafa ekki fasteign- um sinum i Reykjavik og Grafningi án samþykkis Landsbankans. Sömuleiðis hefur aukur Heiðar afhent bankanum til vörslu hluta- bréf að verðmæti 6-7 millj- ónir króna. Fasteignir Hauks eru taldar verðmiklar og sam- kvæmt þessu ætti Haukur að vera búinn að setja tryggingar fyrir fé þvi sem hann sveik út úr Lands- bankanum og Sindrastáli. Talið er að þær upphæðir nemi 50-60 milljónum króna. —SG Löndunar- banninu í Bretlandi er aflétt Afíétt hefur veriö löndunarbanni, sem veriö hefur á islensk fiskiskip i breskum höfnum, og veröur stefnt aö þvi aö is- lenski skip landi þar 15-20 þúsund lestum af isfiski árlega. Megin- hluti aflans, eöa um 75% á aö landa i Hull. Þetta var ákveöiö eftir viöræöur fulltrúa Landssambands isl. útvegsmanna annars vegar og samtaka hafnarverkamanna og flutningaverkamanna i Bretlandi hins vegar. Landanir úrfslenskum skipum mega hefjast þegar á mánudag. —ESJ. Villi- hesturinn í Vísisbíó Visisbió verður aö vanda klukkan 3 I dag i Laugarásbiói. Aö þessu sinni verður sýnd myndin „Villi- hesturinn”, en hún er um svartan og falleg- an hest, sem ekki læt- ur sér allt fyrir brjósti brenna. VEDUR oe VKRKPALL kemw illa við fataframleiðendur óvenjufáir sóttu Kaupstefnuna Islensk föt '78 að þessu sinni. „Þetta byggist að mestu á fólki sem kemur utan af landi og nú urðu veðurog verkföll þess valdandi að fólkið komst ekki"sagði Ásrún Da víðsdóttir ritari sýningarinnar i samtali við Vísi. „Ég gæti giskað á að 30- 40% færri hafi sótt þessa sýningu en í fyrra og að þvi leiðir að miklu færri pant- anir voru gerðar. Við vild- um framlengja sýninguna nú til þess að fólki utan af landi gæfist kostur á að koma, en húsnæðið á Loft- 1 leiðum er alveg upptekið og reyndist þvi ekki hægt.” Kaupstefnan hófst 1. mars en henni lauk i gær- dag. Tveimur timum fyrir lokun lenti vél á Reykja- 1 vikurflugvelli með fólk sem kom á sýninguna. Sú hug- mynd hefur komið upp að kaupstefnan verði i fram- tiðinni lika haldin úti á landi en um það hefur eng- in ákvörðun verið tekin. —EA. Mikil kosníngahelgi hafin: PRÓFKJÖR í RfYKJAVÍK OG ÞRíM KAUPSTÖÐUM Þessi helgi er mesta prófkjörshelgi sem dunið hefur yfir kjósendur og frambjóðendur síðan prófkosningar fóru að tíðkast. 1 dag og á morgun og allt fram á mánudagskvöld munu samtals 119 fram- bjóðendur leggja lóð sitt á vogarskál kjósenda fyrir sveitarstjórnarkosning- arnar i fjórum kaupstöðum landsins. I dag kynnir Visir fram- bjóðendur i prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins á Akureyri. Þar eru frambjóðendur 23. Kjörstaður var opnaður klukkan 10 i morgun og lýk- ur kosningu á mánudags- kvöld. Einnig kynnir Visis i dag þátttakendur i skoð- anakönnun Framsóknar- flokksins á Akureyri en hún hófst i gær og lýkur á sunnudagskvöld. Þátttak- endur eru 18. Prófkjör Sjálfstæöis- flokksins i Reykjavik hefst klukkan 14 i dag og eru kjörstaðir sjö. Frambjóð- endur eru 39 og voru kynnt- ir i Visi i gær. Prófkjörinu lýkur á mánudagskvöld. Þá kynnti Visir einnig i gær prófkjör Sjálfstæðisflokks- ins i Kópavogi og á Sel- tjarnarnesi. Prófkjörið i Kópavogi hófst klukkan 10 i morgun og þar eru frambjóðendur 20. Kosið er að Hamraborg 1 og lýkur kosninga á sunnudagskvöld klukkan 22. Frambjóðendur á Sel- tjarnarnesi eru 19 og hófst kosning klukkan 10 i morg- un og lýkur á mánudags- kvöld klukkan 20. Kosið er i anddyri Iþróttahússins. — SG. 50 árekstr- ar í Reykja- vík í gœr Fimmtiu árekstrar urðu i Reykjavik I gærdag frá þvi klukk- an sex um morguninn fram til klukkan sjö i gærkvöldi. Þykir þaö mjög mikiö en árekstrafjöldi i Reykjavik á einum degi hefur þó komist yfir töluna fimmtiu áður. Þessa fyrstu daga marsmánaöar hafa veriö margir árekstrar, allt upp i 30 á dag. Ekki var vitaö til þess aö nein aivar- leg slys heföu oröið I þessum 50 árekstrum, | en tveir ökumenn sem ! lentu i umferöar- j óhöppum á götum j borgarinnarí gær voru | grunaöir um öivun. —EA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.