Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 6
6 STJGRNUSPfi Karlmaöur I Fiskamcrki getur veriö meö tvennum hætti: Eins og hugur þinn eöa eins og þú vildir slst aö hann væri. Hann er ef til vill ekki veikgeöja, en ótrúlega margir Fiskar eru dagdraumamenn. og eru alltaf að bíöa eftir stóra tækifærinu. Ef þú ætlar aö eyöa ævinni meö einum stikum, er bara eitt fyrir þig aö gera: Fáöu þér vinnu, útvegaöu honum aöra og annastu bæöi störfin sjálf! I»aö er ekkert víst aö þú veröir óhamingjusöm, því allir fiskar eru hugulsamir I umgengni og rómantiskir umfram önnur stjörnumerki. En þeir Fiskar, sem synda móti straumnum eru hinsvegar manna likleg- ^Stir til aö bregöast ekki vonum þin á neinn hátt. Fiskar eru ekki fordómafullir og taka helst aldrei afstööu nema hafa prófaö hlutina sjálfir. Vinir hans treysta honum og leita til hans meö öll sin vandamál og umburöarlyndi hans eru lítil takmörk sett. Ef maöur kæmi aövifandi og segðist vera áhyggjufullur vegna þess aö hann væri fjölkvænismaöur og ætti eiginkonur I fjórum fylkjum, myndi kannski einhver hneykslast og segja, aö hann ætti heima bak viö lás og slá. Annar kynni aö kalla hann einhverjum ónöfnum, en Fiskurinn myndi spyrja ,,í hvaða fjórum fylkjum” og ,,Ertu ástfanginn af þeim öllum?” Hann myndi telja aö maðurinn þyrftiá samúö aöhalda — og góöum lögfræöingi! Laugardagur 4. mars 1978 Hrúturinn, 21. mars — 20. april: Dagurinn veröur óvenju erfiöur og hætt við meiöslum ef þú gætir þin ekki á beittum áhöldum. NautiÖ, 21. april — 21. mai: Þú hefur nýlega stofnaö tíf riá inna kynna viö hitt kynið og ert í sæluvimu en oft er flagð undir fögru skinni. Þaö gæti veriö óheppilegt aö taka sér sumarfri núna, sér- staklega ef þú ætlar aö eyöa þvi á heimaslóöum. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst: Aktu varlega, krappar beygjur eru varasamar. Þaö er útlit fyriraö peningar eöa upplýsing- ar veröi misnotaöar. Varkárni borgar sig best. Tviburarnir, _____22. mai — 21. júni: Þú mátt eiga von á gestum og liklegt aö vandræöi stafi af þeim eöa aö þú stendur þig ekki sem gestgjafi... Vertu ekki of fljótur til aö dæma eöa gagnrýna aöra. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Þu ’sTTalt umgangast fyrirfólk eöa yfirmenn þina meö var- kárni og reyna aö brjóta ekki lögin. Laugardagur 4. marz 1978 VÍSIR 24. sept. — 22. nov: Þú átt góöan dag í vændum og ættir þvi að nota hann vel. Þaö litur út fyrir að starfi þinu veröi sýndur sérstakur áhugi og þaö ætti aö boöa þér bættan hag framvegis. Sleingeitin, 22. des. — 20. jan.: Reyndu að missa ekki sjónár á takmarkinu sem þú hefur sett þér. Vertu varfærinn í samræöum og framkomu, yfirmaöur þinn hef- ur tilhneigingu til aö vera gagn- rýninn. Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des.: Geröu ekki samning viö einn eöa neinn nema aö vel athuguðu máli og láttu ekki reka á eftir þér. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: öörum hættir oft til aö hand- fjatla hluti af kæruleysi, lánaöu ekki þaö sem þér er sérstaklega annt um. Eyddu kvöldinu i ró- legheitum heima. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Þetta verður einn erfiöur dagur i viöbót. Reyndu aö foröast rif- rildi, sérstaklega þegar lföur á daginn. I ELDHÖSINU u m s j 6 n : 1órunn I. Jónatansdóttir Litlir kjötbögglar með sveppum Uppskriftin er fyrir 4. Kjötdeig: 250 g kjöthakk 1 laukur 100 g sveppir steinselja, fersk eða þurrkuð 2 eggjarauður 1 msk rjómi paprika salt pipar 2 eggjahvítur Skraut: 2 msk. sterkt tómatmauk paprika Smásaxið laukinn. Hreinsið sveppina og smásaxið. Blandið hvoru tveggja saman við kjöt- hakkið. Hrærið saman við steinselju, eggjaraðum og rjóma. Kryddið með papriku, salti og pipar. Stifþeytið eggjahvít- urnar og bætið þeim í kjötfarsið. Setjið það síð- an í vel smurt linsumót. Sjóðið í vatnsbaði I ofn- skúffu við hita 170 C í u.þ.b. 20 mínútur. Takið úr mótinu og skreytið með tómatmauki og Leiklistaskóli íslonds hefur ákveðið að gefa tveim leikurum kost á endurmenntun við skólann, veturinn 1978-1979. Gert er ráð fyrir námstima sem sé minnst ein önn (um 10 vikur), og mest 1 skólaár (1. sept.-15. mai). Kennsla fer fram á timabilinu frá kl. 8.30- 19, 5 daga vikunnar. Upplýsingar og umsóknaeyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans, Lækjargötu 14B, simi 25020. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 11. april n.k. Skólastjórj. Athugið! Vegna þrengsla I blaðinu, sem eru af- leiðing undanfarinna verkfalla, birtast þjónustuauglýsingar ekki á sinum stað i blaðinu i dag. Fólki skal bent á að þær er allar að finna i smáauglýsingunum. Auglýsingadeild. VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.