Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 4. mars 1978 VISIR Prófkjör Sjálfstœðismanna í Reykjavík hefst kl. 14 í dag veSTUR- OG MI08Æ JAR \ HVF.RFI / LAUGARN6S- LANGHOLTS- VOGA-OG HEIMAHVEftFI NES- OG MELAK/ERFf AUSTURBÆJAR NOROURMÝRAR- HLÍDA- OG HOLTAHVERFI HÁALEITIS- SMAÍBUOA- BOSTAÐA - OG FOSSVOGSHVEFFI BREÍOHOLTSHVeRFIN Kjörstaðir eru opnir sem hér segir: laugardaginn 4. marz frá kl. 14.00 - 19.00 sunnudaginn 5. marz frá kl. 14.00 - 19.00 mánudaginn 6. marz í Valhöll frá kl. 15.30 - 20.30 AflBÆJARHVEfW • Atkvæðisréttur Atkvæðisrétt i prófkjörinu hafa allir stuðningsmenn D- listans i borgarstjórnarkosningunum, sem náð hafa 20 ára aldri 28. mai 1978 og lögheimiii áttu i Reykjavík 1. des. 1977, einnig allir meðlimir Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik, sem lögheimili áttu i Reykjavik 1. des. 1977. # Útfylling atkvæðaseðilsins Á atkvæðaseðil er nöfnum frambjóðenda raðað eftir staf- rófsröð. Kjósa skal fæst 8 frambjóðendur og flesta 12. Skal það gert með þvi að setja kross íyrir framan nöfn frambjóðenda, sem viðkomandi óskar eftir að skipi endanlegan framboðslista. • Flokksbundnir og óf lokksbundnir Rétt er að vekja athygli á þvi, að þátttaka i prófkjörinu er opin óflokksbundnum stuðningsmönnum Sjálfstæðis- flokksins ekki siður en hinum flokksbundnu. • Opnunartími kjörstaða Laugardaginn 4. mars og sunnudaginn 5. mars veröa kjör- staðir opnir frá kl. 14-19. Mánudaginn 6. mars verður kjör- staður i VALHÖLL, Háaleitisbraut 1 opinn frá kl. 15:30- 20:30. # Upplýsingar A meðan kosning stendur yfir er starfrækt sérstök upplýsingamiðstöð og eru þar veittar allar nauðsynlegar upplýsingar, sem varða prófkjörið. Simi upplýsingamiö- stöðvarinnar er 82900. # Lögheimilí — búseta Kjósendur i prófkjöri skulu greiða atkvæöi á kjörstað þess hverfis, sem þeir áttu lögheimili i 1. des. 1977. I prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem fram fer dagana 4.-5. og 6. mars, er stef nt að mjög víðtækri þátttöku til þess að úrslitin túlki sem best sjónarmið fjölmenns hóps stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins um skipan framboðslista flokksins við næstu borgarstjórnarkosningar. Til þess að úrslitin verði bindandi fyrir kjör- nefnd þurfa 8092 Reykvíkingar að taka þátt í prófkjörinu og auk þess þurfa einstakir fram- bjóðendur að fá minnst 50% greiddra atkvæða. Hér fara á eftir nokkur minnisatriði í sam- bandi við prófkjörið: Upplýsingar um kjörhverfi 1. Kjörhverfi: Nes- og Meíahverfi. Hringbraut og öll byggð sunnan hennar. Kjörstaður: KR heimili v/Frostaskjól. 2. Kjörhverfi: Vestur- og Miðbæjarhverfi. öll byggð vestan Bergstaðastrætis, Óðinsgötu og Smiðjustigs og norðan Hringbrautar. Kjörstaður: Grófinni 1. 3. KjörhverfirAusturbæjar-, Norðurmýrar-, Hliða- og Holtahverfi. Hverfiö takmarkast af 1. og 2. kjörhverfi i suður og vestur, Kringlumýrarbraut i austur en af Laugavegi og Skúlagötu i norður. Kjörstaður: Templarahöllin við Eiriksgötu. 4. Kjörhverfi: Laugarnes-, Langholts-, Voga- og Heima- hverfi. 011 byggð norðan Suðurlandsbrautar og hluta Lauga- vegs. Kjörstaður: Samkomusalur Kassagerðarinnar h.f., v/Kleppsveg. 5. Kjörhverfi: Háaleitis-, Smáibúða-, Bústaða- og Foss- vogshverfi. Hverfið takmarkast af Kringlumýrarbraut i vestur og Suðurlandsbraut i noröur. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. 6. Kjörhverfi: Arbæjarhverfi og önnur Reykjavikurbyggö utan Elliðaáa. Kjörstaður: Kaffistofa verksm. Vifilfell hf. Stuðiahálsi 1 R. 7. Kjörhverfi: Breiðholtshverfin Kjörstaður: Seljabraut 54, 2. hæð (hús Kjöts og Fisks h.f.) Yfirkjörstjórn 19092 SÍMAR 19168 Hðfum kaupendur að: Volvo '72—'74, góðum bíl. Plymouth '75,4ra dyra. Mazda 818 '77 Lada Topaz '74—'77 Ford Capri '73—'74 Dodge '7S—'77 4ra dyra. Cortina 1600 '74 Ennfremur höfum við til sölu nú i dag: Toyota Celica '77, ekinn 18 þús. km. Verð kr. 2.950 þús. Toyota Celica S.T. '76, ekinn 46 þús. Verð kr. 2.600 þús. Toyota Corolla '75, ekinn 46. þús. km. Verð kr. 1.600 þús Okkur vantar alla bíla á skrá. Opið alla daga til kl. 7, nema sunnudaga. Opið í hádeginu. BÍLAVAL Bílavarahlutir Land-Rover Volvo Amason VW 1600 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. simi 11397 Opið frá kl. 9-6.30 laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga kl. 1-3. Toyota Celica st. '76 verð kr. 2,6 mill j. Bein sala. Rauður. Ek- inn 46.000 km. Morris Marina 1.8 '75 Orange. Ekinn 6.100 km. Bein sala.Verð kr. 980 þús. Fiat 238 sendibíll '75 Gulur. Ekinn 5. 400 km. verð kr. 1.250 þús. Skipti á fólksbíl, allt að 1.700 þús. Mercury Monetgo '71 Grænn/svartan vinyl. Ekinn 76000 mílur Bein sala. Verð kr. 1.480 þús. VW Variant 1600 '73. Blár. Ekinn 96000 km. Bein sala. Verð kr. 850 þús. Kawasaki 500 cc. '73. Ekinn 22000 km. Nýupptekin vél. Sé bíllinn á staðnum selst hann fljótt. Höfum kaupendur að flestum tegundum ný- lonrA hifroiAn _______

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.