Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 04.03.1978, Blaðsíða 23
VISIIUaugardagur 4. marz 1978 lengri og það væri gaman að hafa tvo þætti saman. Það er líka gaman að Jóka bangsa. Litli bróðir Oddnýjar hefur áreiðan- lega lika gaman af teikni- myndum en hann er að verða fjögurra ára og heitir Kjartan Sævar og er á daginn á dagheimili í Kópavogi á meðan mamma þeirra er í fram- haldsnámi fyrir hjúkrunarkonur og vinn- ur á Vifilsstöðum. Og þá er pabbi þeirra líka í vinnunni en hann vinnur hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar. En við hittum fleiri krakka í sérdeild hreyfi- hamlaðra í Hlíðaskóla. Þaðvoru þau Guðmundur Rúdólf, Vilhelmína og Hulda. Einnig Steinar Þór, Nanna og Steingrím- ur. Og hér á eftir er svo ein sagan hennar Oddnýj- ar. hún er um lítinn andar- unga. Sago um lít- inn andarunga eftir Oddnýju Óttarsdóttur, 9 óra Einu sinni var ungi sem átti heima hjá mömmu sinni á tjörn- inni. Bræður hans vildu aldrei leika sér við hann af því að hann var öðru- vísi en þeir. Og einn dag fór ung- inn inn i borgina. Fyrst kom hann inn í fatabúð. „Ég ætla að fá húfu", sagði unginn. „Já, ég ætla að gefa þér þessa húfu", sagði konan í búðinni og ung- inn fór með húfuna sína heim. Og þá vildu bræður hans leika sér við hann. Guðmundur Rúdolf, Hulda og Vilhelmlna. 23 Seltjarnarnesi Sími 20785 alla daga til kl. 22.00 ATH. Einnig laugardaga og sunnudaga SJÁLFSAFGREIÐSLA: Brauð Mjólk Kjötvörur Nýlenduvörur o. fl. o. fl. AUGLÝSIÐ í VÍSI í Smáauglýsingar — sími 86611 J Verslun Ungbarnafatnaður, nærföt, treyjur, náttföt, kjóíar, gallar, buxur, hettupeysur, húfur og vettlingar. Opið laugardaga frá kl. 9—12 Faldur, Austurveri simi 81340. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6. Hafnarfirði. Nú seljum við mikið af buxum fyrir ótrúlega lágt verð m.a. 3 buxur i pakka frá kr. 2 þús, flauelis og gallajakkar 2 stk. i pakka fyrir kr. 4 þús og margt fleira ótrúlega ódýrt. Opið föstudag til kl. 8 og laugardaga kl. 10—12. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6. Hafnarfirði. Fatnaður 2siðirkjólar til sölu, annar svart- ur, hinn bleikur. Jakkar og mussur og ýmislegt fleira. Allt sem nýtt, selst ódýrt. Upplýs- ingar I sima 38410. Fermingarvörurnar allar á einum stað. Sálmabækur, serviettur, fermingarkerti. Hvit- ar slæður, hanskar og vasaklútar, kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentun á serviettur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Simi 21090. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Verslunin Leikhúsið Laugavegi hsimi 14744. Fischer Price leikföng, dúkkuhús, skóli, sumarhús, peningakassi, sjúkra- hús, bílar, sfmar, flugvélar, gröf- ur og margt fl. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744. Vivre all de toilette. Fæst i snyrtivöru- og lyfjabúðum. Vetrarwörur Hjá okkur'er úrvai af notuðum skiðavörum á góðu veröi. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fatnaður 2 siðir kjólar tií sölu, annar svartur, hinn bleik- ur. Jakkarog mussur og ýmislegt fleira. Allt sem nýtt, selst ódýrt. Upplýsingar i sima 38410. Halló dömur: Stórglæsilegt nýtiskupUs til sölu. TerrUyn-pUs i múclu litaúrvali i öllum stærðum. Tækifærisverð. Ennfremur sið oghálfsið pliseruö pils i miklu litavaU og öUum stæröum. Uppl. í sima 23662. Tapaó - f undið Fundist hefur páfagaukur i Furugrund. Simi 44563. Kvengullúr tapaðist 28. febr. s.l. á leiðinni frá Safamýri að Drápuhlið. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 13526. Gullkvenúr tapaðistsl. laugardag i Þórscafé. SkUvis finnandi hringi i sima 71802 e. kl. 18. Um miðjan dag i gær tapaðist umslag með peningum, ca. 25-30 þusund, á leiðinni Tjarn- argata, Grettisgata, Hverfisgata. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 35719. Fundarlaun. Tapast hefur ný.tt Pierpointgullúr elektroniskt, á ti'mabilinu frá kl. 14—15.30 á svæðinu Hólatorg, Hótel Borg, Rafmagnsveita Reykja vikur’, Hafnarhúsinu. Skiivis finnandi vinsamlega hringi i sima 36426. Fundarlaun. Tapast hefur breitt gullarmband. Armbandið tapaðist 28. jan. sl. Finnandi vin- samlega hringi i sima 25711. Góð fundarlaun. i?" Fasteignir Hús tilsölu Fokhelt einbýlishús á Hvolsvelli til sölu. Húsið er glerjað og með járni á þaki. Selst á góðum kjör- um. Uppl. í sima 98-1261 e.kl. 7. Til sölu einbýlishús á Hellu. Selst ódýrt. Fæst einnig gegn fasteignatryggðum skuldabréf- um. Uppl. i sima 40554. Til söiu 3ja herbergja snyrtileg risibúð i þrfbýlishúsi. Gottútsýni. Húsið er kjallari^hæð og ris og er i Klepps- holtshverfi. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. isima 29396 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 4 i sima 30473. TÍI byflfli Mótatimbur Notað mótatimbur tilsölu ca 2000 m af 1x6”, ca 890 m 1x6” heflað. Heflað (.réttar lengdir i standandi klæðningu) og ca 1300 m af 2x4”. Uppl. i sima 37566 Sumarbústaóir Þak hf. simi 53473, heimasimar 72019 og 53931. Sumarhús. Hreingerningar j Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón,simi 26924. Hreingerningar — Teppa- hreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Simi 36075. Hólm- bræður. Gófteppa- og húsgagnahreinsun, i heima- húsum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningafélag Reykjavíkur Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, stofnunum og ibúðum. Góð þjónusta, vönduð vinna. Uppl. i sima 32118. Kennsla Þýska fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Einnig danska, enska, franska, latina, reikningur, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði tölfræði, bókfærsla, rúmteikning o.f. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44A, simi 15082. Enskukennsla Enskunám i Englandi. Lærið ensku. Aukiö viö menntun yðar og stuðlið að framtiðarvel- gengni. Útvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands.Uppl. isima 11977 eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka i pósthólf 35 Reykjavik. Dýrahald 3 páfagaukar i búri til sölu. Einnig iitið fiskabúr með fiskum. Uppl. i sima 36756. 5 vetra hestur til sölu Uppl. i sima 29207. Sanngjarnt verð. Kaupum stofufugla hæsta verði. Staðgreiðum. Gullfiskabúðin, Fischersundi, Grjótaþorpi. Talsimi 11757. Gull- fiskabúðin, Skólavörðustig 7. Tilkynningar Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Við höfum fjölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnað (þar með talið ljósashow), en umfram allt reynslu og annað þaö er tryggir góða dansskemmtun. Hafið samband, leitið upplýsinga og gerið samanburð. Ferðadiskó- tekið Maria (nefndist áöur ICE- sound) simi 53910. Ferða-Diskó- tekið Disa, simar 50513 og 52971. Hestaeigendur. Munið tamningastöðina á Þjót- anda v/Þjórsárbrú. Uppl. i sima 99-6555. Þjónusta Klæðum hús með áli og stáli og önnumst al- mennar húsaviðgerðir. Vanir menn. Uppl. i sima 13847. Pianóstillingar. Stuttur biðtimi. Fagmannsvinna. Ottó Ryel. Simi 18354. Húsgagnaviðgerðir önnumst hverskonar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna. Vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Simar 16920 og 37281 eftir kl. 5 ádaginn. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.