Vísir - 13.03.1978, Qupperneq 14

Vísir - 13.03.1978, Qupperneq 14
14 Mánudagur 13. mars 1978 vism FÆST í LYFJABÚÐUM KEMIKALIA HF. Auglýsíð l Vísi DAL rÁST Í ÖLLIJM VTRSLLNLM. Framkvœmdir við Borgarfjarðarbrúna: HVER BURÐARBITI ER 64 TONN AÐ ÞYNGD! Framkvæmdum við Borgarfjarðarbrúna hefur miðað nokkuð vel áfram. Pétur Ingólfsson gerir nokkra grein fyrir framkvæmdunum i siðasta fréttabréfi Verkfræð- ingafélags Islands. Þar kem- ur m.a. fram, að i fyrra voru steyptir 52 buröarbitar fyrir brúargóifið. Hver biti er 39.70 metrar að lengd, 2.25 metrar á hæð og vegur 64 tonn. A siðastliðnu ári var einnig lokið við byggingu stöpla, en þeir eru 12 talsins. Burðarbitar voru fluttir á eitt haf, f jórir tals- BORSARNES Þetta kort sýnir vegi og brú yfir Borgarfjörö. Verið er nú að vinna að gerð bráðabirgðabrúarinnar, sem merkt er á teikningunni. ins, en það var gert til að reyna búnað og tæki. Lagöur hefur verið vegur frá núverandi Vesturlandsvegi nið- ur á Seleyri, og byggð brú yfir Ytra-Seleyrargil. Að undanförnu hefur verið unnið að smiði bráöabirgðabrú- ar, en væntanleg verða burðar- bitar fluttir á öll höf, nema nyrðra endahaf, á þessu ári og brúarplatan steyptað svo miklu leyti sem fjármagn leyfir. —ESJ. - BRÁÐABIRGÐABRÚ YFIRLITSMYND AF VEGI OG BRU YFIR BORGARFJÖRÐ M = 1:10 000

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.