Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 1
Þorkell Valdimarsson bauð borginni „Fjalaköttinn" og catlar að afhonda Vosturgötu 29 i dagt
Lóðin undir„Kett-
ffi
inum" er ekki föf"
Lóðin er metin á rúmar 92 milljónir króna
„Ég ætla aö gefa,
ákveönum aöilum i
Reykjavik húsiö og lóöina
aö Vesturgötu 29 kiukkan
15 i dag”, sagöi Þorkell
Vaidimarsson er Vlsir
ræddi viö hann i morgun.
Þorkell tilkynnti I gær,
að hann heföi ákveðiö aö
gefa Reykjavikurborg
húsið á lóöinni aö Aðal-
stræti 8 i Reykjavik, sem
gengiö hefur undir nafn-
inu Fjalakötturinn með
vissum skilyröum, sem
nánar er greint frá i frétt
á baksiðu.
Samkvæmt upplýsing-
um sem Visir fékk hjá
fasteignamati rikisins
eru fasteignir á lóöinni
Aðalstræti 8 metnar á
10.545 milljónir og lóðin
sjálf á 92.267 milljónir.
Samtals er þarna þvi um
102.812 milljóna króna
verðmæti að ræða. Opin-
ber gjöld af þessum eign-
um eru tæplega ein millj-
ón og tvöhundruð þúsund
á ári.
Er Visir hafði samband
við Þorkel Valdimarsson,
eiganda hússins og lóðar-
innar i morgun var hann
inntur eftir þvi hvert
söluverð lóðarinnar væri
ef borgin falaðist eftir
henni, „lóðin er ekki föl.
Hún er alls ekki til sölu”,
sagöi Þorkell. „Ég ætla
bara aö búa til grafreit
fyrir sjálfan mig þarna.
Þaö veröur deilt um
eignarréttinn um ára-
mót”.
—ÞJH
Þetta er hinn umtalaði
„Fjalaköttur”, eitt af
elstu húsunum I miöborg
Reykjavikur.
Þessi vinnuhópur var I óöa önn viö aö steypa Noröurgöt-
uua á Siglufiröi þegar Vlsismenn bar þar aö 1 fyrradag.
En Noröurgatan var ein fárra gatna á „Eyrinni” svo-
kölluöu sem ekki var bundin varanlegu slitlagi. Þegar
þessum framkvæmdum lýkur veröa þvl langflestar götur
á Siglufiröi steyptar. HL/Visismynd GVA
Þrír hvalir veiddir í nótt
„Viö komum inn meö
þrjá hvali f morgun og
uröum ekki fyrir neinum
truflunum af háifu
Greenpeace manna”,
sagöi Þóröur Eyþórsson
skipstjóri á Hval 8
Sagöi Þóröur þá Green-
peace.menn hafa fylgt
þeimeftir á leiöinni Iland
en aöeins til þess aö taka
myndir. „Þaö er eigin-
lega tvennt sem þeir hafa
ekki áttaö sig á þaö er
vlöátta veiðimiöanna
hérna og veöráttan. Þeir
viröast ekkert hafa tekið
þessi atriði meö I reikn-
inginn”, sagöi Þóröur
Eyþórsson.
„Viö geröum enga til-
raun til aö hindra veiöar
Hvals 8 1 nótt”, sögöu
skipverjar á Rainbow
Warrior. Sögöust þeir
hafa fariö aö ströndinni
til aö taka á móti sjón-
varpsfólki sem yröi eitt-
hvaö meö þeim um borö.
Annars lásu þeir upp
samskonar yfirlýsingu og
áöur um verndun Hvala-
stofna og sögöust mundu
gera allt sem I þeirra
valdi stæöi til aö hindra
veiöarnar hér.
Vísir á fframboðsfundum á Siglufírði og Akureyrl
Bls. 4 og 22.
GLISTRUPFLOKKUR
Á HUGI MÓOVERM Sjötta siða
Jarðskjálftar
í Grikklandi
Bls. 7
HM i knattspyrnu:
Hollaitd og
Argentína
í úrslitin!
Það veröa Holiendingar
og Argentinumenn sem
leika til úrslita I heims-
meistarakeppninni I Ar-
gentlnu á sunnudaginn.
En ttalir og Brasiliumenn
munu leika um 3. sætiö.
Brasiliumenn sigruöu
Pólverja 3:1 I gærdag, og
þvl þurftu Argentlnu-
menn aö vinna Perúmenn
meö 4 marka mun I slö-
asta leiknum I riölinum.
Þeim tókst þaö og heldur
betur.
Lesiö um leiki
heimsmeistarakeppninn-
ar á Iþróttaslöum VIsis I
dag. Þar er greint frá öll-
um leikjunum fjórum I
gærkvöldi, auk leikja hér
innanlands.
„Mngmenn svíkja
kristna kirkju"
Visir heimsótti presta*
stefnuna i goar og rosddl
við nokkra presta. Þar
kom moðal annars fram að
alþingismenn eru taldlr
bregðast skyldu sinni
við kirkjuna. Sjá bls. 24