Vísir - 22.06.1978, Side 22

Vísir - 22.06.1978, Side 22
22 Fimmtudagur 22. júni 1978 VISIR <• Léttar- meófærilegar viðhaldslitlar Stöíö ESTA8USHE01B7S VA1 DÆLUR Ávallt fyrirliggjandi. Góó varahlutaþjónusta. ÞÞ þ. ÞORGRÍMSSON & CO WW 'Armúla 16 ■ Reykjavík • sími 38640 þjbppur slipivélar & vihratorar o sagarbloð Jt/ steypusagir þjoppur V bindivirsnillur Heilsuræktin HEBA Auðbrekku 53— Sími 42360 Dömur athugið! Nýtt 4ra vikna námskeið i leikfimi hefst 3. júli. Kvöldsímar, nudd, sauna og Ijós. Pantanir i síma 86178. 10 tíma nuddkúrar eða stakir nuddtimar. 86178-86178-86178 KOSMNGA HUDBOKM Békabúðir og söluturnar Ódýrari, en vandaðri Aðeins 800 kr. Tryggvagötu 4 Reykjavik simi 12040 Á framboðsfundi á Akureyri: PRÚÐIR MENN í SJALLANUM t ræöustól er Jón Geir Lúthersson og fyrir neöan sviöiö má greina frá vinstri: Inga Tryggvason, Lárus Jónsson og Jón Sólnes, Arna Gunnarsson, Braga Sigurjónsson, Jón Helgason og Astu Jónsdóttur. Þaö var farið að gæta nokkurrar þreytu hjá frambjóðendum stjórn- málaflokkanna á Norður- landi eystra er þeir héldu sameiginlegan fund á Akureyri. Þetta kom með- al annars'fram í því, að sumir ræöumanna fóru að svara mótframbjóðanda sem þá hafði ekki tekið til máls á fundinum heldur einhverjum öðrum fund- um. Annars er þaö ekkert skritiö 1 þótt menn hafi veriö orönir þreyttir. Fundurinn á Akureyri á þriöjudagskvöldiö var sá siöasti af mörgum sameigiinlegum Sverrir Pálsson fundarstjóri til vinstri og Rafn Hjaltalfn tima- vöröur. fundum sem flokkarnir hafa haldiö I kjördæminu á undanförn- um vikum og þetta eru langir fundir. Aheyrendur fá að horfa á ræðumenn og hlusta, en þaö er lika allt sem þeir mega gera á þessum fundum. Efstu menn list- anna geröu meö sér þaö sam- komulag aö ekki mætti bera fram fyrirspurnir og þar viö sat þrátt fyrir óánægju kjósenda. Hluti áheyrenda sést hér klappa fyrir einum ræöumanna. Til hægri er Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri og gengt honum viö boröiö sitja Sigurður óli Brynjólfsson og Siguröur Jóhannesson sem sitja i bæjarstjórn fyrir Framsókn. Fólk sem ég hitti á götum seinni- hluta dags vissi almennt ekki um neinn fund. „Hvaöa fundur er þaö?” var spurt þegar þaö var innt eftir því hvort þaö ætlaði á fundinn. Veður var mjög kalt þennan dag og menn héldu sig innan dyra. Kosningasmalar voru von- daufir um aösókn en sögöu aö ákveöiö heföi veriö aö útvarpa fundinum um endurvarpsstööina i Skjaldarvik. Þegar útvarpa þarf frá Akur- eyri þá er það númer eitt að tala viö Björgvin Júniusson, eöa Badda Jún eins og hann er gjarn- an nefndur. Hann stjórnar öllu svoleiðis af röggsemi og tilfinn- ingu, passar að draga niöur i ræöumönnum ef þeir brýna raustina og auka styrk á þeim sem kjósa að tala i lágum trún- aöartón við áheyrendur. tltsend- Hvaða fundur? Fundurinn á Akureyri var hald- inn i Sjálfstæðishúsinu og hófst klukkan 20.30..Eitthvaö haföi boö- un fundarins fariö i handaskolum. Baddi stjórnar útvarpssendingum. Texti: Sœmundur Guðvinsson Myndir: Jens Alexandersson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.