Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 29

Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 29
29 I dag er f immtudagur 22. júní 1978 173. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 07.16 síðdegisflóð kl. 19.41. 3 APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 9.-15. júni verður i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni, en vikuna 16.-22. júni i Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og f ‘simum s júkrahússins, sfmum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i HornafirðiX,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Höfn i HornafirðiXög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan,. 1223, sjúkrabi'll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið .6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabfll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. VEL MÆLT Hafnarstjórn er sko ekkert stórmál hjá okkur Alþýðubanda- laginu. — Guömundur J. Guðmundsson SKAK Svartur leikur og vinnur. X4 # * lítl tt t t £ 14 £ I A#£Æ.£ £ £ £ £: S SÖ ® Hvítur: Winde Svartur: Ruotanen Bréfskákkeppni I Finnlandi. 1. ... Rh3+ 2. Kfl Bxg2+! 3. Rxg2 Hxg2! Hvitur gafst upp. Ef 4. Kxg2 Dg6+ 5. Kf3 Dg4 mát. ólafsfjörður Lögregla og’ sjúkrabill 62222. Slökkvi- ; lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og' sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250,1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og vsjúkrabill 22222.; Akranes lögrégla -og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00' mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savarðstofan: simi- 81200. ORÐID En ef vér fram- göngum i Ijósinu, eins og hann er sjálfur i ljósinu, þá höfum vér samfélag i.Jóh.1,7 Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. YMISLEGT Viðeyjarferð á sólstööum 21. júni. Lagtaf stað kl. 20 frá Sundahöfn. Fararstj. Sigurður Lindal prófessor og örlygur Hálfdánarson bókaútgefandi. Verð 700 kr. fritt f. börn m. full- orðnum. — Útivist Kvenfélags Kópavogs fer i sina árlegu sumarferð . 24. júni kl. 12. Konur til- kynni þátttöku sina fyrir 20. júni i simum 40554 — 40488 Og 41782. Kirkjufélag Digranes- prestakalls efnir til eins dags sumarferðalags sunnudaginn 2. júli. n.k. Ferðin er ætluð safnaðar- fólki og gestum og er ekið austur i Fljðtshlið.Nánari upplýsingar i simum, 41845 (Elin), 42820 (Birna) og 40436 (Anna). Þátttöku þarf aö tilkynna eigi siðar en mánudaginn 27. júni. Drangey 23.-25. júni. Miö- nætursól i Skagafirði, Þórðarhöfði, Ennishnúk- ur, Hólar i Hjaltadal. Gist i svefnpokaplássi. Ekið um Fljót og ólafsfjarðar- múla til Akureyrar. Flog- ið báðar leiðir. MINNCARSPJÖLD Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttur Sitga- hlið 49 simi 82959 og Bðkabúðinni Bókin Miklubraut simi 22700. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti, Blómabúðinni Lilju, Laugarásvegi og f skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæðina i giró. Eftir aö ég er búin at borga alla reikninga og þaö er búiö aö opna fyrir •jós, hita og sima, loka þeir ávisanareikningnum minum Frönsk spag hetti súpa Uppskriftin er fyrir 6 100 g spaghetti 10 stórir tómatar 1 hvitvinsgeiri 1 laukur 2 msk smjörliki 1 1 soö salt pipar 1 búnt steinselja Sjóöiö spaghetti i salt- vatni. Látiö vatniö renna af þvi á sigti. Fláiö tómatana skeriö þá i teninga. Smásaxiö hvitlaukinn, skeriö lauk- inn I hringi. Látiö hvort tveggja krauma um stund Ifeitinni. Setjiö tómatana út I, siðan soöiö. Sjóöiö i u.þ.b. 15 min. Kryddiö meö salti og pipar. Setjiö spaghetti út I súpuna og hitið stráiö yfir saxaöri steinselju. Umsjón: Þórunn í. Jónatansdóttir Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi lllOO Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er tíl viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi* 85477. Símabilanir simi 05. Rauöfossafjöll, Kraka- tindur 23.-25. júni Loð- mundur, valagjá, ofl. Gist við Landmannahelli. Muniö EiriksjökuI30. júni Norðurpólsflug 14. júli, takmarkaður sætafjöldi einstætt tækifæri. Lent á Svalbarða. 9 tima ferð. — (Jtivist. Vorferð Atthagasamtaka Héraðsmanna verður frá Umferðarmiðstöðinni n.k. laugardag 24. júni kl. 13 — Stjórn Atthagasam- takanna Minningarkort Féjags einstæöra foreldra fégt á eftirtöldum stööum: A’ skrifstofunn} i Traftaf- kotssundi 6.’ Bókabúö Blöridals Vestumpri, Bókabúö Olivers Hafnar- flröi, Bókabúð Keflavfk- or, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.‘ 14017, Þóru s. .17052, Agli s. •52236^ Bókaverslun isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæj- ar Apóteki, Garösapóteki, Háaleitisapóteki Kópa- vogs Apóteki. Minningarspjöld óháöa safnaöarins fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guöbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, Versluninni Hlif, Hllðarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun- inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu I Kópavogi, Digranesvegi 9, ‘ Minningarkort Styrktar-' félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. TIL HAMINGJU Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Bústaöa- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni. Ungfrú Ólöf Brynja Garöarsdóttir og Guöbjörn Asgeirsson. Heimili þeirra er aö Hliöarveg 48. JN»K. Nýlega hafa veriö gefin saman I hjónaband I Bú- staöakirkju af séra ólafi Skúlasyni. Ungfrú Jakobina Eygló Benediktsdóttir og Svan- berg Guömundsson. Heimili þeirra er aö Gautlandi 1. Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Langholts- kirkju af séra Siguröi Hauk Guðjónssyni. Ungfrú Elin Sigfúsdóttir og Hinrik Morteins. Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. júni Hriiturmn 21. mars—20. aprll Aukin samskipti viö annaö fólk mun lifga upp á fritima þinn. Reyndu að hjálpa vini þínum sem á i smá- erfiðleikum. Nautiö 21. april-21. mai Einhver vill deila með þér leyndarmáli. Þú ert á eftir með bréfa- skriftir og reyndu aö vinna það upp annars gætirðu orðiö af úrvals tækifæri. Tviburarnir 22. mai—21. júni Einhver ung manneskja vill gera sér dælt við þig og vertu þvi ákveðinn við hana. Ef veður leyfir ætti kvöldið að reynast heppilegt til útiveru. Krabbinn 21. júni—23. júli (Jtlitið er gott i ástar- málum og búast má við framþróun. Ein- hver heima viö finnst þú vanrækja sig og þvi myndast einhver spenna. Ljóniö 24. júll—23. ágúst Einkamál þin munu þróast á þann veg sem þú hefðir helst á kosið. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Láttu ekki blanda þér inn I ósætti yfir mikil- vægum málefnum. Hlustaðu á skoðanir allra og láttu þinar eigin ekki i ljós. Vogin 24. sept. -23. okl Vertu ekki hranalegur i tilsvörum við eldri manneskju, þvi það mun aöeins skapa spennu. Þolinmæöi þin mun ávinna þér viröingu annarra. Drekinn 24..okt.—22. nóv Beittu ekki tungu- lipurö þinni til að auö- mýkja aðra. Reyndu frekar að vera fyndinn en hæðinn, hve svo sem þér kann að lika það. Bogmaöurir.n 23. nóv.—21. *les. Góöur timi til aö koma ýmsu i verk bæði inn- an dyra og utan. Þér berst einlægt lof úr óvæntu horni. Steingeitin 22. des.—20. jan. Faröu varlega i ástar- málunum eð þú kannt að biða lægri hlut. Eyddu ekki allri ást þinni á eina .manneskju Vatnsberinn 21.-19. febr. Leiddu hugann að málefnum heimilisins. Nú er timi til að reyna anýja hugmynd, þótt einhver af gagnstæöa kyninu kunni að vera henni andvigur. Fiskarnir 20. febr._2o. 5t»r.- Sinntu ekki öllum kröfum nýs starfs- félaga. Skoöanaágreiningur er hugsanlegur milli þin og vinar þins varðandi ákveðiö stefnumið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.