Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 27
21 "V"JtíftáLÍtrFimtii'túdagur 22.' jú ril‘ib'78 1 þættinum ..Staldraö viö á Suöur- nesjum” ræöir Jónas Jónasson, útvarpsmaöur, viö presthjónin á (Jtskálum um drauga, lifiö og til- veruna, og sitthvaö fleira. Kynna fólk á iitt þekkt- um stöðum Þetta er þriöji þátturinn i flokknum „Staldraö viö á Suöur- nesjum”, og hafa fyrstu þrir þættirnir allir veriö teknir i Garö- inum. „Þaö koma liklegast einir fimm þættir úr Garöinum” sagöi Jónas. „Sföan mun ég færa mig eitthvaö til á Suöurnesjunum. Þessir þættir halda áfram i sum- ar og eitthvaö fram eftir, Mark- miöiö meö þeim er aö kynna fólk á stööum, sem eru ekki dags dag- lega i fréttum — komast aö þvi hvaö gerist á þessum stööum, hvers konar fólk býr þar, og hvernig lifiö og tilveran er yfir- leitt. útvarpið flytur í kvöld leikritið „Á heimleið" eftir hlutverk fara þær Guðrún Þ. Stephensen, Margrét Zeniu Larsson, í þýðingu Dagnýjar Kristjánsdóttur. Guðmundsdóttir og Þóra Friðriksdóttir. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson, og með stærstu Baldvin Halldórsson, leikstjóri. Margrét Guðmundsdóttir, leikkona Guðrún Stephensen, leikkona Þóra Friðriksdóttir, leikkona. Á HEIMLEIÐ —leikrit um gyðingakonu í fangabúðum nasista „Á heimleið" heitir leikritið, sem flutt verður í útvarpinu t kvöld, og er það eftir Zeniu Larsson. Leikritið fjallar um gyðingakonuna Hönnu Maller, sem verið hefur í fangabúðum nasista. Henni tekst að sleppa þaðan ásamt dóttur sinni Friedu, og sest að í Sví- þjóð. Maður hennar og tvö önnur börn eru hins vegartekinaf lifi. Frieda byrjar nýtt líf, og henni tekst smám saman að gleyma fortiðinni. Það gengur hins vegar verr hjá móður hennar. Jafn- vel eftir þrjátíu ár hefur hún ekki getað fest rætur i nýja landinu. Zenia Larsson er fædd áriö 1922 og ólst upp i hverfi 'gyðinga i Lodz i Póllandi. Eins og Hanna Maller var hún I fangabúöum og slapp naumlega þaöan. Hún settist aö i Sviþjóö eftir strlöiö, og ætlaöi i fyrstu aö veröa myndhöggvari, en sneri sér aö ritstörfum skömmu eftir 1960. Fyrsta bók hennar var „Skugg- arnir viö trébrúna”, en hún hef- ur sent frá sér átta aörar bækur, þar á meöal frásögusafniö „Vagen hem” (A heimleiö), en leikrit hennar er gert eftir sam- nefndri sögu. Þýöandi leikritsins er Dagný Kristjánsdóttir, en leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Meö stærstu hlutverk fara þær Guörún Þ. Stephensen, Margrét Guömundsdóttir og Þóra Friö- riksdóttir. Aörir leikendur eru Hákon Waage, Valur Gislason, Anna Vigdis Gisladóttir, Asdis Bragadóttir og Jón Gunnarsson. —AHO (Smáauglýsingar — sími 86611 Fyrir ungbörn Barnabilstóll óskast. Uppl. i sima 34680. Sl R rsB-ss^ Barnagæsla Unglingsstúlka óskast til barnagæslu og heimilis- aöstoöar i sveit. Uppl. I sima 15939 milli kl. 17 og 19 I dag og á morgun. ÍTapaó - funciið Dökkblá barnablússa tapaöistá Smárahvammsvelli viö Fifuhvammsvegfimmtudaginn 8. júní Vinsamlegast hringiö I sima 40330. Tapast hefur grænn páfagaukur frá Kapla- skjólsvegi 3. Þeir sem upplýsing- ar geta veitt um hann hringi i sima 18494. Fasteignir 4ra herbergja ibúö I þribýlishúsi aö Vesturgötu 25, Akranesi er til sölu. Uppl. i sima 93—2246. ÍDýrahald_____________, Kettiingar fást gefins handa dýravinum. Einnig fæst á sama staö naggris I búri. Uppl. i sima 51686 eftir kl. 6. Tilkynningar Bahamaeyjar. Ertuoröin(n) leiö(ur) aö fara aft- ur og aftur á sömu eöa svipaöa staöi i vetrar- eöa sumarleyfiö? Hvernig væri aö prófa eitthvaö nýtt? Nú gefst kostur á aö fá leigö skemmtileg hús á dásamlegri litilli eyju I Bahamaeyjaklasan- um á mjög hagstæöu veröi Uppl. I sima 42429. Spái i spil og bolla I dag og næstu daga. Hringiö i sima 82032. Strekki dúka. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu i VIsi? Smáauglysingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram.hvaö þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. ÍÞiónusta M Sandblástur og húðun Sandblásum málma og húöum meö Rilsan Nylon 11. Nylonhúöun h.f. Vesturvör 26 Kópavogi Simi 43070. Ferðafólk athugið Gisting (svefnpokapláss) Góð eldunar- og hreinlætisaöstaöa. Bær, Reykhólasveit, simstöö Króksfjarðarnes. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Tek aö mér málningu á þökum og aöra utan- hússmálningu. Ódýr og vönduö vinna. Uppl. I sima 76264. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur og bilastæöi og leggjum gangstéttir. SÍmar 74775 og 74832. Húsaviðgerðir. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og svölum. Steypum þakrennur og berum I þær þétti- efni. Járnklæöum þök og veggi. Allt viöhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boöef óskaö er. Uppl. i sima 81081 og 74203. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath; veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Klæði með áli, stáli og járni. Gerivið þökog ann- ast almennar húsaviögeröir. Simi 13847. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurö- ar Guömundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Ódýr gisting. Erum staösett stutt frá miöbæn- um. Eins manns herbergi á 3.500 kr. á dag, tveggja manna frá 4.500 kr. á dag. Gistihúsiö Brautarholti 22. Simi 20986 og 20950. Tökum aö okkur aö sauma gardlnur, rúmfatnaö o.fl. fyrir hótel og einstaklinga. Uppl. I sima 42449 Geymiö aug- lýsinguna. Safnarinn 'tslensk frimerki og erlend ný og notuð. AÍlt keypt á hæsta veröi. Richard fyye"I7tiáa- leitisbraut 37. " óskast S sauamstofu strax. Æski- legt aö vera vanur buxnasaum. Uppl. i sima 25889 millikl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Efnalaugin Perlan, Sólheimum 35 óskar eftir aö ráöa starfsmann vanan fatapressun, sem fyrst. Einnig kemur til greina aö ráöa starfskraft sem er óvanur þessu starfi en hefur áhuga á þvi aö nema þaö. Hér er um hálfsdags starf aö ræöa. Uppl. i simum 38322 — 17267 og á kvöldin i sima 42808 næstu daga. Höfum opnaö fatamarkað á gamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu verði. Meöal annar flauelsbuxur, Canvas buxur, denim buxur, hvit- ar buxur, skyrtur blússur, jakk- ar, bolir og fleira og fleira. Gerið góð kaup. Litiö við á gamla loft- inu um leið og þiö eigiö leið um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Atvinna óskast Stúdent frá V.l. sem starfar i banka óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 42002 á kvöldin. Kona meö 5 ára dreng óskar eftir ráöskonustööu. Má vera i sveit. Uppl. i sima 36121 eftir kl. 17 næstu daga. Hörkuduglegur 17 ára strákur óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Bilpróf fyrir hendi. Uppl. i sima 42291. Dugleg og reglusöm 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, helsttil lengritima. Margt kemur til greina. Uppl. i»sima 21874 og 73243. Husngðiíboói ] Herbergi tii leigu. Uppl. i sima 36843. Til leigu rúmgóö 2 herb. ibúð viö Háaleitisbraut. Ennfremur 1 herbergi og eldun- arpláss i kjallara viö Snorrabraut gæti einnig hentaö iönaöi. Tilboö merkt 107 sendist augld. Visis fyrir n.k. laugardagskvöld. Húsaskjól — Húsaskjól. Til leigu 3ja herbergja Ibúðir. Vesturbergi, Hofteig, Stórageröi og Laugarneshverfi. Ýmsir mögulei^ar á fyrirframgreiðslu. Aöeins reglusamt fólk kemur til greina. Allar nánari uppl. gefur: Húsaskjól, leigumiölun, Hverfis- götu 82, 4. hæö. Simi 12850. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- að viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.