Vísir


Vísir - 22.06.1978, Qupperneq 14

Vísir - 22.06.1978, Qupperneq 14
14 r Fimmtudagur 22. júni 1978 VISIR blaóburóarfólk óskast! Sólvellir r Asvallagata til nr. 28 Brávallagata til nr. 26 Sólvallagata til nr. 43 VÍSIR Afgreiðslan: Stakkholti 2-4Simar 28383 og 86611 Geymsluhúsnœði Geymsluhúsnœði til leigu Stœrð ca. 652 Uppl. i síma 81860 Lögtaksúrskurður Að kröfu innheimtu rikissjóðs i Hafnar- firði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu úr- skurðast hér með, að lögtök geti farið fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum þinggjalda, sem féllu i gjaiddaga 1. febrú- ar 1. mars, 1. apríl, 1. mai og 1. júni 1978 svo og nýálögðum hækkunum þinggjalda ársins 1977 og fyrri ára. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Hafnarfirði 15. júni 1978, Bœjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað, Sýslumaðurinn i Kjósasýslu Lausar stöður Kennarastööur viö Fjölbrautaskólann á Akranesi eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar eru Islenska, erlend tungumál (danska, enska, þýska, franska), stæröfræöi, raungreinar (eölis-, efna- og liffræöi), samfélags- og viö- skiptagreinar, tré-, málm- og rafiönagreinar, kennslu- greinará vélstjórabraut. Nauösynlegt er aö kennarar geti kennt fleiri en eina kennslugrein. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. júli n.k. Umsóknar- eyðublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 16. júni 1978. Smáawglýsingasími Vísis er 86611 ii iii Tíðni brjóstkrabba- meins eykst hér á landi t 14 ár hefur Krabbameins- félag islands og deildir þess viöa um land haldiö uppi reglu- bundnum skoöunum hjá konum i leit aö krabbameini i legi og eggjakerfum og siöan 1973 einnig i brjóstum. Siöustu 9 árin hafa slikar skoöanir veriö fram- kvæmdar um land allt. A Akur- eyri og i Reykjavik hafa þessar skoöanir veriö stööugt I gangi, en annars staöar á landinu hafa þær veriö framkvæmdar reglu- lega annaö hvert ár. Enn er nokkur fjöldi kvenna sem aldrei hefur mætt I skoöun, en 80-90% kvenna á aldrinum 25-70 hafa veriö skoöaðar minnst einu sinni. Dánartilfellum af völdum leg- hálskrabbameins fer fækkandi, en á siöasta ári voru aöeins 3 konur greindar meö legháls- krabbamein. Þaö ár dóu 2 konur á öllu landinu af völdum þess sjúkdóms. Brjóstkrabbamein Brjóstkrabbamein er algeng- asti illkynja sjúkdómur hjá Islenskum konum og tíöni þess krabbameins fer ört vaxandi. Frá 1973 hefur brjóstaskoöun veriö fastur liöur í hópskoöun- um krabbam einsfélaga. Krabbameinsfélag íslands og Röntgendeild Landsspltalans hafa haft samvinnu um aö brjóstamynda konur nú 15 ár. A þessum árum hafa veriö teknar myndir af 2000 konum 35 ára og eldri.en 13 af þeim voru greind- ar meö krabbamein I brjóstum. Taliö er llklegt aö meö aukn- um brjóstaskoöunum og brjóstamyndatökum megi ÁRLEG TÍÐNI BRJÓSTAKRABBAMEINS Á ÍSLANDI MIÐAÐ VIÐ 100.000 KONUR 62.4 55.7 51.4 42.9 38.3 1955-59 1960-64 1965-69 1970-74 75-77 greina fleiri brjóstkrabbamein á byrjunarstigi. Eitt af áform- um Krabbameinsfélags er aö taka upp þéttari skoðanir og myndatökur I rlkari mæliengert er, en þetta kallar á aukið fjármagn. Þess skal getiö aö á árunum 1965-1976 dóu alls 284 konur úr brjóstakrabbameini. „Fátt eitt er vitaö um orsakir brjóstkrabbameins. Það er þó þekkt aö þetta æxli er háö kyn- hormónum konunnar.” segir I grein Guðmundar Jdhannesson- ar yfirlæknis Leitarstöövar Krabbameinsfélagsins, sem birtist I fréttabréfi um heilbrigöismál. Guömundur vekur athygli á þvl aö br jóstkrabbamein komi fyrir hjá karlmönnum, en sé mjög sjaldgæft, eöa aöeins um 1% af heildarfjölda þessara æxla. Þá rekur hann að áöur hafi verið talaö um aö konur sem eignuöust mjög mörg börn væri siður hætt viö aö fá brjósta- krabbamein. Nú virðist sem rannsóknir hafi leitt I ljós aö þaö sem skipti megin máli I þvi sambandi sé, aö konan eignist sitt fyrsta barn snemma þ.e. fyrir þritugt. Brjóstkrabba- mein sé lika eins og margir aörir illkynja sjúkdómar, algengara meöal systra og nákominna skyldmenna. —BA Halldór frá Kirkjubóli, Hannibal, Þórhailur og Agúst á blaðamannafundinum. Sturla Jónsson, Suöur- eyri, sem einnig á sæti i Hrafnseyrarnefnd/átti ekki heimangengt. Vlsismynd JA. Hrafnseyrarnefnd: HUNDRUÐUSTU ÁRTÍÐAR JÓNS SI6URDSS0NAR VíRÐI MINNST Búast má við talsveröum fram- kvæmdum á Hrafnseyri við Arnarfjörð nú á næstunni. A blaðamannafundi sem Hrafns- eyrarnefnd boöaði til var greint frá aö nefndin mun beita sér fyrir að hundruðustu ártiðar Jóns Sigurðssonar yröi minnst á veg- legan hátt. Ekki er fullráöið hvenær minningarsamkoman veröur, en andlát forsetans 1879 bar aö á jólaföstu sem ekki er hentugur tími til almennrar samkomu á Vestfjöröum. Útför Jóns Sigurös- sonar og Ingibjargar konu hans var gerö i Reykjavik voriö 1880. Liklegast ertaliö aö hátlöinveröi haldin á næsta hausti. Þá er ætlunin, aö þoka fram- kvæmdum á Hrafnseyri áleiðis fyrir þessa minningarhátiö. Þar er nú þegar kominn vlsir aö minjasafni um Jón Sigurösson og er ætlunin aö auka þaö meö bók- um, myndum og ljósritum. Jafn- framterlráöi aö byggja viö húsiö I llkingu viö þaö sem upphaflega var ætlað, en þannig fyrir komiö aö hentaöi jafnframt sem fundar- salur. Stefnt er aö þvl aö gera þessa viðbótarbyggingu fokhelda á þessu sumri. Þessar framkvæmdir kosta fé og hugsar Hrafnseyrarnefnd sér að leita til almennings eftir frjálsum framlögum, en þau eru frádráttarbær til skatts. Aö visu er góöur styrkur aö minningar- sjóöi Dóru Þórhallsdóttur, for- setafrúar, en meira þarf þó meö. Nefndin treystir þvi aö svo mörg- um sé annt um minningu forset- ans og fæðingarstaö hans, aö hér þurfi engu aö kviða. Þá er einnig von á minningar- peningi, sem seldur veröur slöar i sumar. I Hrafnseyrarnefnd sem skipuð var á Alþingi 1974, eru Þórhallur Asgeirsson, Agúst Böövarsson, Halldór Kristjáns- son frá Kirkjubóli, Hannibal Valdimarsson og Sturla Jónsson, Suðureyri. _ga

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.