Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 10

Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 10
10 VISIR Utgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Reykjaprent h/f Daviö Guömundsson Þorsteinn Pálsson ábm. Olafur Ragnarsson _4 Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri eriendra fréfta: Guðmund- ur Pétursson. Umsjón meö helgarblaöi: Árni Þórarinsson. Blaðamenn: Berglind Ásgeirsdóttir. Edda Andrésdóttir. Elías Snæland Jónsson. Guðjón Arngrímsson, Jón Einar Guðjónsson, Jónina Mikaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefáns- son, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson, Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Björgvin Pálsson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, Magnús Ólafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétprsson Auglýsingarog skrifstofur: Siöumúla 8. sima r 86611 og 82260 Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611 Jtitstjóm: Siöumúla 14 sjmi 86611 7 finur Áskriftargjald er kr. 2000 á mánuöi innanlands. , Verð í lausasölu kr. 100 eintakið. Prentun Blaðaprent h/f. Gróði eða pólitísk ölmusugœði Arðlaus f járfesting er ein af höf uðmeinsemdum efna- hagslífsins. Meðan þjóðartekjunum er í jafn ríkum mæli og raun ber vitni varið til f járfestingar, sem ekki skilar gróða, verður svigrúmið til raunhæfra kjarabóta þeim mun minna. Takist ekki að snúa við blaðinu í þessu efni verður verðbólgan ekki upprætt. í tíð núverandi ríkisstjórnar hefur tekist að hægja á f járfestingaræðinu, sem hófst í tíð vinstri stjórnarinnar. Til f járfestingar fer nú heldur minni hlutur en þegar æð- iðstóð sem hæst. Samt sem áður er enn ríkjandi tilhneig- ing í landinu, að eðlilegt sé að verja fé til f járfestingar (einkanlega þó skattpeningum almennings) án þess að gera kröfur til arðsemi. Kosningarnar á sunnudaginn munu ráða því, hvort þessi arðlausa f járfestingarstefna verður ofan á. Mál- flutningur tveggja frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins og Alþýðubandalagsins, í Norðurlandskjördæmi vestra varpar skýru I jósi á það sem máli skiptir í þessu ef ni. Formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, Ragnar Arnalds, byggir kosningabaráttu sína á því, að Byggðasjóðsframlög til Reykjavíkur séu andstæð til- gangi sjóðsins. Framkvæmdastof nunin var á sínum tíma settá fót í því skyni að skapa landsbyggðarþingmönnum aðstöðu til þess að úthluta f jármagni til f járfestingar með tilliti til atkvæða, en án tillits til arðsemi. Hún var hugsuð sem atkvæðaveiðivél. Þó að Framkvæmdastofnunin sé enn sama marki brennd hefur þó orðið sú stefnubreyting, að viðurkennt hefur verið að Byggðasjóður megi einnig lána til at- vinnufyrirtækja á þéttbýlissvæðinu við Faxaflóa. For- maður þingflokks Alþýðubandalagsins vill hins vegar halda atvinnufyrirtækjum á þéttbýlissvæðinu í f jársvelti án tillits til arðsemismöguleika, en láta atvinnulffið í sinu eigin kjördæmi byggjast á ölmusugæðum úr mið- stýrðum flokksræðissjóðum í Reykjavík. Þannig er unnt að lifa um stundarsakir, en þegar til lengdar lætur er þetta helstefna í atvinnu- og efnalegu tilliti. Kjarni málsins er sá, að atvinnufyrirtækin hvar sem er á landinu þurfa að skila arði, því að menn lifa ekki á loftinu. Jón Ásbergsson, einn af frambjóðendum Sjálfstæðis- flokksins í Norðurlandskjördæmi vestra, hefur i blaða- grein lýst þeim sjónarmiðum, er liggja að baki uppbyggingarstefnu án verðbólgu: „Oarðbær f járfest- ing gef ur ekki af sér neinn gróða, hún stendur ekki undir hækkandi launagreiðslum og leggur ekkert af mörkum til velferðarauka meðal þegnanna. Ef gróðinn er enginn, þá er engu að skipta milli launþega og atvinnuveitenda. Verðbólgan er að gera ísland að láglaunalandi" Endurreisn atvinnulífsins á Norðurlandi vestra hefur á allra síðustu árum byggst í ríkari mæli en áður á sjónarmiðum þeim, sem Jón Ásbergsson hef ur lýst, enda á kjördæmið þrátt fyrir allt þingmenn, sem fylgja arðsemisstefnu í atvinnumálum. Pólitísk hrossakaup í Reykjavík um úthlutun ölmusugæða útá land megna engu að lyfta í atvinnumál- um, þegar til lengdar lætur. Það eru arðsemis- kröfurnar sem máli skipta. Þess vegna er nauðsynlegt að varpa Ijósi á pólitíska f járfestingarhugarfarið, þótt öllum sé ekki gefið að skilja það. En svo haldið sé áfram með dæmið um Norðurlands- kjördæmi vestra, þá lif a íbúarnir þar ekki á því að svelta arðsöm fyrirtæki í Reykjavík í pólitískum hrossakaupa- sjóðum, heldur á því að byggja upp eigin fyrirtæki, sem græða, eins og markvisst hefur verið unnið að. Það eru arðsemiskröf ur, sem eiga að ráða þeirri f járfestingu en ekki pólitísk hrossakaup í Framkvæmdastofnuninni. Þess vegna á að kjósa menn með lífsviðhorf Jóns Ásbergssonar á þing. Fimmtudagur 22. júni 197S VÍSIR ORYGGIISLANDS FER EFTIR ÞVÍ, HVER FÆR STYRK TIL AÐ STJÓRNA Glapræöi væri aB gera sér ekki grein fyrir þvl, aö kosningarnar á sunnudaginn kemur snúast ekki slst um öryggi landsins, hvort sem talaö er um þaö eöa ekki. A meöan deilurnar risa sem hæst um innlend efnahagsmál, takast á úti I hinum stóra heimi öfl mannúöarogfrelsis, lýöræðis- öflin annars vegar og hins vegar öfl ófrelsis og kdgunar, alræöis- öflin. En alræöisöflin eru rikjandi I löndum, sem stýrt er eftir hug- myndakerfinu sem Alþýöubanda- lagiö hefur aö leiöarljósi. Sj álf stæðisflokkurinn hefur einn afl gegn Alþýðubandalaginu Island er hluti af hinum stóra heimi. Viö getum ekki leitt hjá okkur þaö, sem þar fer fram. Þá gætu deilur um innanlandsmálin oröiö til lítils , óöar en okkur var- ir. Ýmsir flokkar vilja sem minnst um utanrikfsmálin tala nú. Þeir óttast þá staöreynd, sem réöi úrslitum seinustu kosninga. Þaö er ótviræöur vilji almennings um utanrikismál. Almenningur geröi sér vel ljóst aö Sjálfstæöisflokk- urinn einn haföi stefnu og styrk, sem gat sveigt utanrikismál landsmanna af þeirri ógæfubraut, sem vinstristjórnin fór. En fái ancjstæöingar Sjálf- stæðisflokksins verulegt fylgi i kosningunum nú munu þeir breyta utanrikismálastefnunni á ný til þess sem þeir höföu orðið frá aö hverfa 1974. Þaö skyldi þó ekki vera, aö Alþýöubandalaginu væri þaö Það eitt gerir smáþjóð stóra Laugardaginn 3. júni hófst i Reykjavik listahátiö, hin fimmta i röðinni frá þvi sú fyrsta hljóp af stokkunum 1970. Ég hafi ráögert aö sækja þá tónleika sem lista- hátiöinheföi uppá aöbjóöa að svo miklu leyti sem aöstæöur leyföu, en geröi mér strax ljóst eftir aö hafa rennt augum yfir dag- skrána, aö 17 konserta gæti ég ekki sótt á 14 dögum. Ég fór þvi meö tiltölulega rólega samvizku austur fyrir fjall laugardaginn 3. júni, fyrstu frihelgina eftir langan vetur og annasaman prófmánuö. þ.e.a.s. maimánuö, sem er venju- lega bezti mánuður ársins i Reykjavik hvaö snertir veðurfar, og þykir þvi vafalaust af þeim or- sökum vænlegasti tlminn aö bka langþreytta nemendur og kennara inni og gera úttekt á undangengnu átta mánaöa skóla- striti. Og veöurguöirnir létu ekki aö sér hæöa fremur en vanalega, mai var liöinn. Viö erum komin upp á Sandskeiö. Þaö er slagviöri, skýfall og slydda, vinnukonurnar á fúllu. „Menning” og „alþýða” Ég fletti Visi, sem ég keypti i sjoppunni um leiö og gosiö. 1 grein um listahátiö i Reykjavik stendur, aö menn eigi i vændum list sem er þrungin andagift, og að fyrri hátfliir hafi glætt menn- ingarlegan áhuga fólks um landið þvert og endilangt. Aö viö höfum meö þessum hætti fengiö út hingaö margt af þvi sem telst til hámenningar I heiminum. Aö ástæöulaust sé aö fá ofbirtu i augun þó menn eins og Rostro- povitch og fleiri stjörnur sæki okkur heim. Og greininni lýkur svo: Listahátiöin er til aö auöga mannlifiö og efla menningar- legan þroska fólksins I landinu. Ég skammast min. Af hverju hefi ég svona mikið ofnæmi fyrir orö- inu „menning”? Þaö jaörar viö aö vera álika hvimleitt og orðið „alþýöa”. Hvorugtveggja oröin eru tizkuorö i dag. Alþýöa þýöir almúgi, almúgi þýöiralþýöa. Þvi (A listaháti£ Þuríður A Pálsdóttir skrifar: J 1 . ekki almúgabandalagið, almúga- flokkurinn, almúgablaöiö o.s.framvegis,þaö væriþó svolitil tilbreytni.l Olfusinuhima ærnar I rigningunni meö nýborin lömbin. Kærkomin sjón á hverju vori. „Listamaöurinn lengi þar viö undi” syngur innra meö mér. Eftirvæntingin gripur um sig, til- hlökkunin aö fá aö sjá og heyra fremstu listamenn heimsins, kannski fæ ég ofbirtu i augun þrátt fyrir allt. Ég finn til hlýju með listamönnunum Fyrstu tónleikar sem ég heyri er Grieg-duo i Norræna húsinu 5. júni. Salurinn er þéttsetinn og tónleikunum útvarpaö beint. Ég kannast viö flest alla áheyrendur, tónlistarfólk er i meiri hluta. Ég er ein á báti og nýt tónleikanna. Listamennirnir eru ungir og drengilegir báöirfærir listamenn, samspiliö mjög gott. Þeir spila þrjár sónötur fyrir fiölu o g pianó. Eftir Jón Nordal, Edv. Gieg og Beethoven. Nokkurrar varkárni gætti I meöferö sónötu Jóns Nor- dal, en i G-dúr sónötu Giegs voru þeir í essinu sinu. 1 Beethoven* sónötunni brá fyrir taugaóstyrk sem orsakaöi um tima ofspennu i spilamennskunni, en jafnaði sig aftur. Ég finn til hlýju meö lista- mönnunum, og hugsa eitthvaö á þessa leið: Skyldi þaö fólk sem aldrei hefur sjálft staöiö i þeim sporum aöflytja og túlka tónlist, geta skiliö þaö átak og þá tauga- spennu sem fylgir slikri þolraun. Svarið kom óþvegið Ég fékk svariö óþvegiö daginn eftir. Þeir félagar Jón Asgeirsson og Leifur Þórarinsson notuöu ekki veikari lýsingarorö en hrossaleg, rosaleg og hrottaleg spilamennska. „Fiölan var meö flensu”, helzt vildi Leifur foröa sér i' Kreuzer sónötunni og Jón haföi aldrei heyrt jafn hrottalegt samspil. Ég veit ekki á hvaöa ljúflingartónlist þeir Jón Asgeirs- son og Leifur Þórarinsson eru vanir aöhlýöa.enþaösvona flaug i gegnum huga minn setning sem ég mundi úr einni af sögum Damon Runyon um vesalings leikritagagnrýnandann, sem þurftiaösjá „every show in town, and sure did not get much plea- sureoutof life”. Náði ekki samhenginu i ritdómnum Ég fór nú aö gerast fórvitin, og las gagnrýninaum þá þrenna tón- leika sem ég haföi misst af. „Peterson” „Halldór og Gisla” og „Kaupmannahafnarkvartett- inn”. Jú, Peterson var stórkost- legur, öllum bar saman um þaö. Jass hefúr aldrá höföaö sérlega til min, og nú las ég það hjá Jóni Asgeirssyni aö sérstök vitsmuna- leg greiningsé undirstaöa þess aö upplifa og njóta jasstónlistar. Þá veit ég þaö. Þaö sem verra var, ég haföi ekki gáfur til aö lesa rit- dóminn, las hann tvisvar, og þrátt fyrir hástemmt oröskrúö, náöi ég aldrei samhenginu. Halldór og GIsli voru I náðinni, en Kaup- mannahafnarkvertettinum varö þaö á aö leika verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, og bar ekki sitt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.