Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 18
18
m .
Fimmtudagur 22. júni 1978 VISIR
Leikfélog Reykjovikur:
Allir leik-
ararnir úti
ó landi
Leikári Leikfélags Reykjavikur
iýkur um þessar mundir meO þvi
að tveir leikflokkar eru með sýn-
ingar úti á landi.
Annar hópurinn hefur sest að á
Akureyri og sýnir þar Skjald-
hamra Jónasar Arnasonar alla
þessa viku.
Hinn hópurinn ferðast um
suður- austur- og norðurland með
Blessað barnalán eftir Kjartan
Ragnarsson. Sýningar eru næst
fyrirhugaðar á Fáskrúðsfirði, i
Neskaupstað, Vopnafirði og
Egilsstöðum.
Þess má geta að Skjaldhamrar
hafa verið sýndir I Iðnó i þrjú ár
samfleytt og veröa nú ekki frek-
ari sýningar þar aö sinni. Blessað
barnalán var frumsýnt i fyrra-
vor, en I haust var leikurinn flutt-
Myndin er úr einu atriði Blessaðs barnaláns og sjást þær Guðrún
Asmundsdóttir og Margrét ólafsdóttir i hlutverkum sfnum.
ur á útibússvið Leikfélagsins i verið i allan vetur.
Austurbæjarbió og hafa sýningar —BA
~ Bl FREIÐAR-
A KJÖRDAG
D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá
hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á kjördag.
Frambjóðendur heita á stuðningsmenn listans að
bregðast vel við og leggja listanum lið m.a. með
því að skrá sig til aksturs á kjördag 25. júní
næstkomandi.
Vinsamlegast hringið í síma: 82900.
Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram
á skrifstofum hverfafélaganna.
- Listinn
Varahlutir
ibílvélar
Stimplar,
slílar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Olíudaelur
Rokkerarmar
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
ÞRDSTUR
850/60
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleidi alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Hefi ávallf fyrirliggjandi ýmsar
sfaerðir verðlaunabikar^ og verðlauna-
peninga einnig sfyffur fyrir flestar
greinar íþróffa.
Leitið upplýsinga.
Magnús £. Baldvinsson
Uus>y»9i • - Raykjavilt - Siffla 22*04
ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA
opið til kl. 7
Opið í hódeginu og d laugardögum kl. 9-6
BILASALAN SPYRNAN
VITATORGI
milli Hverfisgötu og Lindargötu
Símar: 29330 og 29331
OldsmobileCutlassárg. '69, ekinn 3 þús. mílur
á vél, 8 cyl, 350 cub. Hurst í gólfi. Grænn. Gott
lakk. Gullfallegur. Ný sumardekk, krómfelg-
ur. Ný upptekin skipting og drif. Toppvagn.
VW1300 árg. 70 Orange litur. Gott lakk, ekinn
17 þús. á vél. Verð 500 þús. Sjaldséðir góðir
voffar í dag.
Chevrolet Nova árg. 71, ekinn 75 þús. mílur, 8
cyl, 307 cub, sjálfskiptur með öllu. Skipti ódýr-
ari. Verð 1550 þús.
VW Variant árg. '66. Góð vél. Verð 350 þús.
Fæst á góðum kjörum
Ford Transit árg. '68. Blár. Ný sumardekk, út-
varp. Skoðaður 78. Verð kr. 550 þús. Veruleg
lækkun v/staðgreiðslu.
Fíat 127 árg. 73, ekinn 60 þús. km. Rauður.
Verð kr. 550 þús. Skipti koma til greina.
Höfum kaupendur að Volvo, nýlegum
Amerískum, einnig Mözdu eða Toyota.