Vísir - 22.06.1978, Síða 21

Vísir - 22.06.1978, Síða 21
VISIR Fimmtudagur 22. jiínl 1978 Hér má sjá sýnishornaf þeim vörutegundum sem Sölustofnun lagmetis býöur upp á. Sölustofnun lagmetis: MESTUR HLUTI LAGMETISINS SELDUR TIL, AUSTUR-EVRÓPU Hlutdeild Austur- Evrópulandanna i sölu Sölustofnunar lagmetis var á síðastliðnu ári 77%. Þessi viðskipti eru mikilvæg undir- staða fyrir iðnaðinn, sem ekki væri hægt að vera án. Sölustofnunin stefnir hins vegar aö þvf að hindra aö iönaðurinn veröi of háöur einu markaössvæöi og þar meö ein- hæfur. Varöandi Austur-Evrópu markaöinn er stefnt aö þvl aö auka fjölbreytni vörutegunda, en nú eru nær eingöngu seldir þangaö gaffalbitar, þorsklifur og kavfar. Bandarikin Sala dótturfyrirtækis Sölu- stofnunarinnar, Iceland Waters Industries Ltd, nam á siöasta ári 106 milljónum, en seld fyrir 51 milljön áriö 1976. Sölutölur eru nokkurn veginn i samræmi viö áætlanir, þó heldur lægri. Reykt sildarflök eru uppistaöan isölunni en stööug aukning er á sölu annarra vörutegunda. Hörpudiskur er ný vörutegund sem lofar góöu þar vestra. V-Evrópa Salan til EBE-landa nam 126 milljónum króna og sala til EFTA landa nam 33 miljónum. Tallar EBE lækkuöu 1. júli 1977 i hiö endanlega mark sem er aiginn á rækju, kavíar og hörpudiski, en 10% á ööru lag- meti. —BA. Munaðarlaus bíll: HJÁLP! HJÁLP! Líknarfélagið Rlsið: Drœtti frestað í happdrœttinu Frestaö hefur veriö aö draga út Markmiö Liknarfélagsins er aö vinninga i Happdrætti Liknar- koma upp eftirmeöferöarheimiii félagsins Risiö. Upphaflega átti fyrir alkóhólista og ágóöi af happ- aö draga þann 17. júni en þvf hef- drættinu rennur til þess. ur verið frestaö til 30. júni. Ef þú telst vera barn og fórst á bflasýninguna Auto ’78 þá skaltu lesa áfram, — annars getur þú hætt. Þannig er mái meö vexti aö ósóttur er vinningur, sem kom upp á barnamiöa nr. 63778. (Nú veröur þú aö fara aö leita aö miö- anum). Vinningurinn er enginn smá- smíöi, skal ég segja þér, hvorki meira en minna en Mazda 323. Alvörubill, spyröu kannski. Já, svo sannarlega alvörubill, sem kostar voða mikiö. Þessi bill er munaöarlaus. Hann á engan eiganda. Leitaöu nú vel aö miðanum þinum, hver veit nema númerið hjá þér sé ein- mitt 63778. —Gsal. Norrœna húsið: íslandsdagskrá á hverju fimmtudagskvöldi Norræna Húsiö gengst fyrir opnu húsi á hverju fimmtudags- kvöldi i sumar fram til 10. ágúst eins og undanfarin 4 ár. Dagskrá- in á fimmtudagskvöldunum er einkum ætluð feröamönnum frá Noröurlöndunum, en aö sjálf- sögöu er aögangur öllum frjáls. Efni dagskrárinnar eru fyrir- lestrar, tónleikar og kvikmynda- sýningar um Island. Jakob Bene- diktsson heldur fyrsta fyrir- lesturinn i kvöld um landnám Islands og veröur hann fluttur á dönsku. Dagskráin hefst kl. 20.30, og eftir hlé verða sýndar kvik- myndir um Island. Aðgangur er ókeypis og veröur kaffistofan op- in. —ÞJH Tjöld, svefnpokar, tjalddýnur, vindsœngur og annar viðleguútbúnaður í miklu úrvati Póstsendum. TÓmSTUflDflHÚSIÐ HP Laugauegi IBí-Reqkiauil: $=21201 |« 21 'T" IIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIII11I!ITIIIIIIIIIIIIIiiiI|ITIIIIIIII1!!IÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIII[||I11IIIIIIII1I11| ’~7 rnm Uiii., ÚTILUKTIR mes Hinor vinsœlu ítölsku útiluktir komnar aftur. Sendum í póstkröfu RAFTÆKJAVERSLUN H.G. GUÐJÓNSSONAR Suðurveri, Stigahlið 45-47 Simar 37637 — 82088 V^. HIIIIIIIH ■ " iiiiiifiin 4_ “ SKYNDUWYNDIR Vandaðar litmyndir í öll skírteini. bama&fjölsk/ldu- Ijðsmyndír AUSrURSTRtTI 6 SÍMI12644 HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 5.000 — 9.200.1 ú r-4 ? WrM Morgunverður kr.: 1050 L Næg bilastæði £ Er i hjarta bæjarins j WMg. KLIPPT Hárgreiðslustofan Öðinsgötu 2 |_S VALHÖLL 22138

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.