Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 32

Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 32
bw Verkaffólk I ffrystihúsum í Tilkynnti bann á yfírvinnu Verkafólk i frystihúsunum á Ólafs- firði hefur tilkynnt að það vinni ekki eft- ir klukkan fimm á daginn fyrr en fullar verðlagsbætur verða greiddar á eftir- og næturvinnu. Jafngildir þetta yfir- vinnubanni og hefur þegar tekið gildi. Jón Helgason formaöur Verkalýösfélagsins Ein- ingar á Ákureyri sagöi aö deildin I ólafsfiröi heföi tekiö sjálfstæöa ákvöröun í þessu máli. Saltfisk- verkendur i ólafsfiröi og öörum stööum viö Eyja- fjörö greiddu laun sam- kvæmt taxta Einingar og þetta orsakaöi launamun i fiskvinnslunni. Sagöi Jón að munurinn væri 124 krónur á timann i eftir- vinnu og 158 krónur á tim- ann i næturvinnu. Þennan mismun vildi fólkiö fá greiddan og taldi Jón ekki óliklegt að verkafólk á fleiri stööum myndi fara aö dæmi Ólafsfiröinga. Samkvæmt bráöa- birgðalögunum eru greiddar fullar verðlags- bætur á fiskvinnslutaxta i dagvinnu en skerðing á yfirvinnukaupi er nokkur eins og áður segir. Tvö frystihús eru starf- andi i Ólafsfirði og náöi Visir tali af Asgrimi Hartmannssyni fram- kvæmdastjóra Hraö- frystihúss Ólafsfjaröar. Hann sagöi aö þetta yfir- vinnubann yröi til þess aö frystihúsiö þyrfti aö draga úr starfsemi sinni. Hins vegar væri nú svo komið aö allar geymslur væru að fyllast vegna út- flutningsbannsins og aö- alvandræöin væru vegna þess. Þar sem saltfiskverk- endur greiöa fullar verö- lagsbætur hefur útflutn- ingur á saltfiski veriö meö eölilegum hætti. —SG Borginni boöinn Fjalakötturinn nteð skilyrðum: Rifur Þorkell husið 28.—31. desember? „Fjalakötturinn veröur ekki lengur hér en til ára- móta”, sagði Þorkell Valdimarsson, eigandi Fjalakattarins, er hann boöaöi blaöamenn og borgarstjórn á sinn fund i Fjalakettinum I gær. ,,Ég gef Reykjavikur- borg húsiö, hún má eiga þaö, en hún veröur aö flytja þaö burt og borga flutn- ingskostnaöinn”, sagöi Þorkell ennfremur. ,,Ég get alveg eins rifiö hús eins og borgað af þeim lóöa- skatt. Þaö er veriö aö deila um keisarans skegg, en þegar búiö er aö raka skeggiö, um hvaö er þá hægt að deila? ” sagöi hann og strauk sér um vangann. Þorkell gaf borginni frest fram til 28. desember n.k. til þess aö flytja húsiö. Um áramótin taka gildi lög sem banna húseigendum aö rifa hús sin nema meö leyfi byggingarnefndar. Þvi getur Þorkell rifiö þau hús sem hann á I Grjótaþorpinu ab vild sinni fram aö þeim tima. Nokkrir borgarstjórnar- fulltrúar mættu i Fjala- köttinn f gær, þeirra á meðal Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar. Hann kvaöst lita þannig á málin aö ekkert formlegt tilboö heföi enn borist til borgarstjórnar þannig aö hún heföi enga ákvöröun tekið I málinu. Sagöi Sig- urjón að ekki væri gert ráö fyrir tilkostnaði vegna Fjalakattarins I fjárhags- áætlun borgarinnar. Kvað Sigurjón þaö vilja fulltrúa Alþýðubandalags- ins aö húsiö væri áfram á sinum stað og nýta þyrfti timann fram aö áramótum til þess aö ná samkomulagi viö Þorkel i þvi skyni. -ÞJH. Samið við Loftieiða- flugliðana Leiguflug meö DC-8 þotum geta nú hafist aftur þar sem undir- ritaöir hafa veriö samningar milli Flug- leiöa annarsvegar og Félags Loftleiöaflug- manna hinsvegar. Samningarnir gilda til fyrsta febrúar 1979. Deilan um flug hjá International Air Bahama, sem hvaö lengst stóö i mönnum, leystist á siöustu fund- unum meb þvi aö ts- lenskir flugmenn skulu i framtiöinni hafa forgang næst á eftir þarlendum mönnum. —ÓT VÍSIR-SMÁAUGLÝSINGAR Opiö virka daga til kl. 22 Laugardaga kl. 10-14 Sunnudaga kl. 18-22 VISIR simi 86611 VISIR VISIR Simi 86611 VISIR VISIR Simi 86611 VISIR A myndinni sést Þorkell meö hatt i hendi, taka á móti Sigurjóni Péturssyni og Björgvin Guömundssyni borg- arfuiltrúum. Skoðanakönnun Dagblaðsmanna og þingmannafjöldi flokkanna. VÍSIR Hvar eru tölurnar, sem þeir byggja á? Dagblaðið birti i gær „niðurstöður um þingmannafjölda” sam- kvæmt skoðanakönnun þess blaðs, án þess að hafa birt neinar tölur, sem hægt er að byggja slikar niðurstöður á. Falsa niðurstöður Visis 1 hinni Itarlegu skoöanakönnun Visis var fylgi flokkanna kannaö í hverju kjördæmi fyrir sig og niöurstööur um þing- mannafjölda hvers flokks byggöar á slikum úrslit- um I hverju kjördæmi. Dagblaðið hefur hins vegar ekki birt neinar töl- ur úr skoöanakönnun sinni fyrir hvert kjör- dæmi fyrir sig, heldur einungis hlutfallstölur fyrir landiö I heildt Þaö er algerlega úti- lokaö aö komast aö niður- stööu um þingmanna- fjölda flokkanna nema fyrir liggi niöurstööur úr hverju kjördæmi fyrir sig, þar sem mjög er mis- jafnt, hversu mikið fylgi þarf til aö koma aö kjör- dæmakosnum manni I hinum ýmsu kjördæmum. Hafi Dagblaðið handbær- ar slikar tölúr úr skoöanakönnun sinni á þaö aö sjálfsögöu aö birta þær. Hafi þaö engar slik- ar tölur eru öll skrif um þingmannafjölda flokk- anna samkvæmt niður- stööum skoöanakönnunar Dagblaðsins út I hött. Af þessu tilefni er sér- stök ástæöa til aö vekja athygliá þeim mikla mun sem er á vinnubrögðum viö skoöanakannanir Visis og Dagblaösins. ltarlega hefur veriö skýrt frá vinnubrögöum Vísis en eftir því sem komist veröur næst um skoðana- könnun Dagblaösins er hún byggö á takmörk- ubum hringingum I fólk eftir simaskrá. Þaö er svo mál út af fyrir sig og sýnir vinnu- brögö sumra Dagblaös- manna aö I frásögn Dag- blaðsins i gær eru niöur- stööur í skoöanakönnun Visis falsaöar hvað þing- mannafjölda flokkanna snertir. Samkvæmt skoöana- könnun Visis heföu kjör- dæmakosnir þingmenn skipst sem hér segir ef kosiö heföi verið á þeim tima sem könnunin var gerö: Alþýöuflokkur: 11 þing- menn Framsóknarflokkur: 9 þingmenn Sjálfstæöisflokkur: 17 þingmenn Alþýðubandalag: þingmenn Ekki var gerlegt aö út- hluta tólfta kjördæma- kosna þingsætinu I Reykjavik og skýrt tekiö fram, aö vegna margra erfiðra matsatriöa sem gerö var grein fyrir á Itarlegan hátt i Visi á þriðjudaginn væri ekki heldur gerlegt aö segja fyrir um skiptingu upp- bótarþingsætanna sam- kvæmt skoðanakönnun Visis. Meö Visi á morgun fylgir itarleg kosninga- handbók og þar verður m.a. birt yfirlit yfir þá þingmenn sem skoðana- könnun VIsis benti til aö náö heföu kjöri þegar könnunin var gerö. —ESJ i skobanakönnun Sigurveigar Jónsdóttur, félagsfræb- ings.sembirtvar IVisi var öllum þeim, sem svörubu spurningunum, heitib algjörri leynd, og þvf, ab nafnalistar og önnur slik gögn varbandi skobana- könnunina yrbu brennd þegar úrvinnslu væri iökib, Þetta loforö hefur ab sjálfsögbu verib efnt, og gögn- unum varpab á bálib. Myndin er frá brennunni. —Vlsismynd—JA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.