Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 26
26 Fimiqtudagur 22., júpi 19(8 VISER 18.00 Ví&sjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Ve&urfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál.Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: ,,A heimleiö” eftir Zeniu Larsson Þý&- andi: Dagný Kristjánsdótt- ir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Hanna Maller ... Guörún Þ. Stephensen, Friða ... Margrét Guö- mundsdóttir, Karin Lund ... Þóra Friðriksdóttir, Ruben ... Hákon Waage, Deildar- stjórinn ... Valur Gislason, Aörir leikendur: Anna Vigdis Gisladóttir, Asdis Bragadóttir og Jón Gunn- arsson. 21.05 Einleikur i útvarpssal: Hrefna Eggertsdóttir leikur á pianó 21.25 Staidraö viö á Suöur- nesjum: í Garöinum, — þriöji þáttur Jónas Jónas- son leitar eftir sögu kirkj- unnar á Útskálum og spjall- ar viö prestshjónin þar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar a. St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur „Smámuni” eftir Mozart, Neville Marriner stjórnar. b. Hallé hljómsveitin leikur Norska dansa op. 35 eftir Grieg, Sir John Barbirolli stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Friörik Páll Jónsson, frétta- Guörún Jónsdóttir, arkitekt og Haukur Hafstaö, framkvæmda- maöur. formaöur Torfusamtakanna. stjóri Landverndar. 1 þættinum Viösjá ræöir Friörik Páll Jónsson viö Guörúnu Jónsdóttur arkitekt og Hauk Hafstaö, fram- kvæmdastjóra Landverndar, um umhverfismál. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni: Asta Jóhannesdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: „Ange- iina” eftir Vicki Baum. Málmfríður Sigur&ardóttir les (8). 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagiö mitt. Fimmtudagur 22. júni Að vera í takt við til- veruna ,,Ég heimsæki prest- hjónin á Útskálum i Garðinum, þau Guð- mund Guðmundsson og Steinvöru Kristófers- dóttur, og verður þáttur- inn eingöngu um þau” sagði Jónas Jónasson, útvarpsmaður, er við báðum hann að segja okkur frá þætti sínum „Staldrað við á Suður- nesjum, sem er á dag- skrá útvarpsins i kvöld. „Við Guðmundur röbbum sam- an um lif hans og starf sem sóknarprests. Hann fylgir mér út i kirkju, og segir frá sögu kirkj- unnar og mönnum, sem sett hafa svip á staðinn. Einnig segja þau hjónin mér frá allnokkrum draugum, sem verið hafa viðloð- andi þarna á Útskálum. Mér fannst mjög gaman að koma á Útskála þvi að Guðmundur og Steinvör eru bæði mjög músikölsk og skemmtileg. Ég held að þetta sé elskulegt, einlægt og opinskátt viðtal við hjón, sem hafa búið á sama stað i langan tima og leitast við að vera i takt við tilveruna”. Umhverf- ismál í víðsjá „Að þessu sinni verða tekin fyrir umhverfismál og þau rædd vítt og breitt" sagði Friðrik Páll Jónsson, fréttamaður, er við leituð- um upplýsinga hjá honum um efni þáttarins Viðsjá, sem er á dagskrá útvarps klukkan sex í kvöld. „í þættinum verður bæði vikið að náttúruvernd og húsavernd, og þá auðvitað rætt um Torfuna og annað af því tagi". Að sögn Frið- riks Páls verður haft viðtal við Guðrúnu Jónsdóttur arkitekt, formann Torfu- samtakanna, um húsa- vernd. Einnig verður talað við Hauk Hafstað, fram- kvæmdastjóra Landvernd- ar, og þá aðallega um náttúruvernd. „Hugmyndin að þessum þætti á að nokkru leyti rót sina að rekja til komu Greenpeace-mannanna hingað til lands” sagði Friðrik. „Mér datt i hug að það gæti verið áhugavert að fjalla dálitið um umhverfismál i viðu samhengi i framhaldi af þvi”. —AHO (Smáauglýsingar — simi 86611 .... I , ■■■' l^—— ■ . — tt: Garölaugar úr trefjaplasti til sölu, stærð 280x180 og 110 cm á dýpt. Sæti fyrir 6-8 manns. Uppl. i sima 72089. Fiskverkendur. 7 1/2 hestafla kælikerfi til sölu. Vélin svo til ónotuð. Uppl. I sima 92-1801. 12 feta Cavalere hjólhýsi til sölu. Uppl. I sima 35422 á daginn og 36533 á kvöldin. Hvað þarftu aö selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. fótstignar blikkklippur, rafdrif- inn hringskeri meö ýmsum auka- hlutum, stór loftpressa með þrýstijafnara og vatnssium. Smergel súluborvél fjögurra hraöa og bandpússivél. Uppl. i sima 76813. Vörubilslyfta (vörulyfta á afturenda palls) til sölu. Lyftigeta 600 kg. (uppgefið) Lyftihæö 105 cm. Einnig tilvalin fyrir sendiblla sem oft þurfa aö keyra út þung stykki. t.d. gas- kúta, oliutunnur og þess háttar Hægt er aö fjarlægja pallinn eftir þörfum. Uppl. i sima 30601 fra kl. 13-17. Sem ný Candy þvottavél til sölu á kr. 75.000.- og þrekhjól á kr. 15 þús. að Heiðar- geröi 45 eftir kl. 19. Vil selja landspildur fyrir sumarhús 1/2, 1 eða fleiri hektara viö Apavatn i Grimsnesi. Ræktunarskilyröi mjög góð. Hag- stæðir greiösluskilmálar. Get tekið litið ekinn bil sem greiðslu. Milligjöf kemur til greina. Tilboö afhendist afgr. VIsis, sem fyrst merkt „Hagkvæmt báðum”. Úrvals gróöurmold Gróðurmold heimkeyrð Uppl. i simum 51732 og 32811. Gott land ca 10 ha. til sölu til túnþökuskurö- ar. Tilboðleggist inn á augld. Vis- is fyrir 24/6 merkt „Túnþökur 13477”. Nú borgar sig ab láta gera upp og klæða bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæði. Muniö gott verð og greiðsluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10/Hafnar- firði/SÍmi 50564. Til söiu Vökvatjakkar I vinnuvélar, ýmsar stærðir og gerðir. Uppl. I sima 32101. Óskast keypt 4 borö og 16 stólar óskast i kaffistofu. Má vera notað, en vel með farið. Uppl. I sima 44111. Vil kaupa gott pianó. Simi 52248 eftir ki. 4. Ryksuga og garðsláttuvél (mótor) iitið notað og i góðu lagi óskast. Simi 25101 og eftir kl. 7 I sima 86234. Prjónakonur. Vandaðar lopapeysur meö tvö- földum kraga óskast. Uppl. I sima 14959 milli kl. 1 og 41 dag og kl. 1 og 5 á morgun. Barnabilstóll óskast. Uppl. i sima 34680. Húsgögn Sófasett og sófaborö til sölu. selst ódýrt. Uppl. i sima 81866 og eftir kl. 6 i sima 41428 Stereóbekkur skápur undir stereótæki, stærð 114x55x40 cm. Hólf fyrir hljóm- plötur og skúffa fyrir kasettur, einnig sófaborö og hornborð. Uppl. i sima 81134 á daginn. Borðstofuhúsgögn úr tekk vel með farin, til sölu Einnig handlaug. Uppl. i sima 86886. Til sölu 2 einsmanns svefnsófar og 1 sófa- borð, gamall stofuskenkur og ruggustóll, sjónvarp 14” svart hvitt. Uppl. I sima 72262 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu er barnavagn, burðarrúm barnastóll (Mothercare), Þrihjóí og hjálpardekk. Uppl. I sima 72321. Hljóðfæri Notaö en vel með f arið Yamahapianó til sölu og pianóbekkur uppl. I sima 50342 eftir kl. 5. Baldwin skemmtarar á mjög hagstæðu verði. Heil hljómsveit I einu hljóðfæri. Hljóðfæraverslun Pálmars Arna. Borgartúni 29. Slmi 32845. He8milist«kí J Candy þvottavél til sölu, þarfnast smá- viðgerðar. Verð 20-30 þús. Uppl. I sima 20056. Verslun Hannyröaverslunin Strammi höfum opnað nýja verslun að Oðinsgötu 1 simi 13130. Setjum upp púða og klukkustrengi. Ateiknuðvöggusettog puntuhand- klæði, myndir i barnaherbergi. ísaumaðir rokókóstólar, strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staðinn. Hannyrðavörur Áteiknaðir kaffidúkar, mismun- andi stærðir, mörg munstur. Punthandklæði úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. Ódýr strammi með garni og ramma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hið vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu' 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siðdegis sumarmánuðina frá 1. júni, en svarað i sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengið viðtals- ‘tima á afgreiðslunni er þeim hentar, en forstöðumaður útgáf- unnar verður til viðtals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar 1 fást hjá BSE og Æskunni og flest- um bóksölum úti á landi. — Góðar bækur, gott verð og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis ) Velúr vestispeysur á börn og fullorðna, rúllúkraga- peysur hvitar og mislitar, galla- buxur á 4ra-10 ára á kr. 2.100, nærföt og sokkar. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Björk — Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenskt keramik, Islenskt prjónagarn, hespulopi, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Sæng- urgjafir, snyrtivorur, leikföng, gjafavörur I úrvali. Verslunin Björk, Alfhólsvegi 57. slmi 40439. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. úrval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng I miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Buxur kr. 1000, flauelsjakkar og gallajakkar kr. 2000.- Buxur, margar gerðir, þar með gallabuxur og smekkbuxur kr. 1000. Flauelsjakkar og gallajakk- ar kr. 2000. Skyndisala alla þessa viku. Aðeins. Fatasalan, Tryggvagötu 10. Reyrhúsgögn, körfustólar, taukörfur, barna- körfur, brúðukörfur, hjólhesta- körfur, bréfakörfur og blaðakörf- ur. Körfugeröin Ingólfsstræti 16, Blindraiðn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.