Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 25
25 m _ _ . _ — _ VISER Fimmtudagur 22. júnl 1978 Tonab'ó 2S* 3-11 -82 Skýrsla um morð- mál (Raport to the commissioner) Leikstjóri: Milton Katselas Aðalhlutverk: Susan Blakely (Gæfa eða gjörvileiki) Michael Moriarty, Yaphet Kotto. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og9,15 "S 1-89-36 Ótti i borg Æsispennandi ný amerisk-frönsk saka- málakvikmynd I lit- um, um baráttu lög- reglunnar i leit að geð- veikum kvenna- morðingja. Leikstjóri. Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Jean- Paul Belmondo, Char- les Denner, Rosy Varte. Sýnd kl. 5, 7 og9 Bönnuð innan 16 ára. , ■» » «1« | Kvartanir á 11 Reykjavíkursvœði1 * , ( í síma 86611 , ( Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. ÍEf einhver misbrestur er A ' ) þvi aö áskrifendur fái blaöiö T meö skilum ætti aö hafa J samband viö umboösmanninn, 1 svo aö máliö leysist. 9 VÍSIR 25* 1-15-44 Þegar þoiinmæð- ina þrýtur Hörkuspennandi ný bandarisk sakamála- mynd sem lýsir þvi að friðsamur maöur get- ur orðið hættulegri en nokkur bófi, þegar þolinmæðina þrýtur. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. Fimmta herförin Ofsa spennandi og raunsæ kvikmynd sem lýsir baráttu skæru- liða Tito við Þjóðverja i siðustu heimstyrjöld. Aðalhlutverk: Rich- ard Burton. íslenskur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. >5*1-13-84 íslenskur texti Hin heimsfræga og framúrskarandi gamanmynd Mel Brooks: Blazing Saddles Nú er allra siðasta tækifærið aö sjá þessa stórkostlegu gaman- mynd. Þetta er ein best gerða og leikna gamanmynd frá upphafi vega. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíó JS* 16-444 Líf ið er leikur Bráöskemmtneg og djörf ný gamanmynd i litum er gerist á lif- legu heilsuhæli. - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Ð 19 000 -----salur^^------- Billy Jack í eld- ifnunni Afar spennandi ný bandarisk litmynd, um kappann Billy Jack og baráttu hans fyrir réttlæti. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 JORY Spennandi bandarisk litmynd Islenskur texti Bönnuð börnum Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 og 11,05 Harðjaxlinn Hörkuspennandi bandarisk litmynd ‘ með Rod Taylor — Suzy Kendall Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10- 5,10-7,10-9,10-11,10 -------salur O----------í -. .. < Sjö dásamlegar dauðasyndir Bráðskemmtileg grin- mynd I litum Endursýnd kl. 3,15,,.' 5,15-7,15-9,15-11,15 Keðjusagar- morðin í Texas CHAINSAW MASSACRE” í Mjög hrollvekjandi o»' taugaspennandi bandarisk mynd, byggö á sönnum viö- buröum. Aðalhlutverk: Mari- lyn Gurns og ís- lendingurinn Gunnar Hansen Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Nafnskirteini Stranglega bönnuð innan 16 ára. Mynd þessi er ekki viö hæfi viðkvæmra O^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 2S*u-2oo KATA EKKJAiN i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 írskar kvikmyndir eru ekki á hverju strái. Irar eins og Islend- ingar gera vegna fjárhagserfið- leika einkum stuttar myndir og á þessu ári stóð Irska sjónvarpið, Listráöið og National Film Studios fyrir samkeppni meðal kvikmyndageröarmanna. Sigur- vegararnir Bob Quinn og Colm Bairead fengu 13 þúsund pund til að gera stutta mynd, „Poteen”. Listráöið veitir einnig nokkrum öðrum sjálfstæðum kvikmynda- gerðarmönnum styrki. Nokkuðerum aöerlendar kvik- myndir séu teknar á Irlandi og jafnvel framleiddar þar að hluta. Stærsta myndin sem þar var framleidd á siöasta ári var ,,Un taxi mauve” eftir Frakkann Yves Boisset, með Charlotte Ramp- ling, Fred Astaire og Peter Usti- nov. Þessi mynd er reyndar sú fyrsta sem unnin er að öllu leyti á Irlandi eftir stofnun National Film Studos. Meðal annara mynda sem þar hafa verið unnar eru „The Last Remake of Beau Geste” eftir Marty Feldman, „Victor Frank- enstein” — mynd Calvin Floyds, auk þess sem þar var unniö að ,,The Heretic” — framhaldinu af Exorcist, sem John Boorman geröi. Ogsvoáfyrsta bjór I vélinni frá Irlandi sá ég i þarlendu dagblaði að Iristh Film Festival var aö hefjast meö sýningu á nýjustu mynd Paul Mazurskys „An ' Unmarried Woman”. Ég ætla (I hógværð minni) ekki aðgefa útneinar yfirlýsingar um þaö hvað AÞ mun skrifa I kvik- myndadálkinn á morgun. Hann þarf ekki aö skrifa um strauma þá sem hann kynnti sér i Ameriku frekar en hann vill. Ég ætla að gefa honum alveg frjálsar hend- ur. Tel ég þar meö að máli þessu sé lokiö af minni hálfu — nema eitthvað alveg sérstakt komi til. —GA I kvikmyndadálkinum I gær skýrði AÞ frá þvi hvert efni hans yrði í dag: „Nú mun GA hinsveg- ar taka til við að segja frá kynn- um sinum af straumum i Irskri kvikmyndagerð. (haha).” skrif- aði hann. AÞ er afskaplega orð- heldinn maður. Hann gleymdi að vísuaö minnast á þessar fyrirætl- anir sinar við mig, en hvað um það, — ekki ætla ég aö verða til þess að hann veröi staöinn aö þvf að fara með fleipur. Síðasta ár var viðburðarlkt fyr- irkvikmyndagerðí Irlandi. Helsti viðburðurinn var stofiiun þjóð- kvikmyndahúss, stofnunar sem samsvarar þjóðleikhúsi aö mörgu leyti. Stofnun þessi — The Iriish Film Theatre (IFT) — var sett á fót af Listráði írlands. Vegna þess að i Dublin, og reynd- ar hvergi I Irlandi, voru engar reglulegar sýningar á nema á „vinsældarlista” myndum, er hlutverk IFT einkum að standa fyrir sýningum á þessum svoköll- uöu „listrænum” myndum, auk þess sem þar eru teknir fyrir höf- undar, timabil, þjóölönd... og straumar, A þessu ári hafa til dæmis veriö I IFT sovéskar og spánskar vikur. 1 Dublin eru nú um 30 kvik- myndatjöld, en I sumum húsun- um erufleirieneinn salur. Húsin ganga bærilega en ekki meira en svo. Þau byggja afkomuna á breskum og bandariskum mynd- um. rramnno irska þjóðkvikmyndahússins I Dublin. AF ,STRAUMUM I ÍRSKRIKVIKM YNDA GERÐ' Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi eftirtaldar fjaðr- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m o g . ’ afturf jaðrir í L- 1 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, J LBS-140. * ’ Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10, N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í flestar gerðir. Fjaðrir T ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Simi 84720 *, 22. júni 1913 Guðrún Þórðardóttir Laugaveg 20B tekur að sjer að sauma kjóla eftir nýjustu tfsku (hefur saumað i Magasin du Nord) A sama stað geta stúik- ur lært kjólasaum og hannyrðir og fengib timakennslu i bóklegu ef óskaö er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.