Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 28
28 Fimmtudagur 22. júni 1978 vxsm (Smáauglysingar — simi 86611 J iHúsnæðiíboði Til leigu frá 1. júli nk. 5 herbergja Ibúö I gamla miöbæn- um. Fyrirframgreiösla. Tilboö leggist inn á auglýsingadeild Vfsis merkt Þingholtsstræti fyrir helgi. Skrifstofuhúsnæöi, 5sólrik rúmgóö herbergi til leigu i steinhúsi viö miöbæinn. Uppl. i skrifstofu Lúöviks Storr Klapparstig 16, simi 15190. Leigumiölunin Aöstoö Höfum opnaö leigumiölun aö Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og 1 heimahúsum. Látiö skrá eigninastrax i dag. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiölunin Aö- stoö, Njálsgötu 86, Reykjavik. Sími 29440. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur,spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yöar, að sjálfsögöu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Hösaskjól Hverfísgötu 82, slmar 12850 og 18950. Opiö alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsnædióskast Ungt barnlaust par vantar 3ja herbergja Ibúö. Fyrirframgráösla. Uppl. i sima 17947 fyrir hád. og eftir kl. 8 á kvöldin. Bilskúr óskast á leigu um lengri eöa skemmri tima. Hliöstætt húsnæöi kæmi til greina. Uppl. I sima 21816 eftir kl. 8 á kvöldin. 3ja-4ja herbergja ibúö óskast til leigu i Hafnarfiröi. Uppl. i sima 51383 milli kl. 5 og 6. Reglusöm hjón viö nám óska eftir 3ja herbergja ibúö. Uppl. I sima 71256 eftir kl. 5. 3-4 herbergja ibúö óskast á leigu sem fyrst. Fyrir- framgreiösla. Uppl. I sima 75482. Kennaraháskólinn — Ibúö Kennaraháskólinn óskar eftir Ibúö fyrir 2 sendikennara (hjúkr- unarkennara) frá 15/8 til 27/8 helst sem styst frá skólanum. Þarf aö vera búin húsgögnum. Uppl. i sima 19163 kl. 9-17 virka daga. Roskinn maöur óskar eftir herbergi meö eldhúsi eöa eldunaraöstööu.Gott forstofú- herbergi kemur til greina. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 34727. 5 herbergja ibúö I miöbænum óskast til leigu Reglusemi og góöri umgengi heit- iö. Uppl. I sima 38734. Litil en góö 2ja herbergja Ibúö óskast á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 83074 eftir kl. 7 1 kvöld og næstu kvöld. Fulloröinn maöur óskar eftir herbergi helst meö eldunaraöstööu. Reglusemi. Uppl. I sima 20815. Er einhleypur maöur og er á götunni. Vill ekki einhver hjálpa mér og leigja mér 2 herbergja ibúö. Uppl. I dag og næstu daga I sima 23032. Karlmaöur I föstu starfi óskar eftir einstaklingsibúö eöa herbergi, helst meö einhverri aö- stööu. Gagnkvæm aðstoð kæmi til greina. Full ábyrgð. Uppl. i sima 38299 eftir kl. 18. óska eftir bilskúr nú þegar eða sambæri- legu húsnæöi. Uppl. I sima 30824. Regiusöm miöaldra kona óskar eftir litilli ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. I sima 34970. 4-5 herbergja ibúö óskast á leigu. 3 i heimili. Simi 76948 eftir kl. 18. Ung hjón meö nýfætt barn óska eftir ibúö. Reglusemi og skilvlsum greiösl- um heitiö. Uppl. I sima 71079. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir/sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis. fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð._ Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. 'Sl-f lÖkukennsla ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Guöjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni akstur og meöferð bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. 1978. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd I ökuskirteiniö ef þess er óskaö. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. ökukennsla er mitt fag á því hef ég besta lag, verði stilla vil I hóf. Vantar þig ekki ökupróf? i nitján átta niu og sex náöu i sima og gleöin vex, i gögn ég næ og greiöi veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökukennsla — Æfingartímar. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla, æfingartimar, endurhæfing. Nýr bill. Ekki of stór og ekki of litill. Datsun 180B. Umíeröaríræösla og öll prófgögn i góöum ökuskóla, ef þess er ósk- aö. Jón Jónsson, ökukennari s. 33481. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323 ’78. Kenni alla daga allan daginn. útvega öll prófgögn ef óskað er. Engir skyldutimar,' ökuskóli. Gúnnar Jónsson. Simi 40694. ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvó eöa Audi ’78. Greiöslukjör Nýir nemendurgeta byrjaösirax. Læriö þar sem reynslan er mest. Pantiö strax. Bifreiöaeftirlitiö iokar 14. júli — 14. ágúst. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ! ökukennsla — Æfingatimar | Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. ’Æfingatimar og aðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun 120.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéöins- son, ökukennari. Bilavióskipti Toyota Crown, árg ’71, sjálfskiptur, 6 cyl, ekinn 135þús km., tilsölu. Bein sala eöa skuldabrf. Úppi. I sima 20414 eftir kl. 5. Skodi 100 árg. ’70 skoöaöur ’78 til solu. Uppí. i sima 85392. Ford Maverick árg. ’72 til sölu. 6 cyl, sjálfskiptur. Litur mjög vel út. Ekinn 59 þús. milur. Uppl. I sima 33516 eftir kl. 4. Moskvitch árg. ’73 I ágætu lagi til sölu. Uppl. I sima 82981. Toyota Corolla Coupé árg. ’74 Hvitur glæsivagn til sölu. Hefur aldrei brugöist sinum eina eiganda. Vagninum fylgir gott út- varp. — sumar/vetrardekk, ný- legirdempararogpúst, gott lakk. Uppl. I slma 71535. Singer Vouge árg. ’68 til sölu. Uppl. isima 71256 'eftir kl. 5. Til sölu Cortina ’72 Selst Sdýrt. Tilboö sendist auglýsingadeild Visis merkt Cortina fyrir 26/6. Til söiu Svuntulisti aftan á Blaser kr. 11.000.- Perusamlokur fyrir 12 v bila kr. 3.000.- 2 stk Chevy felgur meö góöum dekkjum kl. 10.000.- pr. stk. 3 stk. 14” sumardekk kr. 6.000.- pr. stk. Afturstuöari, aftur- ljós sjálfskipting meö öllu skipti- krami og skiptara og margt fl. i Plymouth ’66. Fjaörablöö 2 1/2” einnig fjaörir I Willys. Bronco girkassahús meö kúplingshúsi og einhver tannhjól. Kr. 23.000.- 4 stk. dekk fyrir Fiat 127 kl. 4.000.- pr. stk. Litill 4hólfa Carter kr. 10.000.- Fjögurra hólfa millihead fyrir big block Mophar kr. 14.000.- Uppl. i sima 20695 milli kl. 7 og 8 á kvöldin I dag og næstu daga. Tilboö óskast I Fiat 128 ’72 Uppl. i sima 76080 Sigfús. óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagaröur, Borgartúni 21. Simar 29750 og 29480. Takið eftir. Óska eftir aö kaupa gamlan vél- arlausan VW.Má ekki vera yngri en ’66 en veröur aö vera litiö eöa sem minnst ryögaöur. Má vera dekkjalaus, sætalaus, húdd- og vélarlokslaus. Tilboö sendist augld. Visis fyrir föstudagskvöld merkt „Gamall VW 13522”. Bifreiö Peugeot 504 A70 Fallegur en varö fyrir tjóni þannig aö annaö aftur- brettiö er ónýtt skottiö skekktist og stuöari ónýtur. Tilboö óskast. Uppl. í sima 44094. Veröur þar til sýnis. Bilaeigendur ath. er þér annt um bilinn þinn? Þá lætur þú fagmann handþrifa hann. Akið ávallt á hreinum bil. Pantiö timanlega i sima 27616 Bónstöö Shell viö Reykjanes- braut. Volkswagen árg. ’63 til sölu. Uppl. i sima 24373 eftir kl. 7 á kvöldin. Mercury Comet GT ’74, Til sölu Mercury Comet GT ’74 2dyra 6 cyl. Sjálfskiptur, vökvastýri og power bremsur. Ekinn 58 þús. km. Mjög glæsi- legur bill i sérflokki. Má athuga ódýrari bil uppi. Uppl. I sima 83095. VW Fastback árg. ’73 Til sölu VW Fastback árg. ’73, sjálfskiptur. Mjög fallegur og góður bill. Til greina kemur aö taka ódýrari bil upp I. Uppl. i sima 83095. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasaian Bilagarður, Borgartúni 21. Simar 29750 og 24980. Tii sölu Toyota Crown station ’66. Ný upptekin vél hjá Þ. Jónssyni og co. Þarfnast viðgeröar á boddyi og bremsum. Uppl. I sima 76614 og 44949. Opel Cadett árg ’68 skoðaður 1978 til sölu. Uppl. i sima 92-1944 eftir kl. 7 á kvöldin. Varahlutir i Rambler American station árg. ’68 til sölu, vél girkassi og fl. Uppl. I sima 95-4718 Vauxhall Viva 1300 L árg. ’77, til sölu, ekinn 10 þús. km. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 82354. Austin Van sendiferöabHl '68 til sölu, skemmdur aö aftan eftir árekstur. Uppl. I sima 54580 og 43850. Volkswagen Microbus 1973. til sölu. Litið ekinn bili isérflokki. Einn eigandi. Upplýsingar I sima 94-6927. Látiö okkur selja bilinn. Kjörorðiö er: Það fer enginn út meö skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar 84848 og 35035. Til sölu Citroen Diane árg. '71. Til sölu á , sama stað er til sölu vegna flutn- inga jukebox fyrir 100 plötur. Uppl. I slma 33170 milli kl. 17-19. Stærsti bilamarkaður iandsins. A hverjum degi eru auglýsingarv um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Chevrolet Congress ’76 6 cyl. sjálfskiptur 4 dyra til sölu. Skipti koma til greina. Upp- lýsingar i sima 22086. Bilaleiga Leigjum út nýja bila Mazda 818 Coupé — Lada Topaz, Ford Fiesta, Renault sendi- og Blazer jeppa. Bilasalan Braut, Skeifunni 11. Simi 33761. Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiöar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Diskótekiö Disa augiýsir. Tilvalið fyrir sveitaböll, úti- hátiðir og ýmsar aörar skemmtanir. Við leikum fjöl- breytta og vandaða danstónlist, kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam- kvæmisleiki þar sem viö á. Ath.: Við höfum reynsluna, lága verðið og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasímar 50513 og 52971. Tjöld Tjaldbúnaður og Viðleguútbúnaður. Seljum hústjöld, tjaldhimna, sóltjöld, tjöld og tjalddýnur. Framleiöum ailar gerðir af tjöldum á hag- stæðu verði m.a. 5-6 manna kr. 36.770, 3 manna kr. 27.300, hústjöld kr. 68.820. 5 gerðir af tjaldhimnum. Seljum einnig ýms- an tjaldbúnaö og viöleguútbúnað t.d. sólstóla, kælibox, svefnpoka, leiktjöldog fl. og fl. Komið og sjá- ið tjöldin uppsett i hinum nýju glæsilegu húsakynnum við Eyja- götu 7 örfirisey. Póstsendum um allt land. Seglageröin Ægir, Eyjargötu 7, örfirisey, Reykja- vik, simar 14093 og 13320. Bátar Bátur óskast til leigu, 4—10 tonn. Uppl. I sima 99-3338 eftir kl. 7 á kvöldin. Stynka gúmmibátur tilsölu. Upplýsingar i sima 26430 milli kl. 13 og 16 alla virka daga. Barngóö stúlka á aldrinum 14-16 ára óskast á gott sveitarheimili á Noröurlandi. Uppl. i slma 76032. Veiöiréttur I ölfúsá til leigu i 2 mánuöi, 2 lagnir eöa 2 stangir. Tilboö legg- ist inn á augld. Visi fyrir 25/6 merkt „Veiöiréttur 13477” 'Ht eiöimenn, limi filt á veiðistigvél. Ýmsar gerðir verð frá kr. 3500/- Af- greiðslutimi 1-2 dagar. Skóvinnu- stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Austurveri Háaleitisbraut 68. Laxa og silungamaökar til sölu. eftir kl. 18 simi 37915 Hvassaleiti 35. vrtsfoa* oaat| Fró Fjölbrautaskólanum ó Akranesi Við grunnskóladeild skólans hefur verið auglýst laus til umsóknar staða kennara i raungreinum. (Einkum eðlisfræði og liffræði). Æskilegt er að umsækjandi hafi B.S. eða B.Ed. próf. Umsóknir skal senda menntamálaráðu- neytinu eða skólanefnd Akraneskaupstað- ar fyrir 1. júli Skólameistari

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.