Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 13
vism Fimmtudagur 22. júni 1978 13 ÞCSSA VIT- FIRRINGU VERÐURAÐ STÖÐVA A undanförnum misserum hefur Vilmundur Gylfason haldiö uppi órökstuddum, ósönnum, rætnum og illkvittnislegum ár- ásum á ýmsa einstaklinga. Hann hefur komist upp meö sóöalegar dylgjur og virðist leggja alla sina orku i þaö, aö sverta náungann meö spilltum skrifum sinum. Ódauninn af þessum skrifum hefur um nokkurn tima lagt fyr- ir vit allrar þjóöarinnar. tstaö þess aö sitja I sjálfskipuöu dómarasæti ætti Vilmundur aö sitja á bekk hins ákæröa. Siðasta Visisgrein. I Visi siöasta þriöjudag, birtir Vilmundur aldeilis ótrúlega grein. Þar lætur hann aö þvi liggja, aö ég sé tengdur hinu svokallaöa Guöbjartsmáli. Uppsetning myndar af Sam- vinnubankanum meö innsettri mynd af mér, á i huga lesenda aö tengja allt saman I eitt, Guö- bjartsmálið, Samvinnubankann og Guömund G. Þórarinsson. Lævfelegur og ósvifinn texti i grein Vilmundar á siöan aö renna enn frekari stoöum undir tengslin. TAFARLAUS SVÖR Er drengurinn gjörsamlega búinn að missa vitiö? Ég krefst þess, aö Vilmundur Gylfason geri tafarlaust grein fyrir þvi, hvaö hann er aö fara. Tafarlaust veröur hann aö svara þvi, hvers vegna hann tengir mig viö þetta mál. Þaö getur vel verið, aö Vil- mundur geti hellt skit og óhróöri yfir aöra, jafnt látna sem lifend- ur, en þennan leik leikur þú ekki gegnmér, karl minn. Nú veröur þú aö svara til saka. Þetta mál skulum viö taka I botn. Aköf andúö ber vott .... Þaö hefur stundum veriö sagt, aö áköf andöö beri vott um leyndan skyldleika. Aköf andúö Vilmundar á imyndaöri spillingu sýnir lika i reynd skyldleika hans viö spillinguna, þ.e. hans spillta hugarfar. Af skrifum Vilmundar leggur ódaun siöferöilegrar og and- legrar rotnunar. Rauöi þráöur- inn er , aö skynsemi, rök og sannanir séu hreinasti óþarfi og hugarfar mannsins er áþekkast skranbúö. Meö brjálæöislegu ofsóknar- hugarfari fer hann meö lesend- ur sina inn á kamrana og læsir þá þar inni. Meö þjóöfélagsgagnrýni sina fer hann eins og óviti meö eld. Málefni eru ekki tekin, heldur ráöist á einstaklinga. Ekkert atriöi þessara vitfirringslegu galdraofsókna hefur sannast rétt. Ég lýsi ábyrgö .... Ég lýsi ábyrgö á hendur þeirra, sem hyggjast styöja þetta mannkerti inn á þing. Vil- mundur Gylfason er uppaUnn I ráðherrabilum, viö airæmda forsögu Alþýöuflokksins, sem á sér enga Miöstæöu I islenskum stjórnmálum. Ég trúi þvi ekki, aö þaö séu þessi vinnubrögö, sem alþýöa Islands vill hefja til vegs og viröingar. Þá er illa far- iö. Drengstaulinn hefur tileinkaö sér aöferöir nazista, aö ráöast meö svo yfirgengilegum og ótrúlegum lygum á einstak- linga, aö fjöldinn trúi þvi ekki.aö neinn geti búiö svo fáránlegar sögur til og þvi hljóti þær aö vera sannar. Trúa menn öllu, ef fyrirsagnirn- ar eru nógu stórar? Hvernig væri aö staldra viö og hugsa? Þessu máli er ekki lokiö. Þessa vitfirringu veröur aö stööva. Nú veröur Vilmundur aö standa fyrir máli sinu. Hann sleppur ekki með þaö aö gera mig aö sakborningi i þessu Guö- bjartsmáli. Einfaldlega hingað ogsvo nákvæmlega ekki lengra. Þetta mál skulum viö taka i botn Vilmundur Gylfason, þótt við veröum aö fara i gegnum allt dómstólakerfiö. Nú er nóg komið og hér á ViF- Guömundur G. Þórarinsson svarar hér grein Vilmundar Gylfasonar í Vísi á þriðjudaginn og segir meðal annars: „Nú er nóg komið og hér á Vilmundur við fullkomið ofurefli að etja. Ég hef bæði rétt- inn og sannleikann mín megin, en Vilmundur stendur einn með sitt spillta og sýkta hugar- far hins vegar." mundur við fullkomið ofurefli að etja. Ég hef bæði réttinn og sannleikann min megin, en Vilmundur stendur einn meö sitt spillta og sýkta hugarfar hins vegar. Vilmundur Gylfason hefur gjör- samlega misst sjónar af sannleikanum. Sumar árásir hans á einstaklinga hefðu getaö leitt af sér mikla ógæfu, ef auðna heföi ekki ráöiö meiru. Sjálfs hans vegna vona ég, aö hann nái einhverjum tengslum við raunveruleikann, áður en hann af óvitaskap og illgirni verður til þess að eyöileggja lif saklausra einstaklinga. Við Berlínarinúrinn mœtast tvœr kenningar í framkvœmd Carl J. Friedrich and Zbigniew Brzezinski: Totalitarian Dictatorship and Autocracy, 2nd edition, Praeger Publishers 1972, 439 bls. 450 kr. (hjá Bóksölu stúdenta). Alexander Sozhenitsyn: The Gu- lag Archipelago, I-II, III-IV, Collins/Fontana 1974-1976, 660 og 695 bls. George Orwell: Nineteen Eighty-Four.PenguinBooks 1976, 251 bls., 365 kr. (hjá Sigfúsi Ey- mundssyni). Berlinarmúrinn er til marks um siðferðilega uppgjöf sam- eignarsinna: Þeir neyddust til aö hlaöa múr á miUi borgarhluta, til þess aö ekki yröi auön I öðrum hluta þeirra. En viö Berlinarmúr- inn mætast ekki einungis tvö riki, Vestur-Þýskaland og Austur-Þýzkaland, heldur einnig tvær kenningar i framkvæmd, lýöræöi og alræöi, takmarkaö rikisvald og ótakmarkaö, réttar- vald og geðþóttavald. Þaö er okkur Vesturlandabúum stundum hoUt að horfa yfir múr- inn, skoöa varöturnana, kastljós- in gaddavirsgiröingarnar, blóö- hundana og vopnaöa verðina. Ég ætla I þessari grein aö geta þriggja útlendra bóka, sem rak á fjörur mlnar fyrir nokkrum árum. I þeim er alræðisrikinu lýst i einni frá sjónarmiöi stjórnfræð- ingsins, I annarri frá sjónarmiöi ibúans, i hinni þriöju frá sjónar- miöi skáldsins. Sameign og alræði Höfundar bókarinnar Alræði og harðstjórn („TotaUtarian Dicta- torship and Autocracy”) eru stjórnfræöingarnir Carl J. Friedrich, prófessor I Harvard- háskóla, og Zbigniew Brzezinski fyrrverandi prófessor I Colum- bia-háskóla ognúverandi ráögjafi Carters Bandarlkjaforseta i öryggismálum. Hver eru alræðis- riki nútlmans? Umfram allt riki sameignarsinna, Ráöstjórnar- rfcin og Kina og fylgiriki þeirra. Riki þjóöernissinna, Þýzkaland Hitlers og Italia Mússólinis, voru einnig alræöisriki. AlræöisrUciö hefur áhrif á allt mannlifiö, lætur ekkert afskiptalaust. (Hugtakiö alræðier viöaraen einræöi). Vald alræöisrUtisins er ótakmarkaö, engar sjálfstæöar stofnanir eru til, sem takmarka völd þess, sveitarfélög, hagsmunasamtök, dómstólar, söfnuöir, fjölmiölar eöa stjórnmálaflokkar. I bókinni er alræöisrikinu lýst, sambandi valdsmannanna og flokksins, hugmyndafræöi þeirra, áróöri, öryggislögreglu og skrif- finskubákni. I alræöisrikinu er rekinn altækur áætlunarbú- skapur, hagkrefiö er mið- stjórnarkerfi. Valdsmenn þess reyna aö sUta þau bönd, sem binda fjölskyldur eöa söfnuöi saman, þvi aö ibúarnir eiga engum aö vera trúir nema þeim. Þeir reyna einnig aö segja fista- mönnum og visindamönnum fyrir verkum, þviaðallireiga aö hugsa eins og þeir. Höfundar bókar- innar telja lifsmátt alræöisrikis- ins mikinn, ekki er auövelt aö steypa kerfinu. Valdsmennirnir neyöast ekki til aö myröa tug- múljónir manna eins og á timum Stalins og Hitlers, heldur nægir þeim aö loka andófsmenn — þá örfáumenn, sem hafa hugarafl — inni á geöveikrahælum og dæla i þá heilaskemmandi lyfjum. Staðreyndir fá heljarafl Fáeinum andófsmönnum hefur tekiztaö komastyfir múrinn, sem valdsmennirnir hlaöa um lönd sin, og lýsa reynslu sinni. Einn þeirra er rússneski rithöfundur- inn og nóbelsverðlaunahafinn Al- exander Solsjenitsyn. Hann er umdeildur á Vesturlöndum, þvi aö sumar skoöanir hans eru ekki studdar nægilega sterkum rök- um, stjórnmálaskilningur hans er ekki skarpur, hatur hans á Kremlverjum ber stundum skyn- semina ofurfiöi. Þaö breytir þvi ekki, að verk hans, Gúlageyj- arnar („The Gulag Archipel- ago”) er mikiö. Þaö viöurkenna allir þeir, sem einhvern lág- marksskilning hafa á bók- menntum og stjórnmálum, þótt Islenzkuróttæklingaflónin hristist af taugaveiklunarhlátri, þegar nafn hans er nefnt. Reynslu sinni og annarra lýsir hann I Gúlageyjunum — tUraun rithöfundar til rannsóknar á mestu glæpaverkum sögunnar, vinnubúöum ráöstjórnarinnar, þar sem lifiö var murkaö úr tug- miUjónum manna. Ekki er unnt aöendursegjaefni Gulageyjanna, allir upplýstir Vesturlandabúar veröa aö lesa bókina. Hún lætur engan ósnortinn, þvi aö lesandinn veit.aö þaösem sagterfrá, hefur aUt gerzt. I meöförum Solsjenits- yns fá einfaldar staöreyndir heljarafl, skella yfir lesandann. Suma greinir á viö Solsjenitsyn um skýringuna á vinnubúöunum, hann finnur hana i kenningu sam- eignarsinna, i hugmyndafræöi marxsinna. En bók hans er þrátt fyrir allan slikan ágreining sönn, reist á lifsreynslu, og þess vegna ómetanleg heimild fyrir okkur, sem erum sólar megin viö múr- inn, vestan megin viö hann. Innrásin i sálina Vestrænir róttæklingar reyndu lengi aö telja okkur trú um þaö, aö handan múrsins væri griöar- staöur frelsisins, sælureitur sam- eignarinnar. Þaö er umhugsunar- eftii, hvaö olli blindu eöa óhefi- indum þessara manna. ööru hvoru var ábóta vant, dóm- greindini eða sannleiksástinni. Einn róttækur Vesturlandabúi hafði þó hvort tveggja ómælt. Hann var George OrweU. Skáld- saga hans Nitján hundruð áttatiu og fjögur („Nineteen Eighty-Four”),eraövörun, ætluö Vesturlandabúum. Hún gerist i Bretlandi áriö 1984. Þrjú stór- veldi, Eyjaálfa, Austurálfa og Noröurálfa, hafa skipt heiminum á mUli sin. „Stóri bróöir” ræöur öllu I Eyjaálfu, en Bretland telst tU hennar. Söguhetjan, Winston Smith, vinnur við aö skipta um sögulegar staöreyndir i Sann- leiksráðuneyti rikisins. Stóri bróöir ræöur hugsun þegna sinna, óæskUegir menn eru „eimaöir”, máðir af spjöldum sögunnar i bókstaflegri merkingu, þvi aö staöreyndir eru geröar að engu, gömul blöö prentuö aftur. Smith gerir tUraun til aö komast undan kerfinu, en er handtekinn af Hugsunarlögreglunni og „endur- hæföur” (eins og stjórnar- ( y eftir Hannes Hólm stein Gissurarson Gengið á reka andstæöingar ISuöur-VIetnam). 1 bókarlok trúir hann þvi, aö tveir og tveir séu fimm, þvi aö Stóri bróöir segir honum þaö, hann elskar Stóra bróöur. Hugsun OrweUs er þessi: Al- ræöisrikiðgerir einstaklinginn aö engu, þviþaö ræöst inn i huga hans, reynir aö heilaþvo hann, reynir aö þvo af honum þann blett, sem einstaklingseöliö er. Innrásin i sálina er ógnvænleg- asta einkenni alræðisrikisins. Fyrirmyndir Orwells i rikjum sameignarsinna og þjóöernis- sinna eru augljósar. Alræöisrikiö er ekki einungis viöfangsefni hugsuöa, bókarefni. Þaö er grimmur veruleiki. A hverjum degi veljum viö vegi frá alraeðis- rikinu eöa til þess vegi frá múrn- um eöa aö honum, vegi I vestur eöa austur. Hvar veröum viö Is- lendingar áriö 1984 — eftir 6 ár? Vestan múrsins eöa austan? (Viö samningu þessarar greinar studdist ég viö grein eftir mig i stúdentablaöi Vöku 4. marz 1977.) VÖRN GEGN VINSTRI STJÓRN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.