Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 2
‘VISIR spyr Telur þú að skoðanakönn- un Visis sýni hvert straum- urinn liggur i kosningun- um? Runólfur Kristjánsson vinnur hjá Essó: Ja, ég veit nú ekki hvaö á að segja. Ég trúi nú varla aö breytingin veröi eins mikil og kom fram i skoöanakönnuninni. Ætli fylgi flokkanna veröi ekki eitthvaö svipaö eftir kosningar og veriö hefur. Brynhildur Pétursdóttir húsmóö- ir: Nei, þaö held ég ekki. Ég trúi ekki aö Sjálfstæöisflokkurinn fari svona illa út úr þessu. Ég held að einhver feill hafi veriö tekin á landskjöri og borgarkjöri þarna. Geirmundur Vaitýsson, fyrrver- andi bóndi: Nei, ég held aö þaö sé nú ekki rétt. trtkoman úr kosnin- unum veröur llklega eitthvaö svipuö og i fyrra. Þó getur veriö að Alþýöuflokkurinn vinni eitt- hvað á. Ragna Siguröardóttir starfar I sveit: Ég gæti vel trúaö þvi. Mér sýndist allt benda til þess aö kosningarnar fari eins og útkom- an úr skoöanakönnuninni sýnir. Rut Arnadóttir, húsmóöir: Ég held ekki aö þaö veröi eins mikil breyting og fram kemur i skoö- anakönnuninni. Allavega vonar maöur þaö. Ég tel aö viö fáum hægri stjórn eftir kosningar en ekki vinstri stjórn eins og útkom- an úr skoðanakönnuninni viröist benda til. Fimmtudagur 22. júni 1978 'VISIB Vilhjálmur Einarsson Visismynd: Þórir Hótel Edda í Reykholti: BJÓÐA GEST- UM UPP Á NÁMSSKEIÐ í MYNDGERÐ ,/Myndnám hefur að mínum dómi verið allt of einhliða í íslenskum skólum og nemendur hafa ekki fengið rétta hugmynd um myndsköpun", sagði Vilhjálmur Einarsson nýskipaður skólameistari á Egilsstöðum i samtali við blaðamenn er hann kynnti nýbreytni í starfsemi Eddu- hótelsins í Reykholti. Vilhjálmur var i forsvari fyrir hópi áhugamanna sem hefur samiö viö Hótel Eddu i Reykholti um aöstööu til helgardvalar á hotelinu fyrir fólk sem hefur áhuga á sjálfstæöri myndsköpun og náttúruskoðun. Dvölin, frá föstudegi til sunnudags, kostar um 9800 fyrir manninn og er inni- falið i þvi tilsögn i myndiö, fæöi og húsnæöi, sund og gufubaö og stendur þetta til boða i júlimán- uöi. Vilhjálmur sagði að dagskráin væri mjög frjáls og menn gætu ráðið tima sinum að mestu sjálfir og sinnt þeim áhugamálum sem hugurinn girnist. Unnið veröur i hópum með tilsögn kennara i teiknun, málun með vatnslitum eða oliulitum, ljósmyndun og myndgerð, t.d. klippimyndir, spónmyndir, mynsturgerö og fleira. Vilhjálmur benti á að i ná- grenni Reykholts væru margir stórmerkir staöir frá myndrænu og náttúrufræöilegu sjónarmiði svo sem Hraunfossar og Barna- fossar. Fjöldi leiöbeinenda fer eftir þátttökunni og taldi Vilhjálmur aö hér væri höföað til áhugafólks á breiðu sviöi a.m.k. eftir þeim fjölda málverkasýninga sem skjóta upp kollinum vitt og breitt um landið. Allt efni sem notað er viö myndiöina fæst á staðnum Þaö er einnig ætlunin aö sinna sköpunarþörf barna og fá þau ókeypis þekjuliti og pappir. Fyrir börn á aldrinum 6-12 ára greiöist hálft gjald en ókeypis er fyrir yngri. Ef menn vilja dvelja leng- ur er mögulegt aö semja viö hót- elið um að tengja saman tvær helgar. Verðiö er miöað við aö þátttakendur komi sjálfir meö rúmfatnað og skili herbergjunum hreinum. Hins vegar geta þeir fengið rúmfatnaö leigöan. —KS. Málamiðlun á sögulegum grunni I Skoöanakannanir siödegis- blaöanna benda til mikilla sig- urmöguleika Alþýöuflokksins. Nýtur flokkurinn þar stjórnar- andstööu sinnar, og einnig þess aö fram á sjónarsviöiö hafa komiö ungir menn, sem áöur hafa ekki gefiö sig aö stjórnmál- um svo teljandi sé, og svo, aö sá hópur flokksins, sem hreiöraö haföium sig iReykjavik og vildi ekki nema þaö fylgi sem hægt var aö sinna meö sæmilegri yfirferö og fyrirgreiöslum, hefur ekki náö fötfestu I forust- unni. Og enn kom til, aö f jórtán þús- und manns ákváöu á eigin spýt- ur I prófkjörum hverjir skyldu veröa næstu frambjóöendur flokksins. Núverandi formaöur Alþýöu- flokksins, Benedikt Gröndal, er kominn tíl valda fyrir tilstuölan landsfulltrúa á flokksþingi. Hefur þaö löngum veriö venjan, aö flokkurinn hefur kjöriö sér formann, sem ekki nýtur fylgis Reykjavikurhópsins, og svo var einnig þegar Benedikt var kjör- inn. Flokkurinn hefur þvi fram aö þessu veriö klofinn hvaö þetta snertir hvaö sem veröur eftir kosningarnar, þar sem kannanir sýna aö nýir menn kunna aö komast I trúnaöar- stööur. Stundum er talaö um óreynda menn I pólitfk, og er þá átt viö nýliöa eins og þá sem nú berjast til þingsæta fyrir Alþýöuflokk- inn. Þetta reynsluleysi hefur vissakostii för meö sér, og m .a. þann, aö galmar klisjur veröa mönnum siöur aö fótakefli. Engu aö siöur blöur mikill stjörnmálalegur vandi Alþýöu- flokksins, þótt ekki nema aöeins hluti þeirra spádóma rætist.sem nú eru uppi um fylgisaukningu hans. Vandinn sem fylgir hugs- anlegri stjórnarmyndun getur oröiö mikill sé ekki stuöst viö sögulegar staöreyndir siöustu áratuga og pólitiska þróun I Iandinu frá 1930. Þaö er staöreynd, aö hér I Reykjavik er mikill fjöldi Al- þýöuflokksmanna, sem kærir sig kollóttan um kosningasigur, og mun t.d. kjósa allt fremur en Vilmund Gylfason á þing, 1 þeirra augum er Vilmundur svona ámóta pólitiskur aöskota- hlutur og þeir formenn, sem landsfulltrúarnir hafa veriö aö setja yfir flokkinn i óþökk Reykjavikurhópsins. Þótt svo tækist til, aö Björgvin Guömundsson næöi nógu góöri kosningu I borgarstjórnarkosn- ingunum til aö færa annan full- trúa meö sér I borgarstjórn, heyrir stuöningsliö Björgvins til þeim hópi flokksmanna I Reykjavík sem vilja sem' minnstafhinu nýja umrótil Al- þýöuflokknum vita. Björgvin hefur einmitt undanfariö veriö aö setja „sína” menn I trún- aöarstööur án þess aö spyrja kóng eöa prest, og hefur þvl um leiö veriö aö innsigla þaö, aö hann mun ekki þykja nothæfur hjá Alþýöuflokknum komi hiö nýja liö til meö aö vinna umtalsveröan kosningsig- ur. Vinnubrögö hans og val manna passar einfaldlega ekki viö þá imynd, sem nýja liöiö er aö reyna aö skapa. Uppgjör þarna á milli er þvi óhjákvæmi-1 legt fyrr eöa siöar. En önnur og vandasamari af- staöa biöur Alþýöuflokksins eftir kosningar, fari svo aö þeir veröi aftur sterkt afl I þjóömál- um, og þaö er afstaöan tii Framsóknarflokksins. Báöir þessir flokkar hafa borist á banaspjót á undanförnum ár- um, þótt þeir væru báöir runnir , úr sama islenska hugmynda- kerfinuá sinum tlma meö Ivafi breskrar verkamannastefnu frá öörum tug aldarinnar. Samleiö þeirra á fyrri hluta aldarinnar var þýöingarmikil fyrir tsland. Þótt nú séu „köld og komin I mold, Kormáks augun svörtu”, mundisamtsem áöurekk'i saka aö gera sér grein fyrir þvi aö þessir flokkar geta átt miklu sögulegu hlutverki aö gegn i ná- inni framtiö fáist þeir til aö sliöra sveröin og ganga til sam- starfs meö Sjálfstæöisflokkn- um. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.