Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 8
fólk Rocky á niðurleið? Það blæs ekki byr- lega þessa dagana fyr- ir Sylvester Stallone, manninum sem á sín- um tíma sló í gegn með myndinni „Rocky". Honum hefur greini- lega ekki tekist eins vel upp í nýju myndinni sinni „F.I.S.T." því gagnrýnendur hafa verið litið hrifnir. Þeir sem kurteisastir eru telja það tímasóun að horfa á hana en þeir eru fleiri sem finnst hún þrautleiðinleg. Þrátt fyrir mótlætið gefst kappinn ekki upp því um þessar mundir er hann að undirbúa upptöku á mynd sem hann ætlar að kalla þvi ágæta nafni „Rocky 2". Og nú dugir ekki minna en hringleika- húsið í Róm til að taka upp hnefaleikaatriði myndarinnar. —SE Af Ali og Steve Endirinn skyldi í upphafi skoða, gott fólk. Eins og flestum mún kunnugt eru þau Ali AAcGraw og Steve AAacQueen skilin að skiptum og Steve meira að segja búinn að raka af sér sitt væna skegg. Það segir þó ekki alla söguna. Fyrir skömmu hittust þau á veitingahúsi ( Beverly Hills og segja nærstaddir að þau hafi ekki svo mikið sem gjóað auga á hvort annað. En undrar það nokkurn þar sem fylgi- nautur Ali var fyrrver- andi eiginmaður henn- ar, Robert Evans, og í fylgd Steve var fyrr- verandi eiginkona hans Neile Adams? Bardott hafnar 500 milliónum Þeir eru ekki blankir kvik- myndaframlei&endurnir I Hoilywood þessa dagana. Fyrir stuttu bau& einn þeirra leikkonunni fögru, og fyrr- verandi kynbombu, Birgittu Bardot a& leika hlutverk f stórslysamynd sem hann er a& vinna a& og átti hún a& fá 500 milljónir fyrir viki&. Margir hef&u sjáifsagt or&i& fegnir a& fá þarna smá- h^ru aukalega en Bardot er sennilega ekki i neinni fjár- þröng þvi hún afþakka&i gott bo&. Hún hefur undanfarna mánu&i fengift mörg kvik- myndatilbo& frá Hollywood en æti& hafnaö þeim. Hún situr þó ekki auöum höndum. Hún lætur dýra- verndunarmál mjög til sin taka og hefur einkum beitt sér fyrlr verndun selastofns- ins. Auk þess hefur hún sett á stofn fyrirtæki sem fram- lei&ir föt sem hún hannar sjálf. Fimmtudagur 22. júni 1978 Víl En þegar hann kom nær sökk hann I fenið. Aætlun Tarsan haföi staöist M Ó R I Spurningin er bara hvort þaö sé) ekki óskhyggja hj framsóknarmönn* aÖ trúa þvl EKKI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.