Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 30

Vísir - 22.06.1978, Blaðsíða 30
30 HÚLLÚMHÆ '78: ELDGLEYPAR OG, SJONHVERF- INGARNIENN „HÚLLUMHÆ” er um þessar mundir aö leggja af staö I ár- lega sumarferð sina um landið og nú eiga allir að skemmta sér. í flokknum eru að þessu sinni úrvals skemmtikraftar, grlnist- arnir Halli og Laddi og hin gamalkunna hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Þar meö er ekki öll sagan sögð þvi einnig eru með I ferð- inni fjöllistaflokkurinn White Heat. Flokkurinn sýnir ýmsar kúnstir margvlsleg töfrabrögð, sjónhverfingar, dansatriði að ógleymdu frumlegu eldgleypa- atriði. White Heat hefur komið fram viða um heim m.a. i Hilton hótelinu I Karió, Savoy hótelinu og Mayfair klúbbnum i London. Þar sem fjöllistaflokkurinn getur einungis haft mánaðar- viðdvöl hér á landi fer HÚLLUMHÆIÐ ekki eins viða og undanfarin ár. Veröur þvi reynt að vera miðsvæðis I hér- uðunum. A skemmtunum HÚLLUMHÆ I sumar veröur að venju sólarbingó, en vinningur á hverju kvöldi er 100 þús. króna sólarferð með Sunnu. Reynt verður að hafa barnaskemmt- anir eftir þvi sem við verður komiö. Ráðgert er aö hafa tvær fyrstu barnasýningarnar I Borgarfirði á morgun 22. júní og i Alþýðuhúsinu á Isafirði laugardaginn 24. júní. Fleiri barnasýningar verða ákveðnar jöfnum höndum og e.t.v. sam- kvæmt beiðnum ef hægt er. Fyrstp „fullorðnisskemmtan- irnar” veröa I Hnifsdal og Patreksfiröi dagana 23. og 24. júní og síðan haldið austur á land. —ÞJH // Fimmtudagur 22. júnl 1978 vism Stefán Jónsson á framboðsfundi á Norðurlandi eystra: ALÞÝÐUBANDALAGIÐ ÞARF EF TIL VILL AÐ BRÚKA KRATA EFTIR KOSNINGAR" Fundarmenn á Akureyri mótmœla fundarforminu Stefán Jónsson al- þingismaur lét svo um mælt á einum fram- boðsfunda i Norður- landskjördæmi eystra að hann ætlaði ekki að tala mjög illa um krat- ana þvi að Alþýðu- bandalagið þyrfti ef til vill að brúka þá eftir kosningar. Þetta kom fram á sameigin- legum framboðsfundi sem hald- inn var I Sjálfstæðishúsinu á Akureyri I gærkvöldi. A fund- inum lýsti Stefán Valgeirsson alþingismaður þvl sem sinni skoðun að ef Framsóknar- flokkurinn færi mjög illa út úr kosningunum ætti flokkurinn ekki að fara i stjórn. A fundinum gekk undir- skriftalisti milli manna með yfirskriftinni: „Við lýsum óánægju okkar með það form sem frambjóðendur hafa valið að hafa á framboðsfundunum sérstaklega það að fyrirspurnir skuli ekki leyföar” Langflestir fundarmanna skrifuöu undir. Fundarmenn voru um 300 og var fundurinn heldur daufur. Þetta var siðasti sameiginlegi framboðsfundurinn i kjördæm- inu og var honum útvarpað. —SG, Akureyri/—KS (Þjónustuauglýsingar J verkpallaleiaa sala umboðssala Stalverkpallar til hverskonar viðtialds- og malnmgarvmnu uti sem mni Viðurkenndur oryggisbunaóur > VVV Sanngiorn íeiga ■|ip VERKPALLAR TENGIMOT UNDlRSTOÐUR Verkpallar; VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á - verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarslmi 21940. V" Skrúðgarðaúðun Simar 84940 og 36870 Þórarinn Ingi Jónsson skrúðgarðyrkjumeistari ;> Viðgerðavinna Tökum að okkur viðhald hús- eigna, þakviðgerðir, glugga- smíði, gierísetningu, máln- ingarvinnu og fl. Erum um- boðsmenn fyrir þéttiefni á steinþök og fl. Leitið tilboða. Trésmíðaverkstæðið, Berg- staðastræti 33. Sími 41070. Er stíflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr ET* vöskum, wc-rör- “ ÍT um, baökerum og niðurföllum, not- um ný og fullkomin ta>ki, rafntagns- s n i g I a , v a n i r incnn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum, not- -uin ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla. vanir menn. Upplýsingar í sima 43879. Anton Aðalsteinsson BVGGINGAVOHUH Simi; 3593) Tökum að okkur þaklagnir á pappa I heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- gerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaðer. Fljót og góð vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt i frystiklefa. V Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR <> Húsaþjónustan JárnHæöum þök og hús, ryöbætum og tmálum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmícfni. Múrum upp * tröppur. Þéttum sprungur I veggjum ' og gerum við alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboð ef óskað er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. i síma 42449 m. ki. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. <> Hóþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 < Húsoviðgerðir Sími 74498 Traktorsgrafa til leigu, einnig ýinis smá verk- færi. Pípulagnir Tökmn að okkur viðhald og viögerðir á hita- og vatns- lögmnu og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simar 86316 og 32607 geymið auglýsinguna. Leggjtim járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. » Einnig rennuuppsetning . m f * __ \ Garðaúðun -t—- Vélaleiga Seljabraut 52 (á móti Kjöt og Fisk) sími 75836. n.é Tek að mér úðun trjágarða..,Pantan- ir I sima ' 20266 á daginn og 83708 . á kvöldin. Hjörtur Hauks- son, Skrúðgarða- meistari Garðhellur ■ 7 gerðir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar Sólaðir hjelbarðar Allar stoerðir á ffólksbíla Fyrsta fflokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröffu <é Hellusteypan Stétt Hvrjarhöföa 8. Sfmi 86211 A < Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni Karvelsson v simi 83762 /5 Ármúla 7 — Sími 30-501 HF Sjónvarps- viðgeröir J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 Og á lit, Og i heimahúsum verkst. Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja svart/hvitt sem sækjum tækin sendum. 1 Sjónvarpsvirkinn. Arnarbakka 2. Rvik. Verkst. 71640 opiö 9-19 kvöld og heigar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Gey mió auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.